Morgunblaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.03.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 53 Lokabaráttan er hafin! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN / ÁLFABAKKI / AKUREYRI Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / AKUREYRI kl. 5.45, 8 og 10.20. / kl. 10. B.i. 16. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. / kl. 4 og 6 ísl.tal / kl. 6 ísl. tal. KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI AKUREYRI ÁLFABAKKI / AKUREYRI 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV 1/2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is OFT hefur verið sagt að í París sé tískan sköpuð en hönnuðir í Mílanó og New York búi aðeins til föt. Þetta virðist allavega vera satt í sýningum hins þekkta, breska hönnuðar Johns Gallianos. Galliano heiðraði kvikmynda- stjörnur fimmta áratugarins í sýn- ingu sinni. Fötin báru keim af ára- tuginum og sýningarstúlkurnar líkstust ýktri Joan Crawford. Reyndar voru þær með álímdar augabrúnir í stað vel snyrtra. Söngkonan Gwen Stefani úr No Doubt var á meðal þeirra sem sátu í fremstu röð á sýningu Johns Gallia- nos fyrir Christian Dior. Á meðal þess sem vakti athygli á sýningunni voru þröngar buxur reimaðar alveg upp eftir fótleggjunum. Hann kann að fara yfir strikið en virðist gera það á réttan hátt. Að minnsta kosti eru tekjur Dior- tískuhússins miklar og hafa aukist. Galliano er heldur ekki hræddur við dýraverndunarsinnana sem berjast gegn notkun loðfelda í tískuiðnaðinum. Þeir hafa truflað margar sýningar á tískuvikunni í París og minnt á málstað sinn, m.a. Dior-sýninguna. Þrátt fyrir þetta heilsaði Galliano gestum beggja sýninga sinna með feld af heilum silfurrefi á öxlinni. Reuters Christian Dior Reuters John Galliano Reuters Christian Dior AP John Galliano AP John Galliano Bara föt eða tíska? T í s k u v i k a n í P a r í s : H a u s t / v e t u r 2 0 0 3 – 4 ATVINNA mbl.is RSH.is Dalvegi 16b • 201 Kópavogur Sími 544 5570 • Fax 544 5573 www.rsh.is • rsh@rsh.is Rafhlöður VERSLUN • VERKSTÆÐI Radíóþjónusta Sigga Harðar Nýjar hleðslurafhlöður í flest tæki og síma einnig viðgerðir og smíði Endurlífgum rafhlöður w w w .d es ig n .is © 2 0 0 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.