Morgunblaðið - 12.03.2003, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 12.03.2003, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskars- verðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates. SV. MBL Kvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45  SG DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16 Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 4. Sýnd kl. 4. Bi. 12. kl. 8. Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10 Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd. 6  HJ MBL EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 12. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára Frá leikstjóra Boogie Nights. Rómantísk gamanmynd á mörkum þess að vera rómantísk gamanmynd! Ein eftirminnilegasta mynd ársins.  Kvikmyndir.com ADAM SANDLER EMILY WATSON PHILIP SEYMOUR HOFFMAN LUIS GUZMAN OFURHUGINN Ben Affleck heldur stöðu sinni eftir helgina en fast á hæla hans kemur albínói Dags Kára, hann Nói. Annars kíkir allnokkur fjöldi nýrra mynda inn á listann þessa vikuna. Allar bjargir bannaðar eða Trapped, spennutryllir með Kevin Bacon í burðarrullu, flýgur þannig inn í sjötta sæti og Óskar- skeppandi Spike Jonze, Aðlögun (Adaptation) með Nicolas Cage er og ný. Annar vinur Óskars frænda, dramaverkið Stundirnar gerir einnig vart við sig og er nýjasta verk Adam Sandler, Örvita af ást, einnig aufúsu- gestur. Maður án fortíðar, verð- launamynd Aki Kaurismaki, er svo fimmta nýja myndin á lista. Nói nartar í Ofurhugann Nói og Kiddi Beikon í stuði.                                 !"# $ %& '( $   )*     )* * $ !"#      ( & $ &  +,! (                      ! "  #!   !$ %&! '! (! (   )!  ! * + ! ) , %     - , (  + - ! ( % . / !               - . / 0 ! 1 ! 2 ! 3 4 - ! ! -- -/ -1 - -2 (  / / / - 1 - 1 - 0 0 - - . -- 0 . 1                           ! 56789 8# 5678 67: 8!;<67=, 8: >5767 67?,8:  8>5767 67?,8= 8:  8=,(68>5767 # 5678567 67?,8= 8=,(6 67?,8= 8:  8>57678: 67?,8>5767 # 56789 8 67 9 67?,8:  8=,(68>5767 67= 8:  56789 8# 567 567 >5767 567 5678 67 5678@  ; 67?,8>57678A,(6 # 5678 67 SÝNING á verkum listmálarans Helga Þorgils var opnuð á Lista- safni Reykjavíkur á Kjarvals- stöðum um helgina. Í tilkynningu frá safninu segir að þetta sé án efa „einn af merkari viðburðum ársins á myndlistarsviðinu“. „Helgi Þorgils er án efa einn öfl- ugasti myndlistarmaður á Íslandi. Hann hefur öðlast mikla og al- menna viðurkenningu hér á landi og verið virkur þátttakandi í lista- lífinu í meira en aldarfjórðung, bæði sem skapandi listamaður, sýn- ingarstjóri og galleríisti. Helgi Þor- gils hefur einnig vakið verðskuld- aða athygli erlendis fyrir listsköpun sína og verk hans eru sýnd hjá virtum galleríum á meg- inlandi Evrópu,“ segir í tilkynning- unni. Hann hefur haldið fjölda einka- sýninga hér á landi og víða erlend- is, eins og á Ítalíu, Spáni, Hollandi, Þýskalandi, Sviss og á öllum Norð- urlöndunum auk þess sem verk hans hafa verið á samsýningum um allan heim. Opnun á sýningu Helga Þorgils á Kjarvalsstöðum Merkur viðburður á myndlistarsviðinu Einkasýning Helga Þorgils Friðjóns- sonar stendur yfir á Kjarvalsstöðum til 11. maí. Morgunblaðið/Kristinn Fjölskyldan ásamt foreldrum Helga samankomin til að samgleðjast listamanninum. Odd Nerdrum hinn norski og Tinna Gunnlaugsdóttir hin íslenska kíktu á opnunina hjá Helga Þorgils á Kjarvalsstöðum. Morgunblaðið/Kristinn ÞESSI mynd var tekin í júní árið 1994 og kom fyrst fyrir sjónir manna í gær. Hún sýnir eftirlifandi Bítla, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr, á síðustu æfingu sinni saman, en tilefnið var Anthology útgáfan sem innihélt tvö ný Bítlalög ásamt tugum óútgefinna. Hinn 31. mars mun E.M.I. gefa út á mynddiski Anthology-efnið í heild sinni sem m.a. mun innihalda mynd- skeið frá þessari æfingu. Söguleg Bítlamynd birt fyrsta sinni Reuters Síðasta æfingin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.