Morgunblaðið - 23.03.2003, Síða 56
TÓNLISTARMÖNNUMreynist miserfitt að opnahjarta sitt og flestir reynaþað alls ekki; láta sér nægja
að skemmta og dilla. Bandaríska
stúlkan Chan Marshall, sem kallar
sig Cat Power, hleypir aftur á móti
hlustandanum nær sér en flestir aðrir
og fyrir vikið á hún erfitt með að eiga
við það – þarf að vera í réttu skapi til
að geta spilað fyrir fólk og kærir sig
ekki að um að spila fyrir þá sem ekki
eru komnir til að hlusta. Með tím-
anum hefur hún unnið sér það orð að
vera erfið í umgengni og óáreiðanleg,
enda á hún það til að hætta við tón-
leika ef henni finnst áheyrendur ekki
vera að hlusta eða ef liggur illa á
henni. Allt umstangið í kringum tón-
listina eftir að hún er orðin til hefur
reyndar reynst henni erfitt, þ.e. að
leika á tónleikum, fara í viðtöl og
þessháttar
Cat Power heitir fullu nafni
Charlyn Marie Marshall, yfirleitt
kölluð Chan Marshall, og er fædd
1972 í Atlanta í Georgíu-ríki vestur í
Bandaríkjunum, en hefur meðal ann-
ars búið í Memphis, Greensboro og
fjölda annarra staða. Hún segist ekki
hafa verið neitt sérstakalega gefin
fyrir tónlist sem barn, í það minnsta
ekki meira en önnur börn að henni
finnst. Á heimilinu kynntist hún Otis
Redding, Creedence Clearwater
Revival og Rolling Stones en hún fór
ekki að fást við tónlist fyrr en nítján
ára gömul að hún fór að glamra á
kassagítar. Hún fékk vini sína til að
stofna hljómsveit og valdi nafnið Cat
Power eftir Caterpillar-húfu; leggur
jafnan áherslu á að nafnið snertir
ekki ketti að neinu leyti.
Tvær plötur sama daginn
Eftir árs hljómsveitahark fluttist
hún til New York, starfaði þar sem
fyrirsæta og tókst að koma sér svo á
framfæri að henni bauðst að taka upp
plötu með Steve Shelley úr Sonic
Youth og Tim Foljhan, liðsmanni
Two Dollar Guitar, en hún kynntist
þeim er hún hitaði upp fyrir Liz
Phair.Hún tók svo upp fyrstu plötuna
1995 og reyndar tvær plötur sama
daginn; Dear Sir kom út 1995 en
Myra Lee ári síðar. Það ár gerði hún
svo samning við Matador-útgáfuna
bandarísku og sendi frá sér þriðju
plötuna, What Would the Community
Think?
Þessar fyrstu plötur voru á köflum
Tónlist á sunnudegi
Árni Matthíasson
Óþægilega opinská
Tónlistarmenn eiga miserfitt með að koma frá sér
tónlist. Chan Marshall, sem kallar sig Cat Power, á
við fleiri smádjöfla að glíma en flestir.
FÓLK Í FRÉTTUM
56 SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Monica Lew-
insky, fyrrum
lærlingur í Hvíta
húsinu, sem lenti í
miðpuntki ein-
hverrar mestu
pólitísku deilu
sem komið hefur
upp í Bandaríkj-
unum, hefur feng-
ið nýtt starf. Mun hún stjórna nýjum
stefnumótaþætti hjá bandarísku
sjónvarpsstöðinni Fox TV sem heitir
Persónutöfrar (Mr. Personality). Að
sögn Fox gengur þátturinn út á það
að nokkrir karlar verða að vinni hylli
einnar konu og verða að nota per-
sónutöfra til þess. „Þar sem Fox er sú
sjónvarpsstöð sem hefur náð mestum
árangri með þessa tegund þátta var
ég mjög upp með mér þegar mér var
boðið að stjórna þættinum,“ segir
Lewinsky í yfirlýsingu sem Fox sendi
frá sér. „Þetta verður gaman.“ Sýn-
ingar á þáttunum hefjast 21. apríl.
Lewinsky hefur á síðustu mánuðum
verið að hanna handtöskur … Bryan
Ferry, sem söng með hljómsveitinni
Roxy Music, og eiginkona hans,
Lucy, eru skilin eftir 21 árs hjóna-
band. Ferry, 56 ára, og Lucy, 42 ára,
eiga fjóra syni. Í skilnaðarpapp-
írunum, sem lagðir voru fyrir dómstól
í Lundúnum, segir Ferry að Lucy
hafi viðurkennt að hafa verið honum
ótrú. Söngvarann hafi í maí 2000 fyrst
grunað Lucy héldi fram hjá honum
og að það samband hafi staðið enn
þegar þau skildu að skiptum. Ferry
öðlaðist frægð á áttunda áratugnum
með Roxy Music,
einkum fyrir lögin
„Love is the
Drug“ og „Aval-
on“. … Banda-
ríski kvikmynda-
leikarinn Tobey
Maguire segist
ætla að leika í
framhaldsmynd-
inni um Köngulóarmanninn en líkur
voru leiddar að því að hann gæti ekki
leikið í myndinni vegna bakmeiðsla.
Maguire segir nú að hann verði kom-
inn í gott form þegar tökur á mynd-
inni Ótrúlegi Könglulóarmaðurinn
(The Amazing Spider-Man) hefjast í
næsta mánuði. Er hann nú í strangri
líkamsþjálfun og leggur m.a. stund á
jóga. Fyrsta myndin um Köngulóar-
manninn naut gífurlegra vinsælda,
bæði í kvikmyndahúsum og á mynd-
bandaleigum …
FÓLK Ífréttum
sýnir í Tjarnarbíói
Undir hamrinum
„Frábær skemmtun". SA, DV.
sun. 23. mars kl. 20
lau. 29. mars kl. 20
fim. 10. apríl kl. 20
fös. 11. apríl kl. 20
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 23. mars. kl. 20. örfá sæti
Sun. 30. mars. kl. 20.
Lau 4. apríl kl. 20.
Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ
Laugard. 22 mars kl:14 og 17
Sunnud. 23 mars kl:14 og 17
Laugard. 29 mars kl:14
Sunnud. 30 mars kl: 14
Laugard. 5. apríl kl:14
Laugard. 12 apríl kl:14
Miðasala allan sólarhringinn
í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8
TÓNLEIKUR
eftir Stefán Örn Arnarson
og Pétur Eggerz
3. sýn. sun. 23. mars kl. 16
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 23. mars kl. 14 uppselt
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Stóra svið
PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort
3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort
4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort
5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort
Fi 10/4 kl 20
Su 13/4 kl 20
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
Í kvöld kl 20
Lau 29/3 kl 20
Fö 4/4 kl 20
ATH: Síðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 28/3 kl 20
Lau 5/4 kl 20
Fö 11/4 kl 20
Lau 12/4 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14
ALLRA SÍÐASTA SÝNING
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA
e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT
Mi 26/3 kl 20, Mi 2/4 kl 20
Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fö 28/3 kl 20
Su 30/3 kl 20, Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau 29/3 kl 20,
Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 29/3 kl 14 UPPSELT
Lau 29/3 kl 15 UPPSELT
Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Í kvöld kl 20,
Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20
Takmarkaður sýningarfjöldi
Svanasöngur
Bartóks
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói
fimmtudaginn 27. mars kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einleikari: Peter Maté
Jón Nordal: Stiklur
Béla Bartók: Píanókonsert nr. 3
Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 3
Laugardagur 22. mars kl. 14
Horn og píanó. Einleikarapróf
frá Tónlistarsk. í Rvík.
Ella Vala Ármannsdóttir horn og Hrefna
Eggertsdóttir píanó.
Verð kr. 1.000/500.
Sunnudagur 23. mars
ATHUGIÐ! Tónleikar Rutar Ingólfs-
dóttur og Richard Simm falla niður
vegna veikinda.
Mánudagur 24. mars kl. 20
HVAÐ ERTU TÓNLIST?
IV. Samleikur á tvo flygla. Tónlistar-
námskeið Jónasar Ingimundarsonar í
samvinnu Endurmenntunar HÍ, Salarins
og Kópavogs. Gestur: Helga Bryndís
Magnúsdóttir. Verð kr. 2.500.
Þriðjudagur 25. mars kl. 20
Raf- og tölvutónlist
Tónlistarhópurinn Hexrec: Camilla Söd-
erberg, Hilmar Þórðarson og Ríkharður
H. Friðriksson flytja eigin verk fyrir
blokkflautu, gagnvirkt tölvukerfi og lif-
andi rafhljóð.Tónleikar kennara Tónlist-
arsk. Kóp. Verð kr. 1.500/1.200/500.
Laugardagur 29. mars kl. 16
TÍBRÁ: Söngtónleikar
Xu Wen sópran og Anna Rún Atladóttir
píanó flytja sönglög eftir Mozart,
Rodrigo, R. Strauss og Pál Ísólfsson, og
Kínversk þjóðlög og aríur eftir Puccini,
Meyerbeer og Bernstein.
Verð kr. 1.500/1.200.
fim 27/3, UPPSELT
fim 27/3, UPPSELT
föst 28/3 kl.21, UPPSELT
lau 29/3 kl. 21, UPPSELT
föst 4/4 kl.21, UPPSELT
lau 5/4 kl. 21, nokkur sæti
föst 11/4 kl. 21, nokkur sæti
lau 12/4 kl. 21, laus sæti
fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI
lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI
föst 25/4, laus sæti
"Salurinn lá í hlátri allan tímann enda
textinn stórsnjall og drepfyndinn. "
Kolbrún Bergþórsdóttir DV