Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 13
varða sameignina, bæði innan húss og utan og um sameiginleg mál- efni, sem snerta hana, beint og óbeint. Á þetta m.a. við um fyr- irkomulag, útlit, breytingar, hvers kyns framkvæmdir, endurbætur, rekstur, viðhald og um hagnýtingu sameignar. Til smávægilegra breytinga, endurnýjana og framkvæmda nægir alltaf samþykki einfalds meirihluta miðað við eignarhluta í húsi. Sé hins vegar um að ræða bygg- ingu, endurbætur eða fram- kvæmdir á sameign, t.d. garði og bílaplani, sem ekki var gert ráð fyrir í upphafi verður ekki ráðist í þær nema allir eigendur samþykki ef um er að ræða verulega breyt- ingu á sameign, þar á meðal útliti og heildarsvip húss. Ef um er að ræða breytingar sem ekki teljast verulegar þarf samþykki 2/3 hluta eigenda bæði miðað við fjölda og hlutfallstölur. Hafi eigendur farið út í stærri framkvæmdir á lóð án þess að boðað hafi verið til fundar eru aðr- ir eigendur almennt ekki bundnir við slíka ákvörðun og geta að viss- um skilyrðum uppfylltum neitað að greiða hlutdeild í kostnaði vegna hennar og krafist þess að framkvæmdir verði stöðvaðar. Það fer eftir mati hverju sinni við hvað ber að miða sem dæmi um verulegar breytingar á sam- eign. Sem dæmi mætti nefna ef setja á gosbrunn á lóð þyrfti sam- þykki allra eigenda að liggja fyrir enda um óvenjulegar tilfæringar að ræða sem ekki er venjulegt að sé á lóðum hefðbundinna fjöleign- arhúsa. Hins vegar mætti nefna leiktæki fyrir börn, s.s. rólur og sandkassa, en samþykki einfalds meirihluti nægir til að koma slík- um tækjum fyrir á lóðum. Þrátt fyrir að sú meginregla gildi að allar ákvarðanir verði að taka á húsfundi varðandi fram- kvæmdir á lóð getur húsfélag í vissum tilvikum tekið ákvarðanir í umboði íbúðareigenda sem eru bindandi fyrir þá. Þessi tilvik sem um ræðir lúta að venjulegum rekstri og hagsmunagæslu vegna umhirðu lóðar, s.s. garðslátt, snyrtingu og klippingu trjáa. Nið- urfelling trjáa á sameiginlegri lóð myndi þó teljast óheimil án sam- þykkis sameigenda. Kostnaðarskipting Meginreglan er sú að sameig- inlegur kostnaður vegna lóð- arframkvæmda skiptist á eigendur eftir hlutfallstölu viðkomandi eig- enda í sameign. Það er því hlut- fallstala séreignar sem segir til um hve stóran hluta af sameig- inlegum kostnaði eigandi hennar á að bera vegna framkvæmda á lóð. Frá meginreglunni er und- antekningar og eru þær tæmandi taldar í lögunum þannig að allur kostnaður sem ekki fellur ótvírætt undir undantekningarnar skiptist eftir hlutfallstölum séreigna. Meginreglan gildir almennt um allan stofn- og viðhaldskostnað lóðar og má nefna sem dæmi girð- ingar, hellulagnir, kaup og viðhald leiktækja, kaup á trjám og plöntum og sláttuvél. Sem dæmi um kostnað sem skiptist jafnt á eigendur og er þar af leiðandi undantekning frá meg- inreglunni er allur rekstrarkostn- aður og kostnaður við umhirðu lóðar, s.s. garðsláttur, trjáúðun og trjáklippingar. Nefna má að kostnaður við gerð, viðhald og rekstur sameiginlegra óskiptra bílastæða skiptist að jöfnu. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 13HeimiliFasteignir Einbýlishús GRJÓTASEL - AUKAÍBÚÐ Gott 259 fm einbýlis- hús ásamt 44 fm bílskúr eða samtals 303 fm eign. Aðalíbúð skiptist í stórt hol, 3-4 svefnherb., rúm- góða stofu með suðursvölum út af, 2 baðherb., rúmgott eldhús, búr, þvottaherb. með nýjum flís- um á gólfi og manngengt geymsluris. Minni íbúð- in er 2ja herb. og er allt nýtt í henni. Bílskúr er tvöfaldur. Áhv. 13,1 m. V. 26,9 m. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnar- firði. Húsið er stofa, borðstofa, eldhús, nýlegt baðherb., þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. hús- bréf. V. 13,0 m. Rað- og parhús Sérhæðir LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKAÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris ásamt 24,40 fm stúdíóíbúð eða samtals 216,60 fm. Húsið er klætt að utan með Steni-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb., tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er stúdíóíbúð og skiptist í anddyri, stofu/svefnher- bergi, eldhúskrók og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með snjóbræðslu. V. 21,9 m. 5 til 7 herbergja KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert endurnýj- uð 5 herb. 118 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3-4 rúmgóð svefn- herb., eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóð stofa með stórum suðursvölum út af, borð- stofa, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum og þvottaherb. Nýtt gler í norðurhlið hússins. Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m. ÞINGÁS Gott 181 fm timburhús með inn- byggðum 31 fm bílskúr. Húsið stendur á frið- sælum stað. 4 svefnherb., rúmgóð parketlögð stofa, flísalagt sjónvarpsherb., flísalagt bað- herb. með sturtuklefa og baðkari, rúmgott eldhús með nýrri eldavél og þvottaherbergi. Húsið er fallegt, garður í góðri rækt, hiti í stéttum og skjólgóður sólpallur. Áhv. 7,1 m. V. 19,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI Góð 144 fm efri sérhæð í fjórbýli með 22 fm bílskúr. Íbúðin er á annarri hæð og er í hana sérinngangur. 3-4 svefnherb., rúmgóð stofa með stórum vestur- svölum út af, gestasalerni, flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa, rúmgott sjónvarpshol, þvottah. í íbúð og rúmgott eldhús. Bílskúr m. vatni og rafmagni ásamt geymsluplássi. V. 17,9 m. 4ra herbergja BARÐASTAÐIR Falleg 4ra herb. endaíbúð á 2. h. í litlu fjölbýli í Grafarvoginum. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parketlögð herb. með skápum, flísalagt baðherb. með baðkari, sturtuklefa og glugga, rúmgóð stofa með vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjarviði og góð- um tækjum. Þvottaherb. í íbúð og geymsla í kjall- ara. Áhv. 9,1 m. V. 14,9 m. DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., austursvalir, rúmgóð stofa með frábæru útsýni og útgangi út á vestur- svalir, eldhús með borðplássi og baðherb. með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggður í húsið, hann er 24 fm og er í hon- um vatn, rafmagn og gluggi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m. GAUTAVÍK - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur og gott aðgengi fyrir fatlaða. Íbúðin skiptist í flísa- lagða forstofu, rúmgóða flísalagða stofu með út- gangi út í sérgarð, 3 rúmgóð svefnherb., eldhús með fallegri og rúmgóðri innréttingu og góðum tækjum, flísalagt baðherb. með glugga og þvotta- herb. í íbúð. Bílskúr er 32 fm og er í honum geymsla. Hús byggt 1999. V. 18,9 m. GRÝTUBAKKI 4 Góð 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. h. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, stofu og borð- stofu með parketi á gólfi og útgangi út á skjól- góðar suðursvalir, eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu og nýrri eldavél, baðherbergi með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél og þrjú rúmgóð parketlögð svefnh. með skápum. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla og sameiginlegt þvottaherb. með tækjum. Húsið og sameignin í góðu ástandi. Margrét og Aðalsteinn taka á móti gestum. Áhv. 6,6 m. V. 11,4 m. FANNAFOLD - SÉRINNGANGUR 4ra herb. 113 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt bílskúrsplötu í 2ja hæða fjölbýli. Íbúð- in er stofa, borðstofa með útgangi út á vest- ursvalir, þjrú rúmgóð svefnherb., eldhús, flísalagt, baðherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð. V. 13,9 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yfirbyggðar suðursvalir. Sameiginlegt þvottaherb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. V. 11,5 m. 3ja herbergja AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm 3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi með skápum, rúmgott eldhús með borðplássi og parketlögð stofa. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Áhv. 3,5 m. V. 6,2 m. REYKJAVEGUR - MOS. - LÆKKARÐ VERÐ Góð 80 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi með 27 fm bílskúr. Hluti íbúðar er undir súð. Sérinn- gangur, tvö rúmgóð svefnherb., nýuppgert flísa- lagt baðherb., stórt eldhús með nýrri eldavél og ofni, rúmgóð parketlögð stofa, sérgarður og bíl- skúr með vatni og rafmagni. Nýtt rafmagn. Áhv. 6,4 m. V. 9,9 m. SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíóíbúð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er öll nýuppgerð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með sturtu- klefa og alrými með nýrri innréttingu og gólfefn- um. Nýr sólskáli stækkar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta. V. 7,6 m. Atvinnuhúsnæði VERKSTÆÐI - ÍBÚÐ 82 fm verkstæði á jarðhæð með góðri lofthæð og háum dyrum. Á millilofti er falleg íbúð sem er stofa, svefnherb., baðherb. með sturtuklefa og bar með eldunaraðstöðu. Á gólfum eru parket og flísar. Áhv. 3,4 m. V. 9,9 m. EYJABAKKI Falleg og mikið endurnýjuð tæplega 60 fm íbúð á 1. h. Öll gólfefni íbúðar- innar eru ný, rafmagn er endurnýjað og eld- húsinnrétting er ný. Íbúðin skiptist í flísalagt hol, eldhús með rúmgóðri innréttingu, þvotta- herbergi, flísalagt baðherb., svefnherb. með skápum og rúmgóðri stofu. Sérgeymsla í kjallara er ekki inn í fermetratölu eignar. Áhv. 5,0 m. V. 8,9 m. KLEPPSVEGUR - LAUS 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ofarlega við Klepps- veginn á þessum vinsæla stað í austurbæn- um. Íbúðin er m.a. stofa með suðv.svölum, tvö svefnherb., nýlegt eldhús, baðherb. o.fl. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,2 m. byggsj. og lífsj. V. 11,4 m. LAUFENGI Falleg 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parketlögð herbergi, flísalagða forstofu með skápum, parketlagða stofu með suð/vestur- svölum út af, eldhús með fallegri innréttingu og borðplássi og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Geymsla og þvottaherb. í íbúð. V. 13,9 m. Landsbyggðin RÉTTARHOLT - BORGARNESI Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bíl- skúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fal- legum skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og út- gangi út í garð, sjónvarpsherb., mjög rúmgott eld- hús með þvottaherb. og geymslu inn af, baðher- bergi, gestasnyrting og forstofuherbergi. Stór skjólgóður garður með sólpalli og heitum potti. Áhv. 8,6 m. V. 15,6 m. KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJUM Glæsilegt 192 fm timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig að á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með útgangi út á sólpall, vandað eldhús með stórri sérsmíðaðri kisuberjainnrétt- ingu, eitt svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb., eitt með út- gangi út á rúmgóðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísalagt þvottahús, baðherb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíðaaðstaða. Parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. V. 15,0 m. ATH. 22 ljósmyndir af eigninni á netinu. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR TRYGGVAGATA - VIÐ HÖFNINA Nýkomið í sölu um 260 fm mikið endurn. íbúðar- og at- vinnuhúsn. Húsið er byggt úr timbri árið 1905 og er járnkl. að utan. Eignin skiptist þannig að á neðri hæð, 194 fm, var rekinn leikskóli, á efri h. er 109 fm falleg íbúð og hliðarbygging úr steini, 66 fm, er innréttuð sem verkstæði. Allar lagnir eru annað hvort nýjar eða nýyfirfarðar. Þetta er mjög skemmtileg eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 9,2 m. V. 29,5 m. FUNAFOLD - ENDARAÐHÚS 201,10 fm endaraðhús á pöllum ásamt innbyggðum 36,80 fm tvöföldum bílskúr eða samtals 237,90 fm. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með mjög rúm- góðum suðursvölum út af, fjögur svefnherb., sjón- varpshol, rúmgott eldhús, flísalagt baðherbergi, snyrting, þvottaherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7,7 m. húsbréf og byggsj. Verð 25,8 m. GULLSMÁRI Falleg 86 fm íbúð á 3. h. (efstu) ásamt um 7 fm geymslu eða samtals 93 fm eign. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherb. með skápum, stofu með stórum suðursvölum út af, flísalagt baðherbergi með teng- ingu fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús með góðri innréttingu og tækjum og búri inn af. Þetta er góð eign á vinsælum stað. V. 13,2 m. STELKSHÓLAR Góð 101 fm 3-4ra herb. endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott parketlagt hol, stórt eldhús með borðplássi, búr/geymsla, tvö svefnherb. með skápum, rúmgóða parketlagða stofu, borðstofu sem má breyta í þriðja herbergið og flísalagt bað- herb. með baðkari og glugga. Hús sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 m. V. 11,8 m. VEGGHAMRAR Góð 3ja herb. 92 fm endaíbúð á 3. h. (efstu). Sérinn- gangur af svölum. Íbúðin skiptist í flísalagða for- stofu, hol, eldhús með góðri innréttingu og tækjum, flísalagt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, tvö rúmgóð parketlögð herb. með skápum og rúmgóð parketlögð stofa með útgangi út á svalir. Hús og sameign lítur vel út. V. 12,3 m. ARNARSMÁRI - KÓP. 3ja herb. 78 fm íbúð á 3. hæð (efsta hæð) í nýlegu fjölbýlish. á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Íbúðin er m.a. stofa með suðursvölum, eldhús, tvö svefn- herb., flísalagt baðherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 5,3 m. húsbréf og 1,5 m. viðbótarlán. V. 11,6 m. GISTIHEIMILI Í NÁGR. REYKJAVÍKUR Nýkomið í einkasölu gistiheimili í fullum rekstri í ná- grenni Reykjavíkur. Húsið er 550 fm og er mikið end- urnýjað á undanförnum árum. Í húsinu eru 11 herb., stúdíó-íbúð, salur, móttaka, borðstofa, eldhús o.fl. Þetta er mjög vel staðsett og góð eign í hjarta Hveragerðis. Þarna eru ýmsir möguleikar m.a. stækk- un á húsi o.fl. Nánari uppl. á skrifstofu. Áhv. 22,2 m. V. 38,0 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.