Morgunblaðið - 23.03.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.03.2003, Qupperneq 51
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 51 ATVINNA mbl.is Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkj- unni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir há- degi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir 11–12 ára kl. 17–18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyr- ir stelpur 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelpur vel- komnar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börnunum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar í Þver- holti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánu- dagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lága- fellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma kl. 14. Ræðumaður er Helga R. Ármannsdóttir. Barnastarf fyrir 1–5 ára börn á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Samhjálp- arsamkoma kl. 16.30. Hátíðarsamkoma þar sem Samhjálp heldur upp á 30 ára afmæli sitt. Kröftug samkoma með vitn- isburðum og mikilli lofgjörð. Lofgjörðar- band Samhjálpar sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir börn 1–9 ára og 10–12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. Mið- vikud. 26. mars. Mömmumorgunn kl. 10. Fjölskyldusamvera kl. 18. Létt máltíð. Biblíukennsla í umsjón Varðar L. Trausta- sonar. Á sama tíma er markviss kennsla fyrir börnin. Fimmtud. 27. mars: Eldur unga fólksins kl. 21. Allir hjartanlega vel- komnir. Föstud. 28. mars: Unglingasam- koma kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. filadelfia@gospel.is Keflavíkurkirkja. Hljómsveitin Guitar Is- landico heldur eftirmiðdagstónleika í Kirkjulundi kl. 17. Þeir sem skipa hljóm- sveitina eru Gunnar Þórðarson, Jón Rafnsson og Gunnar Thoroddsen og einnig eru þeir með í þetta skiptið gest að utan, trompetleikara sem spilað hefur með þeim m.a. í Kanada. Sjá Vefrit Kefla- víkurkirkju: keflavikurkirkja.is Safnaðarstarf ALLA virka daga í næstu viku verður boðið upp á bænastund kl.12.00 í Hafnarfjarðarkirkju. Til- efnið er það hörmulega ástand sem nú ríkir í heimsmálum. Beðið verð- ur fyrir friði í heiminum. Antonia Hevezi, organisti kirkjunnar, mun hefja bænastundirnar með einleik. Kirkjugestum gefst tækifæri til að kveikja á bænakertum í lok bænastundanna. Eins geta þau sem það vilja setið áfram og átt kyrrð- arstund í kirkjunni. Sr. Þórhallur Heimisson. Bubbi í æðru- leysismessu í Dómkirkjunni ÆÐRULEYSISMESSA, tileinkuð fólki sem leitar bata eftir tólf- sporaleiðinni, verður í Dómkirkj- unni sunnudaginn 23. mars kl. 20. Einhver mun segja þar af reynslu sinni úr baráttunni við áfengissýk- ina. Bubbi Morthens syngur og Anna Sigríður Helgadóttir, Hjör- leifur Valsson og Birgir og Hörður Bragasynir sjá um fjölbreytta tón- list. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur hugleiðingu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir samkomuna og sr. Karl V. Matthíasson leiðir fyr- irbæn. Einhver prestanna er svo í Safn- aðarheimili Dómkirkjunnar á þriðjudögum kl. 20 með umræðu um sporin tólf út frá ritningunni. Þær eru einkum ætlaðar fólki sem hefur náð nokkrum bata en langar að styrkja vitundarsamband sitt við Guð. Sjá heimasíðu Dómkirkj- unnar, www.domkirkjan.is. Kirkjan og spíritism- inn – síðari þáttur SÍÐARI þáttur Íslensku kristskirkj- unnar um kristna trú, kirkjuna og spíritismann verður sendur út á Omega sunnudaginn 23. mars kl. 13:30 og síðan endursýndur daginn eftir (mánudag) kl. 20. Þátturinn, sem ber yfirskriftina „Um trúna og tilveruna“, er sýndur vikulega á Omega og er í umsjá Friðriks Schram, prests Íslensku kristskirkjunnar. Margvísleg efni um trúna og lífið almennt eru tekin fyrir í þættinum. Bænastund fyrir friði í Hafn- arfjarðarkirkju DILBERT mbl.is Fyrirtæki til sölu: Upplýsingar um fyrirtæki aðeins veittar á skrifstofunni. Vinsamlega pantið tíma. Síminn er 533 4300.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Gott tækifæri. Söluturn í Grafarvogi með 50% veitingasölu. Velta 4 m. kr. á mánuði. Langur leigusamningur fyrir gott fólk.  Blómabúð í nýju hverfi í Kópavogi.  Skyndibitastaðurinn Kebab-húsið í Kringlunni.  Þekkt dömuverslun með náttföt og sundfatnað. Eiginn innflutningur.  Blóma- og gjafavöruverslun með eigin innflutning sem upplagt væri að breyta í heildverslun.  Ljósmyndavöruverslun, framköllun og stúdíó. Ársvelta 15 m. kr.  Ein af stærstu og þekktustu húsgagnaverslunum landsins.  Sérstaklega góður söluturn í miðbæ Kópavogs. Yfir 100 m. kr. ársvelta.  Myndlistagallerý leita að meðeiganda.  Kaffihús með vínveitingaleyfi við Laugaveg. Verð 6 m. kr.  Rótgróin ritfangaverslun í verslunarmiðstöð. Góður rekstur og skemmti- legt tækifæri.  Lítil rótgróin prentsmiðja, mikið með föst verkefni. 3 starfsmenn.  Deild úr fyrirtæki. Mjög þekkt umboð fyrir ferðatöskur. Ársvelta 8 m. kr.  Veitingahúsið Dinerinn í Ármúla. Velta 1.200 þús. kr. á mánuði. 49 sæti + bakkamatur. Stuttur opnunartími.  Stór og vinsæll Pub í miðbænum. Mikil velta.  Flutningaþjónusta á Suðurnesjum. Þægilegt dæmi.  Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning.  Kaffihús á Vesturlandi. Eigið húsnæði. Auðveld kaup.  Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. Eigið húsnæði.  Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dans- leiki, veislur og fundi. Ársvelta 40-50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fagmenn. Rekstrarleiga möguleg.  Lítið sandblástursfyrirtæki með miklum tækjabúnaði. Hentugt fyrir tvo samhenta menn eða viðbót t.d. fyrir málningafyrirtæki.  Deild úr fyrirtæki með útstillingarvörur.  Heildsala/smásala í snyrtivörugeiranum. Miklir vaxtarmöguleikar.  Járnsmíðaverkstæði í Kópavogi. Ársvelta 32 m. kr. Ágæt verkefna- staða.  Matvöruverslun á uppgangsstað í nágrenni Reykjavíkur. Ársvelta 136 m. kr. Góð afkoma.  Þekkt heildverslun með 100 m. kr. ársveltu og ágæta markaðsstöðu.  H-búðin, Garðatorgi. Rótgróin fataverslun með eigin innflutning. Skemmtilegt tækifæri fyrir tvær samhentar konur.  Lítil heildverslun/verslun í Hafnarfirði með gjafavörur.  Góð sólbaðstofa í Breiðholti. Besti tíminn framundan.  Tískuvöruverslun í lítilli verslunarmiðstöð. Eigin innflutningur, góð merki.  Gott þónustufyrirtæki í prentiðnaði.  Sólbaðsstofa og naglastofa í góðu bæjarfélagi á stór-Reykjavíkursvæð- inu. 6 bekkir, þar af 5 nýir. Verð 7,5 m. kr.  Söluturn í atvinnuhverfi í Kópavogi. Verð 11 m. kr. Góð greiðslukjör fyrir gott fólk.  Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnustað. 4-6 störf.  Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir byggingaverktaka.  Meðeigandi óskast að góðum veitingastað á Akureyri.  Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auðveld kaup. Rekstrarlega möguleg.  Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr.  Rótgróin snyrtistofa í verslunarkjarna. Verð 3 m. kr.  Dagsöluturn við Laugaveg. Fallegur og snyrtilegur staður.  Þekkt barnavöruverslun og heildverslun. Góð umboð. Ársvelta 25 m. kr.  Lítil málmsteypa. Hentar vel fyrir grafískan hönnuð á landsbyggðinni.  Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tæki- færi fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi.  Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 RAÐGREIÐSLUR Ný sending Frábært úrval 10% afsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Sölusýning í dag, sunnudag 23. mars, kl. 13-19 Sjúkranuddstofan  Orkumeðferð - Akupoint massage  Heilnudd - Body massage  Bandvefsnudd - Connective tissue massage  Ristilnudd - Colon massage  Svæðanudd - Feetreflexzonetheraphy  Sogæðameðferð - Lymphdrainage  Bakmeðferð - Back and Spine therapy „Vorhreinsun“ fyrir líkama og sál. Fyrir konur og karla á öllum aldri. Vortilboð: 3 meðferðir fyrir 5.500 kr. Moonstartherapy Anton Wurzer, lögg. sjúkranuddari Síðumúli 15, sími/fax 588 1404   Setið fyrir svörum í Árbæ Opinn fundur verður í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102b, mánudaginn 24. mars kl. 17.30 til 19.00. Pétur Blöndal alþingismaður og Birgir Ármannsson, frambjóðandi til Alþingis, sitja fyrir svörum og rabba við fólk. Allir velkomnir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.