Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 41
Opið hús
Borgarholtsbraut 41, Kóp.
72 fm 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr
og aukaíbúð
Til sýnis og sölu mjög góð, björt og sérlega vel umgengin
72 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi
auk bílskúrs og ósamþykktri stúdíóíbúð sem leigja mætti
út. Séreign samtals 119 fm. Mjög rúmgóðar suðursvalir.
Verð 13,9 millj. Áhv. byggingasj. 1,7 millj.
Brunabótamat 12,1 millj.
Bergljót verður með heitt á könnunni og tekur vel
á móti gestum í dag, sunnudag milli kl. 13.00 og
17.00.
Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar,
sími 511 1555.
Einbýlishús á sunnanverðu
Seltjarnarnesi óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að
útvega 200-250 fm einbýlishús á einni
hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi.
Sterkar greiðslur í boði. Nánari uppl.
veita Magnea og Sverrir.
Sérhæð í gamla bænum
óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 130-160
fm sérhæð í gamla bænum, t.d. Þing-
holtum eða vesturborginni. Ekki þarf að
rýma eignina strax. Góðar greiðslur í
boði. Nánari uppl. veitir Sverrir.
Einbýlishús í Garðabæ ósk-
ast
Traustur kaupandi óskar eftir 200-300
fm einbýlishúsi í Garðabæ. Nánari uppl.
veita Magnea og Sverrir.
Skemmubygging óskast til
kaups eða leigu
Traustur aðili óskar eftir u.þ.b. 1.000 fm
skemmubyggingu eða iðnaðarhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu. Æskileg lofthæð
er 4-6 m. Allar nánari uppl. veitir Sverrir
Kristinsson. 1,1
FYRIR ELDRI BORGARA
Árskógar - f. eldri borgara
Falleg og björt 3ja herbergja u.þ.b. 90
fm íbúð á 8. hæð í húsi fyrir eldri borgara
í Mjóddinni. Íbúðin snýr í suður og vest-
ur og er glæsilegt útsýni úr henni. Tvær
lyftur. Mikil sameign og þjónusta er í
húsinu og tengibyggingu. Laus fljótlega.
V. 16,9 m. 3186
RAÐHÚS
Ljósaland
Fallegt og notalegt 195 fm pallaraðhús
ásamt 24 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í
forstofu, gestasn., borðstofu/hol, eldhús
(miðpallur), stórar stofur (efsti pallur),
hol, 4 herb., þvottahús, geymsla og
baðherb. (neðsti pallur). Flísar og parket
á gólfum. Nýtt þak og nýleg timburver-
önd til suðurs. V. 23,3 m. 3117
Hæðargarður 35 -
Þjónustuíbúð fyrir eldri
borgara Höfum fengið til sölu fal-
lega og bjarta 65,3 fm 2ja herbergja
endaíbúð á 4. hæð í einu eftirsóttasta
fjölbýlishúsinu fyrir eldri borgara í
Reykjavík. Íbúðin sjálf skiptist m.a. í
eldhús, stofu, herbergi, baðherbergi
og góða geymslu í íbúð. Rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni yfir Fossvog-
inn og til Bláfjalla. Góð sameign er í húsinu. Innangengt er í húsinu í þjónustu-
miðstöð sem Reykjavíkurborg sér um rekstur á. Eignin verður sýnd í dag,
sunnudaginn 23. mars, á milli kl. 13 og 16. Bjalla 403. 3172
Mosarimi
Glæsilegt einlyft 150,7 fm endaraðhús
með innbyggðum 27,9 fm bílskúr. Húsið
skiptist í forstofu, hol, stofur, eldhús, þrjú
herbergi, baðherb. og þvottahús. Garður-
inn er mjög fallegur og með fjölbreyttum
gróðri. Að norðan er upphitað hellulagt
bílaplan og gangstétt, að sunnanverðu er
góð timburverönd. V. 22,5 m. 2218
HÆÐIR
Skipholt
Vorum að fá í sölu 170 fm góða neðri
sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Hæðin skipt-
ist m.a. í tvær stofur og fjögur herb. Fal-
leg gróin lóð til suðurs. V. 20,9 m. 3184
4RA-6 HERB.
Fiskakvísl
Falleg og björt 210 fm íbúð með bílskúr
á tveimur hæðum í góðu fjölbýlishúsi
með suðursvölum og glæsilegu útsýni.
Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borð-
stofu, eldhús, fjögur herbergi, baðher-
bergi og fjölskyldurými. Arinn. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Toppíbúð á eftir-
sóttum stað. 3177
Tungusel - með sérverönd
Vel staðsett u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja
íbúð við Tungusel í Reykjavík. Eignin
skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi
og baðherb. Sérverönd. V. 11,5 m. 3158
Bólstaðarhlíð - m. bílskúr
Falleg og vel skipulögð 5-6 herb. 117 fm
endaíbúð á 3. hæð með 22 fm bílskúr.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, borðstofu, 4
herb., eldhús og baðherb. Tvennar sval-
ir, annars vegar til vesturs út af stofu og
hins vegar til norðurs út af hjónaherb.
Birt stærð séreignar er 139,6 fm. V. 14,5
m. 3162
OPIÐ HÚS - Bakkasel 24
Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm
endaraðhús með möguleika á séríbúð
í kjallara (m. fullri lofthæð) auk 19,5 fm
bílskúrs og yfirbyggðum svölum.
Mjög skemmtileg aðkoma er að hús-
inu, sameiginleg lóð er hellulögð með
hita og er fallega upplýst. Glæsilegt
útsýni. Mjög kyrrlátt umhverfi. HÚSIÐ
VERÐUR TIL SÝNIS FRÁ KL. 14-17. V. 22,9 m. 2905
Þrastarlundur
Fallegt 144 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 56 fm bílskúr. Húsið sem er bjart
og opið hefur verið standsett á smekklegan hátt, m.a. nýtt baðherbergi, parket
og flísar á gólfum og timburverönd í garði. Húsið skiptist þannig: Forstofa,
gestasnyrting, stofa, borðstofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, búr
og þvottahús. Innbyggður bílskúr með geymslu innaf. V. 23,5 m. 3179
Blöndubakki 20 - OPIÐ HÚS
4ra herb. falleg 122 fm íbúð ásamt aukaherb. í kj. Íbúðin skiptist í hol, fataher-
bergi, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, bað og þvottahús. Í kj. fylgir um 15,9 fm
herb. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. (Nasir á bjöllu).
V. 12,3 m. 3021
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Bollagarðar 47 - Seltjarn. - endaraðhús
Opið hús í dag frá kl.14-17.
Glæsilegt 240 fm raðh. á þessum
frábæra stað. Mikið endurnýjuð
eign í toppstandi. 100 fm timbur-
verönd í garði. Sjón er sögu ríkari.
Verð 28,5 millj.
Ingólfur og Inga Brá bjóða gesti
velkomna milli kl. 14 og 17.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
Til sölu barnarfataverslunin Draumabörn í Hafnarfirði.
Verslunin selur fatnað fyrir börn 0-2ja ára.
Eigin innflutningur. Einnig kemur til greina
að selja lager og innréttingar sér. Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 898 3203.
Til
sö
lu BARNAFATAVERSLUN
Í HAFNARFIRÐI
NÝ heilsumiðstöð í Kópavogi,
Saga – heilsa & spa, var opnuð
formlega á föstudag. Í tilkynn-
ingu segir að þetta sé fyrsta
heilsumiðstöð sinnar tegundar á
Íslandi og að starfsemin byggist á
alhliða heilsuþjónustu með dekur-
ívafi. Miðstöðin sé fyrir alla þá
sem vilji hugsa vel um heilsuna
og útlitið, breyta um lífsstíl og/
eða dekra dálítið við sig. Í heilsu-
miðstöðinni er líkamsræktarsalur,
sundlaug, gufa og heitur pottur
auk verslunar með heilsuvörur.
„Lögð er áhersla á að finna
hvaða leið er best fyrir hvern og
einn því það sem hentar einum
þarf alls ekki að henta þeim
næsta og því er fjölmargt í boði
fyrir þá sem vilja annaðhvort við-
halda góðri heilsu eða bæta
hana.“
Morgunblaðið/Sverrir
F.v. Guðríður Hafsteinsdóttir, eiginkona Kristmanns Hjálmarsson rekstr-
arstjóra, Guðmundur Björnsson læknir og kona hans Helga Ólafsdóttir.
Saga –
heilsa & spa
opnuð í
Kópavogi
STJÓRN Visku, félags stúdenta við
Háskólann í Reykjavík, hefur sam-
þykkt ályktun þar sem harmað er að
ákveðnir þingmenn skuli ekki hafa
haft „kjark og dug til að koma á jafn-
ræði milli laganema á Íslandi“ með
því að samþykkja afgreiðslu frum-
varps dómsmálaráðherra um breyt-
ingar á lögum um lögmenn.
Stjórnin bendir á að frumvarp
dómsmálaráðherra gerði ráð fyrir
breytingu á lögum um lögmenn í þá
veru að tryggja jafnræði milli stúd-
enta sem nema lög við lagadeildir ís-
lenskra háskóla. „Þannig er ráð-
herrann að bregðast við þeirri
staðreynd að lögfræðikennsla ein-
skorðast ekki lengur við Háskóla Ís-
lands og að innan tíðar munu aðrir
háskólar útskrifa lögfræðinga.
Núverandi lögmannalög mismuna
þeim sem leggja stund á lögfræði við
íslenska háskóla. Frumvarp dóms-
málaráðherra er því tímabært og
sjálfsagt og ætti ekki að valda deil-
um. Um mikið jafnréttismál er að
ræða og því ekki spurning hvort lög-
unum verður breytt, heldur hvenær.
Það stöðvar enginn augljós fram-
faramál til lengdar.
Samt sem áður hafa ákveðnir að-
ilar innan lagadeildar HÍ séð ástæðu
til að berjast gegn þessu frumvarpi
af alefli, bæði á pólitískum og opin-
berum vettvangi. Þeir hafa dregið
inn í umræðuna ýmis önnur mál, s.s.
fjárveitingar til háskóla. Virðist það
eingöngu gert til þess að villa mönn-
um sýn,“ segir í ályktun stjórnar
Visku sem telur þennan málflutning
óviðeigandi.
Stjórn Visku, félags
stúdenta við Háskólann
í Reykjavík
Harma að
frumvarp
ráðherra var
ekki samþykkt