Morgunblaðið - 12.03.2003, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 51
RADIO X
SV MBL
KVIKMYNDIR.COM
SG DV
ÓHT RÁS 2
Frábær svört
kómedía með
stór leikurunum
Jack Nicholson
og Kathy Bates
sem bæði fengu
tilnefningar til
Óskarsverðlaun-
anna í ár fyrir
leik sinn í mynd-
inni.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna:
Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson.
Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.
: .
: .2
Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna,
þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri10
Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese
HJ MBL
www.laugarasbio.is
Eingöngu sýnd um helgar
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
SV. MBL
HK DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
13
Tilnefningar
til Óskars-
verðlauna
þ. á. m.
besta mynd
kvikmyndir.com
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna6
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12.
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
þ. á. m. besta mynd og aðalhlutverk kvenna
Nicole Kidman9
Margverðlaunuð stórmynd frá leikstjóra
Billy Elliot.
Missið ekki af þessu einstæða
meistaraverki.
Ein rómaðasta mynd seinni ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.
HJ MBL
BRESKA sveitin The Cure hefur
undirritað þriggja platna samning
við fyrirtæki upptökustjórans Ross
Robinsons, Artist Direct. Eru
Cure á mála hjá undirmerki þess
sem kallast I Am Recordings. Rob-
inson hefur unnið með sveitum eins
og Slipknot, Limp Bizkit, Sepult-
ura, At The Drive In og Korn en sú
síðastnefnda hefur verið undir
áhrifum frá Cure eins og reyndar
fleiri nýþungarokks-
sveitir. Robinson mun
stýra upptökum á næstu
Cure-plötu og hefst
vinna í júlí.
…
Meðlimir Depeche
Mode keppast nú við að
koma út einherjaskífum.
Í næsta mánuði kemur
plata Martins Gore,
Counterfeit2, sem eins
og Counterfeit (stutt-
plata frá ’89) mun inni-
halda ábreiður yfir lög
annarra. Dave Gahan,
söngspíra Mode, sem
fram kemur á Hróars-
keldu í sumar, gefur út
plötu sína Paper Mon-
sters í júní. Plötuna vann
hann með Ken Thomas
(Sigur Rós, Mínus).
...
Eins og kunnugt er hef-
ur Robert Trujillo verið
ráðinn bassaleikari Met-
allicu. Hann starfaði áð-
ur með Ozzy Osbourne
og enn áður með Suicidal
Tendencies. Ný plata
Metallicu, St. Anger,
kemur út í júní og sömuleiðis verð-
ur hægt að sjá sveitina á Hróars-
keldu.
…
Kúripoppararnir skosku í Belle &
Sebastian eru nú að vinna með
upptökustjóranum Trevor Horn
(t.A.T.u., Frankie Goes To Holly-
wood og ABC). Hvaða ávöxt það
mun bera er ekki enn ljóst.
...
Endum þetta á fréttum af þekkt-
ustu konu samtímans, poppstjörn-
unni Britney Spears. Hún er nú
tvístígandi um hvaða skref hún ætl-
ar að taka næst í kvikmynda-
heimum en ekki var almenningur
par hrifinn af fyrstu mynd hennar,
Crossroads. Valið stendur annars
vegar um hlutverk geðfatlaðrar
stúlku en hins vegar að leika í
„venjulegri“ rómantískri gam-
anmynd eins og hún kallar það.
Fyrri rullan heillar meira eins og
staðan er í dag:
„Hlutverk geðveiku stúlkunnar
mun sannarlega reyna á mig,“ segir
prinsessan. „Ég er dálítið stressuð
vegna þessa, en er hikandi við að
sleppa því alveg því ég efast um að
mér yrði boðið svona hlutverk aft-
ur.“
POPPkorn
Robert Trujillo, hinn
nýi meðlimur Metallicu.