Morgunblaðið - 26.03.2003, Page 9

Morgunblaðið - 26.03.2003, Page 9
ingu, leit í snjóflóði, veðurfræði og mörgum öðrum þáttum. Landsbjörg heldur námskeið og landssamband vélsleðamanna heldur fræðslufundi og kynningar á útbúnaði. Þarna geta væntanlegir ferðalangar sótt sér þekkingu á þessu sviði. Landssam- bandið stendur einnig fyrir ferðum inn á hálendið þar sem óvanari vél- sleðamönnum gefst tækifæri til að slást í för með reyndari vélsleða- mönnum. „Nú er mesti ferðatíminn fram- undan og það er full þörf á því að minna á að það er mjög snjólítið á há- lendinu. Grjót stendur víða upp úr sem er mjög varasamt. GPS-leiðir, sem vanalega eru mjög öruggar, geta verið varasamar vegna þessa. Ástandið er mjög óvenjulegt, bæði sunnan og norðan heiða. Þetta veld- ur því líka að ár hafa víðast hvar opn- að sig og rutt sig. Þess vegna eru bakkar hættulegri en ella og víða holklaki. Það telst eðlilegur hlutur til að komast leiðar sinnar að fleyta sér yfir á vélsleða yfir ár en nú eru bakk- ar mjög varasamir. Hálendið er al- mennt sagt mjög varasamt núna, bæði vegna leysinganna og snjóleys- isins.“ Ljósmynd/Þór Kjartansson Ljósmynd/Eðvarð Þór Williamsson gugu@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003 B 9 vélsleðar Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r alltaf á sunnudögumFERÐALÖG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.