Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 25HeimiliFasteignir
SÓLHEIMAR Vorum að fá í sölu mjög fallega
og vel umgengna 85 fm 3ja herbergja íbúð á 8.
hæð í þessu lyftuhúsi. Íbúðin snýr mjög vel gagn-
vart sólu og útsýni, þ.e. til suðvesturs. Nýlegt
parket á gólfum. Suðursvalir með flísum. Mjög
góð eign. V. 11,8 m. 2301
Langahlíð Vorum að fá í sölu 89 fm 3ja her-
bergja íbúð ásamt aukaherbergi í risi í þessari fal-
legu blokk. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með
nýlegu parketi og flísum á gólfi. Suðursvalir og
falleg glugga-setning. Góð geymsla í kjallara.
Laus fljótlega. Áhv. húsbr. ca 4,0 m. V. 12,5 m.
2288
HRAUNBÆR Sérlega vel skipulögð 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð (efstu) í húsi sem nýlega
hefur verið tekið í gegn og málað. 2 góð svefn-
herbergi, nýlega uppgert eldhús og bað. Stórar
svalir. BRUNABÓTAMAT 9,3 M. V. 10,1 m. 2269
KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS Vorum að
fá í sölu virkilega fallega 3ja herb. íbúð á 2 hæð-
um. 2 herb., góð stofa, sjónvarpshol og tvö bað-
herb. Íbúðin er öll ný-standsett m.a. gólfefni, eld-
hús, baðherb. hurðiar og tæki. Gríðarlegt útsýni
yfir KR- völlinn og hálfan vesturbæinn. SJÓN ER
SÖGU RÍKARI. Áhv. 5,4 m. V. 12,9 m. 2239
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Sérlega
snyrtileg íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með frábæru
útsýni. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki, nýleg
gólfefni. Stórar suðursvalir. Stæði í bílageymslu
fylgir íbúðinni. Áhv. 5 m. V. 10,2 m. 1599
BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög góð 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a.
nýlegt parket á gólfum og uppgerð eldhúsinnrétt-
ing. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Sjón
er sögu ríkari. Gott útsýni. V. 10,3 m. 2242
DVERGHOLT - HF. Mjög falleg 80 fm neðri
hæð í þessu húsi. Um er að ræða 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi og góðu útsýni. Parket og
góðar innréttingar, þvottahús og geymsla innan
íbúðar. Áhv. húsbr. 6,5 m. V. 12,5 m. 1959
ÁLFATÚN - KÓPAV. Mjög björt og falleg 89
fm 3ja herbergja íbúð á frábærum stað neðst í
dalnum. Innbyggt opið bílskýli fylgir með. Beykip-
arket á flestum gólfum, tvennar svalir, mjög fal-
legt útsýni. Þvottahús í íbúð. V. 13,3 m. 1680
GRETTISGATA Góð 3ja herb. íbúð í risi m. frá-
bæru útsýni. Flísar á gólfum, 2 herb. og ágæt
stofa. Áhv. 5 m. V. 8,3 m. 2245
GRÝTUBAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða
3ja herb. 80,4 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði.
Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og t.f.
þvottavél á baði. V. 10,7 m. 2231
2ja herb.
ASPARFELL Mjög góð 2ja herbergja íbúð á
þriðju hæð í lyftublokk. Parket á flestum gólfum,
góðar svalir og gott skápapláss. Áhv. 4,6 m.
Bygg.sj. rík. og húsbréf. V. 7,5 m. 2299
KELDULAND Mjög góð 2ja herbergja íbúð
með sérgarði á þessum eftirsótta stað. Góð hvít
eldhúsinnrétting og parket á gólfum. V. 8,2 m.
2263
MÖÐRUFELL Mjög góð 2-3ja herb. íbúð á
efstu hæð í húsi sem nýlega hefur verið viðgert
og málað. Nýstandsett baðherb. flísalagt í hólf og
gólf. V. 7,9 m. 2249
HRAUNBÆR Mjög góð 2ja herbergja íbúð á
annarri hæð fyrir miðju. Parket á gólfum, baðher-
bergi allt nýlega standsett, flísalagt í hólf og gólf,
gott skápapláss og góðar svalir. Áhv. húsbr. og
viðb.lán 6,5 millj. V. 8,5 m. 2287
HAUKSHÓLAR Vorum að fá í sölu mjög góða
2ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin
er öll sér með sérgarði og sérsólpalli. Parket og
flísar á gólfum, góð hvít eldhúsinnrétting, björt og
rúmgóð stofa og baðherb. flísalagt í h+g. Áhv.
5,2 m. V. 9,0 m. 2229
Einbýli
RÁNARGATA - EINBÝLI - TVÍBÝLI Ca 140
fm hús sem skiptist í hæð, gott ris og séríbúð í
kjallara. Allt innra ástand gott, en þarfnast
standsetningar að utan að hluta. Gott skipulag,
sérbílastæði, frábær staðsetning. V. 17,2 m. 1074
DVERGHAMRAR Í einkasölu glæsilegt einlyft
einbýli, 196 fm alls, með innbyggðum 41 fm bíl-
skúr. Stórar stofur, rúmgott eldhús, 3 góð svefn-
herbergi. Frábært skipulag. Húsið er staðsett inn-
arlega í botnlanga og er garðurinn einstaklega
fallegur með sólpöllum, skjólgirðingum og heitum
potti. Áhv. Byggsj. rík. 3,7 millj. V. 25,9 m. 2221
MARKARFLÖT - EINBÝLI Gott ca 200 fm
einbýlishús á einni hæð innst í botnlanga, þ.a. 53
fm tvöfaldur bílskúr. Frábært útsýni til suðurs yfir
hraunið. 4 svefnherbergi, gott skipulag. Endurn.
baðherb. Lóðin öll nýtekin í gegn, sólpallar, skjól-
veggir og heitur pottur. Næg bílastæði við húsið.
V. 24,5 m. 2205
EINBÝLI - ÞINGHOLTUNUM -LAUST Lítið
einbýlishús, hæð og ris á góðum stað í Þingholtun-
um. Húsið er til afh. strax með öllum innréttingum og
gólfefnum splunkunýjum. Nýir gluggar, gler og allt
nýtt að innan, þ.e. veggir, einangrun, milliloft, allar
lagnir og innréttingar, fallegur nýr hringstigi upp í ris-
ið. V. 13,2 m. Það eru ekki mörg einbýli sem fást á
þessu verði. V. 12,9 m. 2241
KÓPAVOGSBRAUT Gott 149 fm einbýli
ásamt 39 fm bílskúr. Húsið stendur á 2.000 fm
lóð sem býður upp á mikla möguleika. Húsið er
mikið endurnýjað m.a. nýtt neysluvatn, flestar
lagnir innanhús, nýtt þak o.fl. V. 22,5 m. 2256
Raðhús
EIÐISMÝRI - RAÐHÚS Verulega glæsilegt
endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bíl-
skúr. Eignin er alls 201 fm. Allar innréttingar eru
hinar vönduðustu og er allt hannað af innanhúss-
arkitekt. Gegnheilt iberaro-parket á gólfum. 2 full-
búin glæsileg baðherb. Svefnherb. eru 4 talsins
(14-18 fm). Suðursvalir. V. 28,5 m. 2270
HRAUNBÆR - RAÐHÚS Raðhús á einni
hæð með góðum bílskúr. Nýlegt parket á flestum
gólfum, stór stofa og góður garður, baðherbergi
nýlega stand-sett. Áhv. 5,3 m. V. 19 m. 2236
Hæðir
RAUÐALÆKUR Mjög góð 128 fm efri hæð í
fjórbýli auk 23 fm bílskúrs. Massíft heillímt parket
á flestum gólfum, eldri uppgerð eldhúsinnrétting.
Tvennar stofur, góðar suðursvalir, góð sameign,
sam. þvottahús með einni íbúð. Nýlegir gluggar
og gler. V. 17,9 m. 2223
FLÓKAGATA - HÆÐ Mjög skemmtileg efri
hæð á þessum frábæra stað í einu af fallegri hús-
um Hlíðanna. Sérbílastæði er við húsið. Gler,
gluggar, þak og raflagnir hafa verið endurnýjaðar
sl. ár. Í íbúðinni eru 2 svalir. Skjólgóður og gróinn
staður. ***ÍBÚÐIN ER LAUS*** V. 18,5 m. 2224
4ra-6 herb.
FLÉTTURIMI Mjög góð 4ra herbergja íbúð á
3ju hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu með þvottaðstöðu. Mikil lofthæð innan
íbúðar, 3 góð herbergi, parket og flísar á flestum
gólfum og þvottahús innan íbúðar. Áhv. 7,2 m.
húsbr. V. 14,5 m. 2286
VEGGHAMRAR Vorum að fá í sölu mjög góða
106 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð (beint) inn með
sérinngangi í þessu 5 íbúða fjölbýli. Gott skipu-
lag, nýlegt parket á holi og stofum. 3 rúmgóð
herbergi og sérgarðskiki til austurs. 2284
SÖRLASKJÓLVorum að fá í sölu mjög fallega
íbúð á 2 hæðum auk 25 fm bílskúrs. Íbúðin er
skráð 99 fm en er mikið stærri að gólfleti. Íbúðin
er mikið uppgerð m.a. nýir veloux-gluggar, kam-
ína og ný eldhúsinnrétting og tæki. Frábær eign í
hjarta vesturbæjar með miklu útsýni. 2262
GNOÐARVOGUR 145 fm sérhæð á þessum
frábæra stað, að auki fylgir 25 fm bílskúr með 50
fm kjallara (alls 74 fm). Sérinngangur. Gott útsýni.
4 svefnherbergi. Stór stofa. Suðursvalir. Húsið
var nýlega lagfært og málað en hæðin þarfnast
talsverðrar endurnýjunar. Mjög gott skipulag er í
íbúðinni. V. 17,5 m. 2267
STIGAHLÍÐ Sérlega rúmgóð og endurnýjuð 6
herbergja íbúð í enda á þessum vinsæla stað. 4
góð svefnherbergi og 2 stofur. Nýtt baðherbergi.
Fallegt uppgert eldhús. Nýleg gólfefni. V. 15 m.
2271
VESTURBERG - JARÐHÆÐ 100 fm 5 her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. 3-4 svefn-
herb., 1-2 stofur, nýtt eldhús, nýleg gólfefni að
hluta. Húsið var viðgert sl. haust og verður málað
næsta sumar. Íbúðin er mjög vönduð og vel
skipulögð. Áhv. 8 m. í húsbr. V. 12,6 m. 2220
VEGHÚS - GRAFARVOGI 120 fm íbúð á
efstu hæð og í risi, ásamt 27 fm bílskúr á góðum
útsýnisstað. 3-4 góð herbergi og 2 stofur. Húsið
var lagað að utan og sílanborið árið 2001. ÞETTA
ER MJÖG SKEMMTILEG ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ.
Áhv. 7,3 m. ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ MJÖG
FLJÓTLEGA. V. 14,9 m. 2233
ÚTHLÍÐ Mjög falleg og björt 108 fm 4ra herb.
íbúð í kjallara (jarðhæð) í þessu fallega húsið á
besta stað í Hlíðunum. Sérinngangur, endurn.
eldhús og parket á flestum gólfum. Fallegur suð-
urgarður í rækt. Áhv. 7,0 m. V. 13,9 m. 2244
GRÝTUBAKKI Mjög góð 91 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð. 3 góð svefnherbergi og rúmgóð stofa.
Góður garður með leiktækjum og stutt í alla þjón-
ustu, verslanir, skóla o.fl. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m.
2235
SÓLTÚN - GLÆSIEIGN 123 fm 4ra herb.
íbúð ásamt 8,0 fm geymslu og stæði í bíla-
geymslu. Íbúðin er innréttuð á mjög vandaðan
hátt, bæði innréttingar og tæki. Glæsilegt bað-
herb. og eldhús. Ljós viður í öllum innréttingum
og parketi. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir.
Mjög vandað til sameignar og er húsið klætt utan
með viðhaldsléttri klæðningu. Íbúðin getur verið
laus fljótlega. V. 22,9 m. 2197
3ja herb.
HRINGBRAUT - TOPPEIGN Vorum að fá í
sölu sérlega vel skipulagða og mjög mikið endur-
nýjaða 3ja herb. 57 fm íbúð á 1. hæð (gengið
upp) í nýstandsettu fjölbýli ásamt aukaherbergi í
kjallara. Nýlegt eldhús og bað, einnig skápar,
tæki o.fl. Fallegur aflokaður bakgarður með leik-
tækjum o.fl. V. 9,8 m. Laus fljótlega. 2293
HAGAMELUR Mjög góð 2ja herb. 69 fm íbúð í
þessu fallega húsi í vesturbænum.
Íbúðin er með sér inngangi, nýlegt parket á flest-
um gólfum og búið að skipta
um skolplagnir og fl. V. 9,8 m. 2218
BREKKULÆKUR -SÉRINNGANGURGóð
2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Íbúðinvar útbúin árið 1995 og eru þ.a.l. allar inn-
réttingar, pípu- og raflagnir
síðan þá. Parket á gólfum, falleg innrétting, sólp-
allur. V. 8,7 m. 1229
LAUGAVEGUR - AUÐVELD KAUP Nýstands-
ett 2ja herbergja íbúð í kjallara en gengið er beint inn.
Sérinngangur. Mikið nýtt í íbúðinni m.a.:Baðherb.,
eldhús, gólfefni og gler. Stór geymsla og þvottahús.
LAUS STRAX V. 6,2 m. 1165
Atvinnuhúsnæði
MELABRAUT - HAFNARFIRÐI1145 fm atvinnu-
húsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Mikil lofthæð,
stórar innkeyrsludyr, skrifstofu- og salernisaðstaða.
ÓSKAÐ EFTIR VERÐTILBOÐI. 1823
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
Kirkjubraut - Seltjarnarnesi
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 136 fm
parhús á einni hæð á besta stað á Nes-
inu. Húsið er með innbyggðum bílskúr, 33
fm, með geymslulofti yfir. Skipting húss-
ins er þannig að komið er inn í forstofu,
þar inn af er gott þvottahús. Hurð úr for-
stofu inn í gott hol og þaðan í rúmgóða
og bjarta stofu og er gengið þaðan út á hellulagða verönd og sérgarð með skjólgirð-
ingu. Eldhúsið er rúmgott með borðaðstöðu. Eitt rúmgott barnaherbergi og gott
hjónaherbergi með skápum. Þar við hlið er rúmgott baðherbergi með sturtu, baðkari
og innréttingu. Allar innréttingar mjög vandaðar úr ljósum viði. Gólfefni eru ljóst
parket á flestum gólfum, flísar á baði, þvottahúsi og forstofu. Mjög gott skápapláss
er í húsinu. Mjög rúm og góð aðkoma er að húsinu og góð bílastæði. Garðurinn er
fallegur og hiti í stéttum fyrir framan húsið ásamt útiljósum. Áhv. ca 6,0 m. húsbréf.
Sjón sögu ríkari. 2294
Ásgarður - Raðhús
Vorum að fá í sölu þetta 109 fm raðhús á
tveimur hæðum ásamt kjallara. Húsið er
eftsta lengjan og er því útsýni mjög gott.
Búið að endurnýja bílaplan, lagnir inn í
hús, rafmagn, gólfefni o.fl. Góður suður-
sólpallur og garður. Nýleg hellulögn og
skjólveggur við inngang. V. 13,9 m. 229
BÚSTAÐAVEGUR - GLÆSIEIGN
Mjög glæsileg hæð á þessum góða stað.
Eignin skiptist í hæð og ris. Sérlega vönd-
uð gólfefni og innréttingar, parket og flís-
ar á gólfum, stórt glæsilegt eldhús, arinn,
sólpallur með heitum potti, suðursvalir og
garður, frábært útsýni. SJÓN ER SÖGU
RÍKARI. 2298
KÓRSALIR - GLÆSIÍBÚÐ
4ra herbergja fullfrágengin 110 fm íbúð á
3. hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni og
gott stæði í bílageymslu. Glæsilegt hnotu-
parket á gólfum. Skápar í herbergjum.
Þvottahús innan íbúðar. Baðkar og sturt-
uklefi á baði. Suðursvalir. Eign sem vert
er að skoða. Áhv. 11 m. Greiðslubyrði 53
þ. á mán. V. 17,9 m. 2261
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (gengið
upp á 1. stigapall) í húsi sem var viðgert
og málað árið 2001. 3 svefnherbergi,
stofa, eldhús og bað. Vel skipulögð og
falleg íbúð á góðum stað. Örstutt í skóla.
V. 12,5 m. 2302
BRÁVALLAGATA - VESTURBÆ
Rúmgóð og skemmtileg 3ja herbergja
íbúð (74 fm) á 2. hæð í góðu 3ja hæða
steinhúsi á þessum vinsæla stað. Björt
stofa og borðstofa/herbergi, báðar með
nýl. eikar-parketi. Sólríkar suðursvalir.
Svefnherbergi með dúk á gólfi, eldhús
með gamalli innréttingu, baðherbergi, hol.
9,8 fm geymsla í kjallara. Sam. þvottahús.
V. 10,9 m. 2228
SÓLHEIMAR - JARÐHÆÐ
Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í
fjórbýli. Sérinngangur. 3 svefnherbergi.
Parket á gólfum. Nýjar skólplagnir. Íbúðin
er ekkert niðurgrafin. Sérinngangur á hlið
hússins. Áhv. 4,3 m. Bygg.sj. rík. og
húsbr. V. 13,9 m. 2303
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt