Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 58

Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 58
58 SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ROKK/POPPSVEITIN Placebo hef- ur sjaldnast bundið bagga sína sömu hnútum og meðreiðarsveinar eða -meyjar ef út í það er farið. Í stafni er hin skrautlegi stelpustrákur (eða var það strákastelpa?) Brian Molko sem falsettusyngur á sjarmerandi nef- mæltan hátt auk þess að leika á rafgítar. Með honum eru svo þeir Steve Hewitt og Stefan Olsdal, en Olsdal sér um bassaplokkið. Á fyrstu tveimur plötum sínum skópu Placebo sér nafn sem melódísk nýbylgjurokksveit, lögin allt í senn – pönkuð, poppuð og grípandi. Frá og með Black Market Music varð undir- aldan svo ögn kraftmeiri og telja menn að því sem lögð voru á ráðin með þar hafi skolað á land á plötunni nýju. Allt er þá fernt er. Stoltir af Black Market Music „Við kláruðum plötuna fyrir jól,“ segir Steve. „Þetta var ca. fjögurra mánaða vinna. Og þetta gekk vel.“ Plötuna unnu þeir með upp- tökustjóranum Jim Abbiss (Björk, Massive Attack, U.N.K.L.E.) og seg- ir Steve að ferlið hafi verið furðu slétt og fellt. „Það er eðlilegra að verða meira rennerí á þessu hjá okkur. Það er auðvitað aldrei hægt að gera þetta á hnökralausan hátt en sköpunarferlið var mjög gott. Það var mjög skemmtilegt að vinna þessu plötu verð ég að segja.“ Hewitt segir að hlutirnir hafi breyst svolítið þegar síðasta plata var unnin (Black Market Music, 2001). Hana gerðu þeir án þess að vera með upptökustjóra og það var nokkuð stór áskorun. „Við erum mjög stoltir af þeirri Þessi mynd… Málsmetandi menn segja að loks hafi Placebo sleg- ið sinn rétta tón á Sleeping with Ghosts, sem er fjórða plata sveitarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við trymbilinn Steve Hewitt um vegferð þeirra félaga til þessa. Sleeping with Ghosts er fjórða breiðskífa Placebo Sofið með draugum. Sýnd kl. 2.45. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. Sýnd kl. 3 og 4.30. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leik- stjóri 10  HJ MBL Frábær spennu- tryllir sem hræðir úr þér líftóruna. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 3, 8 og 10.20. B.i. 16 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5,50, 8 og 10.10. b.i. 12. kl. 8 og 10.20 Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!  HJ MBL  Radíó X  Kvikmyndir.com X-IÐ Frá Óskarverðlaunahöfunum James Cameron sem leikstýrði Titanic og Steven Soderberg sem leikstýrði Traffic kemur einstætt meistaraverk. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd! GEORGE CLOONEY Frá Óskarverðlaunahöfunum James Cameron sem leikstýrði Titanic og Steven Soderberg sem leikstýrði Traffic kemur einstætt meistaraverk. Nú í Smárabíói. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.