Morgunblaðið - 12.03.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 12.03.2003, Qupperneq 38
FRÉTTIR 38 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Prentsmiðja Prentari eða vanur aðstoðarmaður óskast í prentsmiðju í Reykjavík sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir skili inn umsóknum á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is, merktum: „P — 13424." R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ferðafélags Íslands Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn í FÍ-salnum, Mörkinni 6, fimmtudaginn 13. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlega sýnið félagsskírteini við innganginn. Aðalfundur GFF árið 2003 verður haldinn í Norræna húsinu miðviku- daginn 19. mars kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður opnuð vefsíða samtakanna. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn GFF. „Skógar í umhverfinu“ Ráðstefna föstudaginn 14. mars kl. 13.00-18.00 í Mörkinni 6 í Reykjavík Skógrækt er að verða algengt form landnýting- ar og ljóst er, að hún mun hafa áhrif á náttúru landsins og landslag. Skógræktarfélag Íslands og Landvernd vilja að fjallað sé um margþætt viðhorf til skógræktar og þau áhrif, sem hún hefur á umhverfið. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Sjá dagskrá ráðstefnunnar á www.skog.is og/eða www.landvernd.is . Aðalfundur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. 2003 Aðalfundur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. 2003 verður haldinn í fundarsal Flugstöðvar- innar, Keflavíkurflugvelli, fimmtudaginn 20. mars 2002 kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til breytinga á samþykktum félagsins sem lýtur að boðun til hluthafafunda. Auk dagsblaðsauglýsingar skal heimilt að boða til þeirra með ábyrgðarbréfi til hvers hlut- hafa, með símskeyti eða öðrum jafn sannan- legum hætti. 3. Önnur mál. Keflavíkurflugvelli, 12. mars 2003. Stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. FYRIRTÆKI Svæði 104 — laus Til leigu er 2ja—3ja herbergja íbúð á svæði 104 með öllum húsgögnum. Getur losnað strax. Leiga 90 þúsund á mánuði. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Kennarar Þorsteinn Sigurðsson sérkennslu- fræðingur efnir til námskeiðs um LESTRARÖRÐUGLEIKA - umfang, einkenni, orsakir og úrræði í Öskjuhlíðarskólanum miðvikudag- inn 19. og fimmtudaginn 20. mars kl. 17.15—19.15 báða dagana. Innritun í síma 552 2132 milli kl. 17 og 19. TILKYNNINGAR Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum - úrskurður Skipulagsstofnunar Nám kalkþörungasets úr Arnarfirði í Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á nám kalkþörungasets úr Arnar- firði í Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 9. apríl 2003. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7  18331271/2  0 I.O.O.F. 18  1833128  I.O.O.F. 9  1833128½   HELGAFELL 6003031219 IV/V  Njörður 6003031219 III  GLITNIR 6003031219 I  EDDA 600303122 I Fræðslufundur kl. 20.15 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Í kvöld kl. 20 Hjálparflokkur. Allar konur velkomnar. Hugrækt og hamingja Anna Valdimarsdóttir, sálfræð- ingur, flytur erindi á vegum Sál- arrannsóknarfélagsins í Hafnar- firði í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Stjórnin. www.fi.is Myndakvöld — 12. mars kl. 20.00 Í þetta sinn mun Ragnar Páll Ein- arsson, myndlistarmaður, sýna myndir úr Arnarfirði og ná- grenni, m.a. úr Dýrafirði og frá Rauðasandi. Einnig mun hann sýna einstakar myndir úr safni Samúels í Selárdal, lista- mannsins með barnshjartað. Sportvöru- og reiðhjólaverslun Verkstæði. Óskum að ráða laghentan og dug- legan starfsmann á verkstæði okkar til sam- setningar og viðhalds á reiðhjólum og skíðum. Umsækjandi þarf að hafa áhuga á reiðhjólum, skíðum og öðrum sportvörum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfs- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40. Ármúla 40 - Sími 553 5320 - www.markið.is AÐALFUNDUR Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar samþykkti álykt- un þar sem lýst er yfir eindreginni andstöðu við hernaðaraðgerðir gegn Írak. Skorað er á ríkisstjórn Íslands að gera allt sem í hennar valdi stend- ur til að þessi alvarlega deila verði leyst á friðsamlegan hátt. „Fundurinn fordæmir mannrétt- indabrot Íraksstjórnar og sérstak- lega að hún hlíti ekki ályktunum Sam- einuðu þjóðanna. Fundurinn fordæmir slík brot hver sem fremur þau og minnir sérstaklega á grimmd- arlegt framferði Ísraelsstjórnar gagnvart palestínsku þjóðinni fyrr og síðar í trássi við samþykktir SÞ.“ Fundurinn lýsti áhyggjum sínum með þann drátt, sem þegar er orðinn á gangsetningu hæfnislaunakerfis og framkvæmd starfsmats. Minnt er á efni bókunar frá 28. nóv. s.l. og skorar á borgaryfirvöld að standa í einu og öllu við þá áætlun. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Andstaða við hern- aðaraðgerðir í Írak SKÁKSKÓLI Hróksins og Eddu tekur til starfa í Rimaskóla í Graf- arvogi og Melaskóla í Vesturbæn- um um næstu helgi. Skólinn er ókeypis og opinn öllum börnum á grunnskólaaldri, sem lært hafa mannganginn. Skákskólinn mun starfa næstu tólf vikur. Í boði er fræðsla, skákþjálfun, skákmót, fjöltefli og ýmsar uppá- komur. Í Rimaskóla verður teflt á laug- ardögum kl. 11 – 14 og hefst skóla- haldið laugardaginn 15. mars kl. 11. Í Melaskóla verður teflt á sunnudögum kl. 11 – 14 og hefst skólahaldið sunnudaginn 16. mars kl. 11. Skákskólinn er rekinn í sam- vinnu við Rimaskóla og Melaskóla, sem lentu í tveimur efstu sætum á Íslandsmóti barnaskólasveita. Skákskóli Hróksins og Eddu er opinn nemendum úr öðrum skólum og geta áhugasöm börn skráð sig til þátttöku í netfanginu skakskoli- @hotmail.com. Skákskóli Hróksins og Eddu FIMMTUDAGINN 13. mars verður haldinn fundur kl. 13.30 á Hótel Loftleiðum með yfirskriftinni: „Framtíð einstaklinga með heilabil- un“. Þar verður fjallað um sjúkdóm- inn frá ýmsum sjónarhornum og meðal fyrirlesara er David Wilkins- son, læknir á Morgreen-spítalanum í Southamton í Bretlandi. Fundurinn er ætlaður fagfólki sem kemur að umönnun heilabilaðra. Einnig verður á fundinum Ásta Möller, hjúkrunarfræðingur og al- þingismaður. Eva María Jónsdóttir stjórnar pallborðsumræðum. Fundur um framtíð heilabilaðra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.