Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 41HeimiliFasteignir Lautasmári Vorum að fá í sölu fallega og sérlega vel skipu- lagða 84 fm íbúð á annarri hæð á þessum vin- sæla stað. Flísalagt bað í hól og gólf. Sérþvotta- hús í íbúð. Verð 12,3 millj. (2920) Gullsmári Gullfalleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Flísalagt bað, fallegt eldhús. Verð 11,5 millj. (2625) Kleppsvegur Vorum að fá í sölu fallega og einkar vel skipu- lagða 77 fm íbúð á þessum mikla útsýnisstað. Áhv. hagstæð lán. Verð 10,7 millj. (2761) Álfaborgir Vorum að fá í sölu glæsilega 86 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, sér af- girtum garði og sérbílastæði. Verð 12,5 millj. (2777) Gaukshólar Vorum að fá í sölu æðislega og vel skipulagða 3ja herb. 74 fm íbúð á 1. hæð. Hér er stutt í alla þjónustu og frábært að búa. Sérlega barnvænt hverfi. Snyrtileg og góð eign. Hús er nýlega við- gert og málað að utan. Verð 9,9 millj. (2087) Galtalind Vorum að fá í sölu vægast sagt glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Innbyggður bílskúr. Parket og flísar eru á gólfum. Fallegir loftalistar og rósettur. Þessi stoppar stutt. Verð 18,5 millj. (3027) Rjúpufell Vorum að fá í einkasölu allveg hörku góða 107 fm íbúð í ný klæddu húsi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Falleg innr. í eldhúsi. Flísal. þvottah. í hólf og gólf. Flísar og parket á flest- um gólfum. Stórar yfirb. svalir. Verð 10,9 millj. (2970) Breiðavík Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli á þessum barn- væna stað. Parket og flísar eru á gólfum. Sér- smíðaðar innréttingar. Verð 12,6 millj. (3057) Seljabraut Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýj- aða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt sér- stæði í bílageymslu. Ný eldhúsinnrétting. Sér- þvottahús. Hér getur þú flutt beint inn. Mikið útsýni. Verð 14,5 millj. (1057) Grýtubakki Vorum að fá í sölu fallega og einkar vel skipu- lagða 105 fm íbúð á 3. hæð á þessum barn- væna stað. Parket er á gólfum. Verð 11,5 millj. (2872) Eiðistorg Nú til sölu ein glæsilegasta ósamþykkta stúdíó- íbúð landsins. Nýtt merbau parket á gólfum. Baðherbergi er flísalagt. Íbúðin er nýmáluð. Hentar vel námsmönnum sem hinum vinnandi. Áhv. 3,5 millj. Greiðslubyrði er ca 33 þús. á mánuði. Verð aðeins 5,5 millj. Ekkert greiðslu- mat. Laus strax, lyklar á skrifstofu. (1684) Skúlagata Vorum að fá í einkasölu gullfallega nýuppgerða 51,3 fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi. Nýtt eld- hús, nýtt bað, ný gólfefni og endurn. lagnir. Þessi bíður eftir þér. Laus strax. Gott verð. (2901) Hjallavegur Vorum að fá í sölu fallegt og einkar sjarmerandi 97 fm parhús á baklóð á þessum friðsæla stað. Mikil lofth. er í stofu, þakgluggi og arinn. Sér- bílast. Sérgarður með trjám. V. 13,9 m. (3072) Holtsgata Vorum að fá í einkasölu hörkugóða 58 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Pergo parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Snyrtileg sameign og nýtt rafmagn. Verð 9,5 millj. (3063) Engjasel Stór og rúmgóð 90,1 fm 3ja herb. íbúð, ásamt 24,1 fm stæði í bílskýli. Stór stofa og borðstofa. Suðursvalir sem snúa út í opið svæði. Tvö stór svefnherb. Baðherb., flísar á gólfi, baðkar, t.f. þvottavél. Eldhús með viðarinnréttingu og borð- krók. Parket að mestu á gólfum. Góð geymsla. Verð 11,5 mill. (3050) Flókagata Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja efri hæð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Nýlegt eldhús og bað. 1/2 af 38 fm bílskúr fylgir að auki. Verð 12,9 millj. (3045) Hverfisgata Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 79 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í traustu stein- húsi í hjarta miðbæjarins. Verð 9,9 millj. (3071) Þórufell Góð 3ja herb. 78,9 fm íbúð með fallegu útsýni yfir borgina. Íbúðin skiptist í stórt hol með góð- um fataskáp, hjónaherb. og svefnherb. með fataskápum, eldhús með hvítri innréttingu og borðkrók, gott baðherbergi, t.f. þvottavél og stofu með trérimlagardínum. Suðvestursvalir, útsýni. Góð sameign. Leiksvæði, skólar og þjón- usta í næsta nágrenni. Verð 8,9 mill. (3021) Hrísateigur Vorum að fá í sölu gullfallega 82 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Gaseldavél í eldhúsi. Sérinngangur. Verð 11,2 millj. (2983) Háaleitisbraut Mjög björt, rúmgóð og vel með farin 4ra-5 her- bergja 113 fm endaíbúð á 2. hæð, ásamt 21 fm bílskúr, á þessum eftirsótta stað. Eikarparket. Borðstofa og stofa. Eldhús með snyrtilegri eldri innréttingu, borðkrókur, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Nýtt gler. Þak endurnýjað. Hús viðgert og málað. Ekkert áhvíl. Verð 13,5 millj. (3048) Flókagata Vorum að fá í einkasölu gullfallega 78 fm íbúð ásamt 17 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á flestum gólfum. Nýlegt gler og tafla. Við enda bílskúrsins er útbyggð sólstofa sem snýr út í suðurgarð. Verð 12,9 millj. (3029) Kristnibraut - útsýni Vorum að fá í sölu glæsilega 141 fm lúxsusíbúð á einum besta útsýnisstað í Reykjavík. 16 fm svalir mót suðvestri. Glæsilegt eldhús, bað og gólfefni. Þvottah. í íbúð. Innbyggður 39 fm bíl- skúr að auki. Íbúðin er laus strax. Verð 23,9 millj. (3025) Laugarnesvegur Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 150 fm sér- hæð í þríbýli auk 28 fm bílskúrs. Yfirbyggðar svalir. Innb. tæki í eldhúsi, eyja. Allar hurðar og innréttingar úr harðvið, eik og fulningar. Nýlega flísalagt baðherb. í hólf og gólf. Laus og lyklar á Höfða. Verð 18,3 millj. (2950) Logafold Sérlega glæsileg og vönduð efri sérhæð í fal- legu tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr, samt.158,3 fm, á frábærum stað í Foldahverfi. Sérsmíðaðar og hannaðar innréttingar og skápar. Parket og flís- ar. Fjögur svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, fallegt eldhús með borðkrók, þvottaherbergi, stofa, borðstofa og miðjurými. Útsýni. Glæsi- lega hannaður garður. Verð 19,5 millj. (3064) Kópavogsbraut Vorum að fá í sölu gullfallega og mikið endur- nýjaða 122 fm efri sérhæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað. Hér er frábært útsýni. Parket og flísar eru á gólfum. Fjögur svefnherbergi. Verð 15,7 millj. (1226) Barmahlíð Erum með í sölu gullfallega og mikið endurnýj- aða 100 fm efri sérhæð í virðulegu 3ja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Sér- inngangur, tvær stofur, tvö herbergi, parket og flísar á gólfum. Rúmgott eldhús með fallegri innr. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. 28 fm bíl- skúr fylgir hæðinni. Verð 15,8 millj. (2877) Goðheimar Mikið endurnýjuð 5 herb. sérhæð á 2. hæð í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Rúmgóður 25 fm bílskúr fylgir hæðinni. Verð 17,9 millj. (2880) Hvassaleiti Vorum að fá í sölu gullfallegt og mikið endur- nýjað raðhús á þessum vinsæla stað ásamt bíl- skúr. Parket og indveskar náttúruskífur á gólf- um. Ný uppgert baðh. með granít og flísum. Sérsmíðað eldhús úr aski og mahóní. Glæsileg- ur arinn. Tvennar svalir. Verönd og garður í rækt. Mögul. á aukaíb. í kj. Verð 28,8 millj. (3053) Einarsnes Mikið endurn. 5 herb. parhús á tveimur hæðum, 106,9 fm, ásamt 12 fm sérþvottahúsi. Á neðri hæð er flísalögð forstofa. Eldhús, stofa og borð- stofa með parketi, fallegur garður með timbur- verönd, grasflöt og trjám. Efri hæð: Stigapallur, 3 góð svefnherb., endurn. baðherb., baðkar og sturtuklefi. Endurn. rafm., hitalagnir, yfirfarið þak og skipt um þakplötur. Húsinu verður skilað máluðu að utan. Verð 16,5 millj. (2749) Vættaborgir Fallegt 145,7 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum 32 fm bílskúr á góðum stað í Borgarhverfinu í Grafarholti. Óvenju stór og góð lóð bakatil til suðurs. 4 góð svherb., stórt eldhús og stofa þar sem opið er upp í rjáfur, rúmgóður bílskúr. Héðan er stutt í skólann fyrir börnin og í alla þjónustu. Verð 21,5 mill. (2403) Fljótasel Vorum að fá í sölu gullfallegt 256 fm endarað- hús á tveimur hæðum auk kjallara innst í götu við opið svæði. Mögul. er á séríbúð í kj. Parket og flísar eru á gólfum. Arinn er í stofu. Flísal. svalir og góð verönd. Verð 23,9 millj. (2987) Baughús Glæsileg og vönduð 142 fm efri hæð í parhúsi, ásamt 42 fm tvöföldum bílskúr, á eftirsóttum og frábærum útsýnisstað. Eikarparket og flísar á gólfum. Ný sérsmíðuð eldhúsinnrétting. Fjögur svefnherb. Flísalagt baðherb. Glæsilegur og skjólgóður suðurgarður. Hiti í gangstéttum og bílaplani. Verð 22,9 millj. (2915) Gnitaheiði - útsýni Glæsilegt raðhús með einstöku útsýni á einum eftirsóttasta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Hús- ið er um 150 fm að stærð auk bílskúrs, sem er um 25 fm. Einstaklega vandaðar innréttingar. Merbauparket á gólfum. Sérsmíðað eldhús, kirsuberjaviður og burstað stál, vönduð tæki. Stór stofa og borðstofa, suðursvalir. Þrjú til fjögur svefnherbergi, Glæsilegt baðherbergi, Versace-flísar í hólf og gólf. Garður með verönd og skjólgirðingum. Verð 24,9 millj. (2839) Skeiðarvogur Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurnýjað 164 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara á þessum eftirsótta stað. Nýleg innrétting er í eld- húsi. Sérinngangur er í kjallara. Suðurgarður. Áhv. 9,8 millj. Verð 18,5 millj. (3044) Holtagerði - Kópavogi Erum með í sölu glæsilegt og mikið endurnýjað 221 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Hérna eru lagnir endurn. allveg út í götu. 60 fm bíl- skúr. Glæsileg sólstofa. Kamína í stofu. Fallegur garður. 4-5 svefnherbergi. Nýleg innrétting í eldhúsi. Ný glæsileg baðherb. Áhv. 7,3 millj. Hérna kemurðu fullum húsbr. til viðbótar. Verð 26 millj. Skipti möguleg á minni eign í Kópa- vogi. (2658) Melsel Vorum að fá í sölu hörkugott 317 fm tveggja íbúða hús á þessum rólega og veðursæla stað, þar af 49 fm tvöfaldur bílskúr. Stórt og fallegt eldhús. Flísalagt bað. Upptekin viðarklædd loft á efri hæð. Verð 27,9 millj. (3052) Ásvallagata Vorum að fá í sölu þetta gullfallega og mikið endurnýjaða einbýlishús. Séríbúð er í kjallara. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Nýlegt plankapark- et er á gólfum 1. og 2. hæðar. Áhv. hagstæð lán. Verð 27,9 millj. (2939) Bakkastaðir Nú þarft þú ekki að leita lengra! Við vorum að fá í sölu stórglæsilegt 153 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Allar innrétting- ar eru sérsmíðaðar. Parket og flísar eru á öllum gólfum. Glæsilegt baðherbergi. Sjón er sögu rík- ari. Verð 24,9 millj. (1824) Glósalir Vorum að fá í sölu glæsilega 140 fm neðri sér- hæð í tveggja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er seld tilbúin til innréttinga að inn- an og fullbúin að utan ásamt tyrfðri lóð. Inn- byggður bílskúr fylgir. Verð 15,9 millj. (2867) Naustabryggja Nú eru aðeins örfáar íbúðir eftir á þessum eftir- sótta stað. Íbúðirnar eru 3ja, 4ra og fimm her- bergja og glæsilega innréttaðar. Íbúðirnar eru nánast tilbúnar til afhendingar, fullbúnar án gólfefna með sérlega vönduðum innréttingum frá HTH og AEG-tækjum. Sér stæði í bíla- geymslu fylgir hverri íbúð. Lóð og sameign verður fullfrágengin. Ekki missa af þessum. Verð frá 13,9 millj. með bílsk. (2706) Maríubaugur Núna eru aðeins tvær eftir. 4ra-5 herb. 120 fm sérhæðir í 3ja íbúða tengihúsum. Allar með sérinngangi. Húsin standa efst í suð-vesturhlíð Grafarholtsins og því með ótrúlegu útsýni. Íbúð- irnar eru til afhendingar fljótlega, tilbúnar til innr. eða fullbúnar án gólfefna. Mikil lofthæð. Húsin eru steinuð að utan með álklæddum gluggum og því viðhaldslítil. Ekki missa af þess- um. Aðalstræti Vorum að fá í sölu glæsilega 192 fm skrifstofu- húsnæði á 4. hæð í þessu landsþekkta húsi við Ingólfstorg. 2 sérmerkt bílastæði í bílageymslu fylgja að auki. Massíft parket er á gólfum. Lyfta beint upp í afgr. Getur losnað strax. Áhv. 18 millj. Verð 33,9 millj. (3046) ýbyggingarN sölustjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.