Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 52
52 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Eignir óskast • Kristján flytur heim frá Danmörku í október og vill kaupa einbýlishús á 25-27 millj., helst á Seltjarnarnesi, en annað kemur til greina. • Vantar raðhús, einbýli eða jafnvel góða hæð. Helst á Seltjarnarnesi eða vestur í bæ. • Erum með mjög ákveðin kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Fyrir hjón sem eru búin að leita lengi vantar okkur einbýli í Fossvogi Laufásvegur - Bakhús Til sölu 116 fm bakhús. Húsið er með 3 loftgluggum sem gerir það bjart og vistlegt, góð lofthæð í stofu, opið á milli stofu og eldhúss. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á sl. árum og þarfnast enn frekari lag- færingar til fullkomnunar. Áhv. 6,5 m. V. 14,2 m. 2130 Byggðarendi Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsileg- ur garður. Verð tilboð óskast. 2014 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eik- arparketi. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suðurverönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 6,6 m. V. 27,4 m. 2164 Grundarhús - Grafar- vogur Vorum að fá í almenna sölu 130 fm endaraðhús á 2 hæðum í botnlanga. (Jarðhæð). Eldhús, þvottahús, 2 stofur með parketi á gólfi út- gengt þaðan út á suðurverönd og garð: (Efri hæð) 2 barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi með kari og sturtu. Risloft; hægt að hafa sem herbergi. V. 15,9 m. 2168 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Kópavogur - parhús Vorum að fá í sölu, þessi tvö parhús við Marbakka- braut. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullfrá- gengin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánri upplýsingar á skrifstofu. V. 13,9 m. 2001 Þingholtsstræti - “penthouse” Í sölu “penthouse”íbúð í húsi sem búið er að taka allt í gegn og er það hreint til fyrirmyndar. Íbúðin er í heildina um 170 fm ásamt um 70 fm svölum með frábæru útsýni. Möguleiki á að ráða lokafrágangi á íbúð. V. 32 m. 1783 Dvergholt - Mosfells- bær Í einkasölu virkilega gott sérbýli á frábær- um stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm efri hæð auk 19,1 fm. bílskúrs. Hæðin skiptist í hjónaherbergi með baði inn af, eitt stórt barnaherb. eða tvö minni. Baðherbergi m. kari, stórt eldhús, glæsilegt hol og stofa á palli með stórum svölum og miklu útsýni. LAUS STRAX. V. 17,4 m. 1939 Háholt - Hafnarfirði Vorum að fá í einkasölu, mjög fallega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum. Stofa með gegnheilu parketi. Eldhús með góðri innréttingu. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 8 m. V. 13,4 m. 2160 Básbryggja Vorum að fá í sölu glæsilega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar s-vestursvalir. Bað- herbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr mahóní, gólf- efni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 8,2 m. húsbr. 2177 Gullsmári - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 86 fm íbúð á 3. hæð í Smáranum. Skiptist niður í stofu og 3 svefnherbergi. Útgengt er út á 13 fm suðursvalir. Linolíum-dúkur á gólfun og flísar á baði. Eign í göngufæri við Smáralindina og alla þjón- ustu. Áhv. 7,8 m. V. 12,8 m. 2151 Lindasmári Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum. Stofa með útgangi á stórar suðursvalir. Eldhús með ágætri innréttingu, þvotta- hús inn af eldhúsi. V. 14,5 m. 2163 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Þverholt - Mosfells- bæ, LAUS STRAX! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnher- bergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Garðastræti - nýtt Vorum að fá í einkasölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gófefni. Nýjir gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 13,5 m. 1911 Hraunbær - aukaher- bergi Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt aukaherbergi í kjall- ara. Búið er að endurnýja íbúðina mikið. 2 svefnher- bergi, parket á gólfi. Eldhús með fallegri innrétt- ingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Myndir á eign.is. V. 11,9 m. 2172 Nýlendugata - góð eign Vorum að fá í einkasölu, mjög góða risíbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús opið í stofu, lítil innrétting, stofu með frábæru útsýni yfir höfnina og baðherbergi með sturtu. Bráðabirgða gólfefni á gólfum. Hús var endurgert að utan árið 1996. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 11,6 m. 2147 Sólvallagata - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð. 2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með eldri innrétt- ingu. Góð stofa. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,4 m. V. 11,8 m. 2155 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuað- stöðu í kjallara, samtals 140,6 fm. Húsið er allt ný- tekið í gegn og er hreint til fyrirmyndar. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólfefna þó verður baðher- bergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Hrísrimi - mikið áhvíl- andi Í sölu mjög góð 89 fm auk risherbergis, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Áhv. 11,6 m. V. 13,3 m. 2035 Þingholtsstræti Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem búið er að taka allt í gegn á mjög vandaðan hátt. Íbúðin er 79 fm með geymslu. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólf- efna, þó verða flísar á baðherbergi. Suð-vestursval- ir. V. 14,2 m. 1771 Skúlagata - LAUS STRAX! Í sölu 51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin saman stendur af stofu, opnu eld- húsi með góðri innréttingu, svefnherbergi og stóru baðherbergi. Ein íbúð á hæð. V. 7,9 m. VERÐ TILBOÐ ÓSKAST! 2012 Hamraborg - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð ásamt bíla- geymslu. Nýtt Pergo-parket á gólfum og nýlegar flís- ar á baði stórar suðursvalir. Áhv. 5 m. V. 8,2 m. 1740 Vogagerði - Vogar á vatnsleysust. Vorum að fá í einkasölu gott 90 fm hús á 2 hæðum í Vogunum. Skiptist niður í 2 svefnh. í risi og 2 stofur á 1. hæð. Uppgerðar viðarfjalir á gólfum. Viðbygging úr steini skiptist niður í geymslu og gott þvottahús. Hús er í góðu viðhaldi klætt bárujárni, þarfnast málunar. V. 8,5 m. Áhv. 4,7 m. 2154 Ofanleiti - Reykjavík Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega 74 fm íbúð með sérinngangi og sérþvottahúsi inni í íbúð á 1. hæð. Sérgarður með skjólvegg og verönd. Góðar innréttingar og parket á gólfum. EIGN Í SÉRFLOKKI. V. 12 m. Áhv. ca 6 millj. 2200 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 millj. Lán frá seljanda 1,5 millj. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 millj. Við afhendingu með peningum 1 millj. Við afsal með peningum 1,4 millj. Samtals 13,9 millj. MIKIL SALA FRAMUNDAN - VANTAR ALLAR - ÞÁ MEINUM VIÐ ALLAR - TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni.  Kaupsamningur – Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.  Eignaskiptasamningur – Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.  Umboð – Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs- maður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.