Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 40

Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Dísarás 1, Árbæ – Opið hús í dag FRÁBÆRLEGA STAÐSETT 260 FM ENDARAÐHÚS MEÐ GLÆSI- LEGU ÚTSÝNI YFIR REYKJAVÍK. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Sér- inngangur í kjallara, möguleiki á að útbúa séríbúð. Tvöfaldur bíl- skúr og 40 fm kjallari m. vinnuað- stöðu. Stutt á völlinn, stutt í dal- inn og útivistarsvæði. Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 17:00. Ragnhildur og Knútur taka vel á móti ykkur. (3360) Klukkurimi 65 – Opið hús í dag Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefnherb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 17:00. Guðjón og Íris taka vel á móti ykkur. Áhv. 6,1 m. V. 11,4 m. (3554) WWW.EIGNAVAL.IS HVERAGERÐI Opið hús í Heiðargerði 54 Tvílyft parhús, 168,5 fm auk 20,7 fm. bíl- skúrs. Fjögur svefnherbergi, þar af eitt inn af forstofu. Suðurlóð, verönd með heitum potti. Verð aðeins 15,5 milljónir. Kjarakaup. Katrín og Theodor verða með opið hús og taka á móti fólki milli klukkan 14 og 18 í dag. Allar nánari upplýsingar gefur Halldór í síma 897 3196. Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is www.holl.is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Fallega sérhæð vantar í Hafnarfirði Leitum að, fyrir fjársterkan aðila, rúmgóðri og fallegri vel staðsettri sérhæð í Hafnarfirði. Óska staðsetning er nálægt miðbænum, norðurbær o.fl. 3-4 herb., bílskúr, sérinngangur. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Upplýsingar gefur Hilmar sölumaður á skrifstofu eða í síma 892 9694. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  GOÐASALIR - KÓPAV. - PARHÚS Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr samtals ca 185 fm. Sérsmíðaðar vandaðar innr., parket, nátt- úruflísar á gólfum, suður savlir. Frábært út- sýni og staðs. Áhv. húsbréf. Verð 24,5 millj. BAUGANES - RVÍK - EINB. Nýkomið í sölu reisulegt einbýli, 2 hæðir og ris ásamt bílskúr- um, 150 fm. Eignin hefur öll verið meira og minna endurnýjuð á mjög smekklegan hátt, samliggjandi stofur, 3 herbergi, suðursvalir, baðherbergi, gesta- snyrting. Möguleiki á tveimur íbúðum. Gróinn og fallegur garður með palli og heitum potti. Verðtil- boð. 95575 GRANASKJÓL - RVÍK - 4RA Nýkomin í einkasölu glæsileg 100 fm efri sérhæð í góðu nýstandsettu þríbýli á þessum frábæra stað í vesturbænum. Nýtt eldhús, rúmgóð herbergi, glæsi- leg stofa með mikilli lofthæð, merbó-parket, flísa- lagt baðherb. Áhv. mjög hagstæð lán. Verð 15,7 millj. VESTURBÆR - KÓPAVOGI Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í vest- urbæ Kópavogs sérlega falleg 115 fm sérh. auk 25 fm bílskúrs. Eignin er í mjög góðu standi, nýstand- sett baðherbergi, stórt eldhús, 3 - 4 svefnherbergi. Verð 16,9 millj. 94940 ÁLFHEIMAR - RVÍK - 4RA Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 106 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli auk herbergis í kjallara, samtals 120 fm. Nýtt eldhús, gott skipulag, suður- svalir, frábær staðsetning við Laugardalinn. Ákv. sala. Verð 13,7 milj. GULLSMÁRI - KÓPAV. Í einkasölu sérl. falleg 86 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli mjög vel staðsettu. Fallegar innréttingar, flísalagt bað, suðursvalir. Verð 13,2 millj. 94769 DUNHAGI - RVÍK - 4RA M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkas. mjög falleg ca 90 fm íb. á 3. hæð (efstu) í 4ra íbúða stigagangi, í klæddu fjölb. S-sval- ir. Nýlegt eldhús og nýlegt baðherb. Parket. Útsýni. Góð staðsetn. Hagst. lán. Verð 13,8 millj. DRÁPUHLÍÐ - RVÍK - 3JA Nýkomin í einkasölu sérlega björt og falleg ca 90 fm jarðhæð í góðu þríbýli. Sérinngangur, nýtt glæsilegt eldhús, parket, róleg og góð staðsetning. Áhv. hag- stæð lán. Verð 12,9 millj. TUNGUSEL - RVÍK - 3JA Nýkomin skemmtil. ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Sérgarður. Góð staðsetn. Verð 9,5 millj. FURUGRUND - KÓP. - 2JA Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög falleg rúmgóð 64 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Stórt eld- hús, gott aðgengi. S-svalir. Snyrtileg eign. Verð 9,6 millj. KAMBASEL - RVÍK - 2JA Nýkomin í einkasölu björt og falleg 57 fm íbúð á fyrstu hæð (jarðhæð) í góðu fjölbýli auk sérþvottaherbergis og geymslu (ekki í fermetratölu). Stór sérgarður, óvenju stórt herbergi, frábær staðsetning. Verð 8,6 millj. 96296 LAUGARNESVEGUR - RVÍK - 2JA Nýkomin mjög falleg ca 60 fm íbúð á jarðhæð, nýtt parket, nýlegt eldhús o.fl. góð staðsetning. Áhv. hagstæð lán ca 5 millj. Verð 8,2 millj. SÓLTÚN - RVÍK - 2JA Nýkomin í sölu á þessum góða stað glæsileg 77 fm íb. á 1. hæð í viðhaldslitlu fjölb. Glæsilegar innrétt- ingar, verönd. Sérinngangur. Gott aðgengi. Ákv. sala. 96689 VESTURBERG - RVÍK - LAUS Nýkomin í einkasölu skemmtileg ca 65 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi, gott útsýni, húsvörður, laus strax. Verð 8,3 millj. SALAHVERFI KÓP. - NÝJAR ÍBÚÐIR Lómasalir 10-12 - Gott verð Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar ahendast fullbúnar án gólfefna, en með flís- alögðu baðherb. og þvottaherb. Vandaðar Modulia- innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í maí/júní 2003. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsing- ar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Traustur verktaki. Gistiheimili á Austurlandi Skemmtilegt gistiheimili með 7 tveggja manna herbergjum með handlaugum. Vel búið eldhús, matsalur og arinstofa með bar. Möguleiki að gera íbúð í kjallara. Húsið er virðulegt timburhús með stórri verönd og góðu útsýni yfir sjóinn og Hólmatindinn. Áhv. 8 millj. góð lán. Góð kjör. Skipti möguleg á íbúð. Verð 15,0 millj. F R Ó N SÍÐUMÚLA 2 - 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 fron@fron.is Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali Hótel Fyrirtæki Veitingarekstur í matsölu í eigin húsnæði Um er ræða 250 fm húsnæði á tveimur hæðum í fullum rekstri. Pizzugerð, bar, skemmtistaður, mikil ferðamannaumferð er í þessum tvö þúsund manna bæ á Austur- landi. Opið alla daga og fram á nótt um helgar. Veislusalur, fundarsalur o.fl. Góð velta. Nánari uppl. á skrifstofu Fróns. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Tónleikar í Garðabæ í kvöld Rangar upplýsingar komu fram um tímasetningu tónleika í Kirkju- hvoli í Garðabæ. Tónleikarnir eru í kvöld, sunnudag, kl. 20. Á tónleik- unum syngur Jón Svavar Jósefs- son íslensk sönglög og óperuaríur, m.a. eftir Mozart og Verdi. Agnes Löve leikur undir á píanó. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flytur fiðlusónötu í e-moll eftir Edward Elgar, tvö verk eftir Fritz Kreislar og Piece en forme de hab- anera eftir Maurice Ravel. Undir- leikari á píanó er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Tónleikar Stórsveitar kl. 20 Rétt er einnig að árétta að tón- leikar Stórsveitar Reykjavíkur með bandaríska saxófónleikaran- um og hljómsveitarstjóranum Andrew D’angelo fara fram í kvöld, sunnudag, kl. 20 í Kaffileik- húsinu. LEIÐRÉTT LÖGREGLUKÓR Reykjavíkur heldur upp í árlega vorferð sína í lok mars og heldur þrenna tón- leika á Norðurlandi. Fyrstu tón- leikarnar verða föstudaginn 28. mars að Laugaborg í Eyjafirði. Laugardaginn 29. mars verða tvennir tónleikar, þeir fyrri á Húsavík og hinir seinni um kvöldið í Þorgeirskirkju við Ljósavatn. Tónleikaferðin er til heiðurs Karlakórnum Goða sem hefði orðið 30 ára um þessar mundir. Í fylgd með Lögreglukórnum verður Goðakvartettinn en allir meðlimir hans eru fyrrum söngvarar í Karlakórnum Goða. Þá mun fyrrverandi stjórnandi Karlakórsins Goða, Robert Bezdek, koma frá heimalandi sínu Tékklandi af þessu tilefni. Hluti af dagskrá Lögreglukórs Reykjavíkur verður af efnisskrá Karlakórsins Goða. Lögreglukór- inn syngur á Norðurlandi AÐALFUNDUR Svæðisráðs IOGT í Reykjavík samþykkti ályktun þar sem skorað er á fólk að lýsa yfir stuðningi sínum við bann við lögleið- ingu eiturlyfja. Jafnframt vekur svæðisráðið á því athygli hversu neyzla slíkra eitur- lyfja er yfirgnæfandi tengd áfengis- neyzlu og því ber að halda uppi öfl- ugu andófi til allra þátta þessa máls litið og forðast að aflétta þeim höml- um sem núgildandi áfengislög inni- halda. „Svæðisráðið lýsir yfir algjörri andstöðu sinni við að leyfa áfengis- auglýsingar, enda sannað að slíkum auglýsingum er fyrst og fremst ætl- að að höfða til aldurshópsins 12–20 ára. Svæðisráðið krefst aukins að- halds með framfylgd áfengislaga sem banna með öllu hvers konar áfengisauglýsingar. Svæðisráðið lýsir einnig yfir ein- dreginni andstöðu við að leyft verði að selja áfengi í almennum verzlun- um, þar sem margsannað er sam- kvæmt öllum rannsóknum austan hafs og vestan, að aukið aðgengi kall- ar einungis á aukna neyzlu. Bendir svæðisráðið á það í þessu sambandi, að samkvæmt nýlega birtri vandaðri alþjóðlegri rannsókn eru hvers konar hömlur og aðhald beztu og skilvirkustu aðferðirnar til að halda áfengisneyzlu svo og neyzlu annarra fíkniefna niðri og draga þannig úr alvarlegum afleiðingum neyzlunnar.“ Aðalfundur Svæðisráðs IOGT í Reykjavík Hömlum nú- gildandi áfeng- islaga verði ekki aflétt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.