Morgunblaðið - 23.03.2003, Page 54
54 SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Acidophilus
H
á
g
æ
ð
a
fra
m
le
ið
sla
A
ll
ta
f
ó
d
ýr
ir
Fyrir meltingu
og maga
FRÁ
1 2 3 4 5 6
7 8 9
10
11
12 13
14 15
16
17
18
19
20 21 22 23
24 25 26 27
28
29
30
Lárétt
1. Í hnitleik beint vel. Nákvæmt. (9)
4. Sjónlaus saxar og skapar hættu á hafi úti. (9)
7. Sigfús negli óþekktan en harðvítugan. (8)
8. Sá sem aldrei sefur hjá Morgunblaðinu. (10)
11. Klár sem Gunnari var gefinn. (10)
13. Hæ, sanna og dásama tilveru Guðs. (7)
14. Ekki basl við að útvega veitingar? (8)
16. Háll með smá opi? (7)
17. Gefa laun í fyrirtæki. (8)
18. Margar í næstum því smjöri. (8)
20. Ræða skip með stíl? (7)
22. Ert a’ angra með því að tryggja? (9)
24. Nákvæmlega mein mitt. (7)
26. Spilamennska í hegningarhúsi. (9)
28. Þarna sjó finnur í iðrum. (6)
29. Baðstofutónlist? Varla. (11)
30. Það sem bjargar putta. (11)
Lóðrétt
1. Var hanski sem innihélt lauf einn af fjársjóðum hans?
(4,6)
2. Öndunarfæri í stálkníf. (5)
3. Enn vel sinnuð og vel tengd. (10)
5. Syngja og ganga. (5)
6. Mál bálsins er logi. (8)
9. Lenska í byrjun landsþekktrar danskrar skrifstofu. (8)
10. Klettar úr góðmálmi eru hrós? (10)
12. Afllaus blekkir guði. (9)
13. Tröppur sem Kerling fékk fyrir snúð sinn? (10)
15. Varð að staðla í KA. (6)
19. Ættingi sem var áður ekki eldri. (8)
21. Setja þekktan Filippseying í ritin. Biblían. (9)
23. Vera í leikverki? (5)
25. Má skilja efa hérna. (5)
26. Letur á keri. (6)
27. Sem flækt net eða byggingarefni. (6)
28. Meginhluti mánaðar. (5)
1. Hvaða grugghljómsveit var
deilt hart um í síðustu viku?
2. Hvað heitir fyrsta plata Ókind-
ar?
3. Hvað er sérstakt við teikni-
myndina Litla lirfan ljóta?
4. Hvernig er dregillinn á litinn
sem lagður er við inngang hall-
arinnar þar sem Óskarsverð-
launahátíðin er haldin?
5. Hver leikur á móti Jennifer
Lopez í Manhattanmær?
6. Í hvaða stórborg er Depill
staddur í Hundalífi 2?
7. Hver mun stýra upptökum á
næstu plötu Slipknot?
8. Hvaðan er hljómsveitin Still not
Fallen?
9. Hvaða list stundar 50 cent?
10. Hvert er rétt nafn Köngulóar-
mannsins?
11. Á hvaða hljóðfæri leikur Tatu
Kantomaa?
12. Hvert er megintema mynd-
arinnar Þrumubrækur?
13. Hvernig mynd er Kofakvillinn?
14. Við hvaða götu er Gallerí
Skuggi?
15. Hvað heitir söngvarinn og í
hvaða sveit er hann?
1. Nirvana. 2. Heimsendi 18. 3. Hún er öll gerð í tölvu. 4. Rauður. 5. Ralph Fiennes. 6. Lund-
únum. 7. Rick Rubin. 8. Reykjavík 9. Tónlist, nánar tiltekið rapp. 10. Peter Parker. 11. Harm-
onikku (dragspil). 12. Prump. 13. Hryllingsmynd. 14. Hverfisgötu. 15. Þetta er Krummi (Hrafn) og
hann syngur með Mínus.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Lárétt: 1. Nessun dorma, 5. Malakoff, 8.
Bollapar, 9. Óbótaskammir, 10. Kóngsríki, 11.
Ullinseyru, 12. Þverúðugur, 17. Senat, 19. Arn-
arhóll, 20. Nál, 21. Lindi, 22. Veig, 24. Inn-
kalla, 25. Vatnsslanga, 26. Augasteinn, 27.
Víravirki.
Lóðrétt: 1. Nábrók, 2. Silungar, 3. Dragbítur,
4. Armóður, 5. Mokafli, 6. Aflausn, 7. Fleipra,
9. Óviðunandi, 12. Þrásinnis, 13. Edenslundur,
14. Árnasafn, 15. Slóvaskur, 16. Sönglandi,
18. Tillaga, 19. Asnalæti, 23. Vogrek.
Vinningshafi krossgátu
Sigurlaug Ingibjörg Ásgrímsdóttir,
Hagamel 21, 107 Reykjavík.Hún
hlýtur í vinning bókina Frida, eftir
Barböru Mujica, frá JPV-útgáfu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
1 2 3 4 5 6 7
8
9
10 11
12 13
14 15 16
17 18 19
20 21 22 23
24 25
26
27
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni
og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi
merktu Krossgáta
Sunnudagsblaðsins,
Morgunblaðið, Kringlan
1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn kross-
gátunnar rennur
út fimmtudaginn 27.
mars.
Heppinn þátttakandi
hlýtur bók af bóksölu-
lista, sem birtur er í
Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 12 borðum mánu-
daginn 17. marz. Miðlungur 220.
Beztum árangri náðu:
NS
Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 264
Guðjón Ottós. – Guðmundur Guðveigss. 254
Filip Höskuldsson – Ingólfur Viktorsson 246
Þórdís Sólmundard. – Heiður Gestsd. 228
AV
Örn Sigurðsson – Viggó Sigurðsson 249
Ernst Backman – Karl Gunnarsson 245
Kolbrún Guðmundsd. – Rut Pálsdóttir 244
Viðar Jónsson – Sigurþór Halldórsson 243
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á þrettán borðum
fimmtudaginn 20. marz. Miðlungur
264. Beztum árangri náðu:
NS
Guðmundur Helgas. – Kristján Guðm. 322
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 310
Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnl. 308
Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 303
AV
Gunnar Helgason – Stefán Gunnarsson 307
Guðlaugur Árnas. – Jón Páll Ingibergs. 298
Haukur Bjarnas. – Auðunn Bergsveins. 297
Guðrún Gestsd. – Helgi Sigurðsson 293
Bridsdeild Barðstrendinga
og bridsfélag kvenna
Mánudaginn 17. mars sl. var spil-
aður eins kvölds tvímenningur. 18 pör
mættu, meðalskor 216 stig. Röð efstu
para í N/S er eftirfarandi.
Eyvindur Magn.–Sigursv. Ó. Jóns. 265
Jón G. Jónss.–Friðjón Margeirss. 251
Jón Stefánss.–Magnús Sverriss. 241
Besta skor í A/V
Guðrún Jóhanns.–Stefanía Sigurbj. 287
Unnur Sveinsd.–Inga L. Guðmundsd. 256
Jens Jensson–Jón St. Ingólfss. 244
Mánudaginn 24. mars 2003 fer af
stað þriggja kvölda tvímenningur,
„Páskatvímenningur“. Ekki er enn
þá búið að ákveða fyrirkomulagið, en
það verður skemmtilegt eins og
venjulega hjá okkur. Skráning á
spilastað ef mætt er stundvíslega kl.
19.30.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 17. mars var spilað
fyrsta kvöldið af þremur í Mitchell
tvímenningi þar sem tvö bestu kvöld-
in gilda. Mæting var með dræmara
móti, eða 14 pör. Árangur efstu para
er sem hér segir;
Gunnar Birgisson–Skúli Hartmannsson 213
Högni Friðþjófsson–Jón Alfreðsson 201
Andrés Þórarinsson–Halldór Þórólfsson 196
Meðalskor 168, þar með er skor
Gunnars og Skúla 63,4%.
Keppninni verður fram haldið nk.
mánudagskvöld og spilarar hvattir til
að fjölmenna.
Árleg bæjakeppni við Akranes var
sl. laugardag. Skagamenn tóku
rausnarlega á móti okkur Göflurum
sem þeirra var von og vísa. Þeir
sýndu þó enga gestrisni við spilaborð-
ið og unnu samanlagt 91 gegn 83. Eft-
ir því sem næst verður komist í forn-
um handritum var þetta 55. keppni
þessara bæja, sem hófst 7. nóvember
1948 á Akranesi. Þá unnu Hafnfirð-
ingar með 2½ vinningi gegn 1½ í leik
fjögurra sveita frá hvoru félagi.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Moggabúðin
Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.
Moggabúðin
Reiknivél, aðeins 950 kr.
mbl.is
STJÖRNUSPÁ