Morgunblaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBLRadío X KVIKMYNDIR.IS SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hlaut 2 Golden Globe verðlaun, bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunin og Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin. Óskarsverðlaunaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem BESTA ERLENDA MYNDIN Yndislega svört kómedía frá meistara Kaurismaki. Einstök kvikmynd sem hefur heillað áhorfendur jafnt sem gagnrýnendur, um heim allan, og sópað til sín verðlaunum. i l rt í fr i t r ri i. i t i f r ill rf r j f t r r, i ll , til í r l . Mynd eftir Aki Kaurismäki Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 H.L. Mbl. 1/2 H.K. DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8, OG 10.10. B. I. 16. 1/2 H.L. Mbl. 1/2 MUNÚÐARFULL föt voru lykil- atriði í sýningu Tom Ford fyrir Yves Saint Laurent Rive Gauche á tískuvikunni í París. Hönnuðir sýna tískuna fyrir næsta vetur og samkvæmt Ford verður nóg um kvenleg klæði eins og silki, blúnd- ur, pífur og pelsa. Sem sagt, mun- úðarfullur klæðnaður fyrir dul- úðugar kour. Aðrir hönnuðir í París, sem þekktir eru fyrir að hanna kven- leg föt fyrir partýstelpur eru Stella McCartney og Phoebe Philo, sem hannar fyrir Chloé. Philo var aðstoðarkona McCartn- ey (já, hún er dóttir bítilsins) hjá Chloé en er nú aðalhönnuður tískuhússins. Til að undirstrika stemninguna sendi McCartney rósrauð sólgler- augu með boðskortunum á sýn- inguna. Þau reyndust þó ekki nauðsynleg til að njóta ynd- isþokka sýningarinnar. Ef McCartney og YSL eru fyrir konur þá er Chloé fyrir stelpur, töff stelpur í stórborgum hvar- vetna. Hún blandar saman sniðum og litum á skemmtilegan hátt og býður áhangendum sínum að gera tilraunir. Íslenskar konur geta glaðst yfir því að í sýningunum mátti sjá nóg af loðfeldum og síðum kápum og vonandi þarf engum að verða kalt næsta vetur. Tískan býður a.m.k. upp á það að klæða sig vel. T í s k u v i k a n í P a r í s : H a u s t / v e t u r 2 0 0 3 – 4 AP Chloé AP Chloé AP Chloé AP YSL Rive Gauche AP YSL Rive Gauche AP YSL Rive Gauche Reuters Stella McCartney Reuters Stella McCartneyingarun@mbl.is Munúð og dulúð Reuters Stella McCartney
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.