Morgunblaðið - 23.03.2003, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.03.2003, Qupperneq 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 63 5                             ! "     45.3+ + .< =7 1>%7.< =7 -.2?13@>7 #$ %   %& ' %#( )* +  ,#'%    &*A  B - - -" . . .  !# - - - - B - !-! !- -  !# - -  -! !  ;; ! $   A !     $  # "- "- "- - - - - -  -  -"  -  - - -! - - B -" . . . . . . . . . . . .  / "- %* 01$ + & &$ & *22 & % 3 &4 .& $5&#(%-6( &7 &'$ -1#$5& & & $22 4  %*$  &  #(    8%& """&   9 "" -     ; AC&A''$  !      "  # $   "   !%& '   " (   )   * !&         ADA''$)  #$ A $  :7$22 4 %$5&* EF 3#  EF 3#  EF 3#  B$  $   4 B )B .    :! "  /  ;   A      ; ; ;"    ;   9 $ 8 *%  & $  4#  &  9 4#   #' *%  4#   4#      8   4#  9 4#   !  H   -   > 9 %  ?$        H   $ 3$  ;       ; ; ; ;  4#   4#  <*    4#  <* %' <* %' 9 4#  &  9 4#   4#  9 4#  9 4#      I    I !   J ;  H 95 F I @         ;      9 4#   4#  &   4#  <* %' &  &   4#  <* <* %'  4#   4#  :#B   & !%, *9 &  7 9 .& +#   =* *6 - >'  & #      5& $.  ( %   .&  7  & -  4# %& ( %* $  9   % -1  %*%  -          $.   %,*  .&   *8 *%   *   -1   *  & $  & %& 8% & 9 #%- &% 4  & -+*,        ! " #  ! ! " " " ÚTVARP/SJÓNVARP Í KVÖLD kl. 20 verður sýnd í Sjón- varpinu heimildamyndin Noi, Pam og mennirnir þeirra eftir Ásthildi Kjartansdóttur. Það segir frá ævintýralegu lífs- hlaupi frænknanna Pam og Noi, frá því þær fæðast og alast upp við sult- arkjör í Surin, einu fátækasta hér- aði í Taílandi, uns frænkurnar eru sestar að norður undir heimskauts- baug á Íslandi. Önnur gift Þing- eyingi, hin í sambúð með Þing- eyingi, og líður bara vel. Tilnefnd til Edduverðlaunanna Myndin var tilnefnd til Edduverð- launanna á sl. ári sem besta heim- ildarmyndin, og eru spekúlantar sammála um að hún standi svo sannarlega undir þeirri tilnefningu, enda bæði forvitnileg og fróðleg mynd. „Ásthildi tekst að hefja sög- una upp yfir þessa stöðluðu ný- búaumræðu og á sammannlegt plan – ef svo mætti að orði komast,“ skrifar Anna Th. Rögnvaldsdóttir í Land & syni nr. 37, málgagn kvik- myndagerðarmanna. Pam og Noi alast upp við kröpp kjör, með þrældómi á hrísgrjóna- ökrunum.Uppskerubrestur gerði að verkum að frænkurnar héldu til Bangkok þar sem við tók árabil langra vinnudaga í verksmiðjum. Þar hitta þær íslenska ferðalanga og þau kynni verða upphafið að at- burðarás myndarinnar. Myndin er 70 mínútur að lengd, en Ásthildur fylgdist með pörunum Noi og Ísak, Pam og Bimba í meira en þrjú ár. „Heimildamyndir þetta langar verða eins og ósjálfrátt ígildi leikinna mynda; formið kallar á sterka byggingu, áhugaverða sögu, framvindu, persónusköpun og tema,“ segir Anna Th. enn fremur. Landsmönnum af austurlensku bergi brotnum hefur fjölgað til mik- illa muna á síðustu áratugum og ástæðurnar margvíslegar. Myndin hennar Ásthildar þykir gefa góða innsýn í ólíkan bakgrunn þeirra, svo órafjarri sem hann er okkar vestræna umhverfi. Myndin fékk ekki mikla aðsókn í kvikmynda- húsum á sínum tíma, og því ætti sýning þessarar vönduðu myndar að vera kærkomið tækifæri fyrir alla Íslendinga að læra meira um land og þjóð Íslands nútímans. Morgunblaðið/Golli Ásthildur kvikmyndagerðarkona ásamt vinkonum sínum Pam og Noi. Sammannleg mynd FYRIR áhugafólk um kvikmyndir – eða bara kvikmyndastjörnur – er fátt skemmtilegra en að horfa á hina árlegu Óskarsverðlaunaafhendingu, sem nú er haldin í 75. sinn. Á þessari árshátíð bandarískra kvikmyndagerðarmanna, getum við barið jafnt smástirni sem virtustu leikstjóra samtímans augum. Í sínu fínasta pússi streymir fólkið til leiks, og þá er eins gott að vera vel klædd- ur í rétta merkinu, til að verða ekki að áralöngu aðhlátursefni heims- pressunnar og geirans í heild. Kynnir kvöldsins leikur veiga- mesta hlutverkið og í þetta sinnið er það sá grínaktugi Steve Martin sem þótti standa sig vel í sama hlutverki árin 2001 og 1995. Fátt er notalegra en Óskarskvöld í faðmi félaga og fjölskyldu, þar sem sýnist hverjum sitt um verðlauna- hafa ársins. EKKI missa af… …Óskari frænda Reuters Steve Martin kominn í óskarsstell- inguna, virðulegur en glottandi. Óskarsverðlaunin verða á Stöð 2 kl. 23.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.