Morgunblaðið - 01.04.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 01.04.2003, Síða 52
52 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Eignir óskast • Kristján flytur heim frá Danmörku í október og vill kaupa einbýlishús á 25-27 millj., helst á Seltjarnarnesi, en annað kemur til greina. • Vantar raðhús, einbýli eða jafnvel góða hæð. Helst á Seltjarnarnesi eða vestur í bæ. • Erum með mjög ákveðin kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Fyrir hjón sem eru búin að leita lengi vantar okkur einbýli í Fossvogi Laufásvegur - Bakhús Til sölu 116 fm bakhús. Húsið er með 3 loftgluggum sem gerir það bjart og vistlegt, góð lofthæð í stofu, opið á milli stofu og eldhúss. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á sl. árum og þarfnast enn frekari lag- færingar til fullkomnunar. Áhv. 6,5 m. V. 14,2 m. 2130 Byggðarendi Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsileg- ur garður. Verð tilboð óskast. 2014 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eik- arparketi. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suðurverönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 6,6 m. V. 27,4 m. 2164 Grundarhús - Grafar- vogur Vorum að fá í almenna sölu 130 fm endaraðhús á 2 hæðum í botnlanga. (Jarðhæð). Eldhús, þvottahús, 2 stofur með parketi á gólfi út- gengt þaðan út á suðurverönd og garð: (Efri hæð) 2 barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi með kari og sturtu. Risloft; hægt að hafa sem herbergi. V. 15,9 m. 2168 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Kópavogur - parhús Vorum að fá í sölu, þessi tvö parhús við Marbakka- braut. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullfrá- gengin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánri upplýsingar á skrifstofu. V. 13,9 m. 2001 Þingholtsstræti - “penthouse” Í sölu “penthouse”íbúð í húsi sem búið er að taka allt í gegn og er það hreint til fyrirmyndar. Íbúðin er í heildina um 170 fm ásamt um 70 fm svölum með frábæru útsýni. Möguleiki á að ráða lokafrágangi á íbúð. V. 32 m. 1783 Dvergholt - Mosfells- bær Í einkasölu virkilega gott sérbýli á frábær- um stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm efri hæð auk 19,1 fm. bílskúrs. Hæðin skiptist í hjónaherbergi með baði inn af, eitt stórt barnaherb. eða tvö minni. Baðherbergi m. kari, stórt eldhús, glæsilegt hol og stofa á palli með stórum svölum og miklu útsýni. LAUS STRAX. V. 17,4 m. 1939 Háholt - Hafnarfirði Vorum að fá í einkasölu, mjög fallega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum. Stofa með gegnheilu parketi. Eldhús með góðri innréttingu. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 8 m. V. 13,4 m. 2160 Básbryggja Vorum að fá í sölu glæsilega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar s-vestursvalir. Bað- herbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr mahóní, gólf- efni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 8,2 m. húsbr. 2177 Gullsmári - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 86 fm íbúð á 3. hæð í Smáranum. Skiptist niður í stofu og 3 svefnherbergi. Útgengt er út á 13 fm suðursvalir. Linolíum-dúkur á gólfun og flísar á baði. Eign í göngufæri við Smáralindina og alla þjón- ustu. Áhv. 7,8 m. V. 12,8 m. 2151 Lindasmári Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum. Stofa með útgangi á stórar suðursvalir. Eldhús með ágætri innréttingu, þvotta- hús inn af eldhúsi. V. 14,5 m. 2163 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Þverholt - Mosfells- bæ, LAUS STRAX! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnher- bergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Garðastræti - nýtt Vorum að fá í einkasölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gófefni. Nýjir gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 13,5 m. 1911 Hraunbær - aukaher- bergi Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt aukaherbergi í kjall- ara. Búið er að endurnýja íbúðina mikið. 2 svefnher- bergi, parket á gólfi. Eldhús með fallegri innrétt- ingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Myndir á eign.is. V. 11,9 m. 2172 Nýlendugata - góð eign Vorum að fá í einkasölu, mjög góða risíbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús opið í stofu, lítil innrétting, stofu með frábæru útsýni yfir höfnina og baðherbergi með sturtu. Bráðabirgða gólfefni á gólfum. Hús var endurgert að utan árið 1996. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 11,6 m. 2147 Sólvallagata - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð. 2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með eldri innrétt- ingu. Góð stofa. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,4 m. V. 11,8 m. 2155 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuað- stöðu í kjallara, samtals 140,6 fm. Húsið er allt ný- tekið í gegn og er hreint til fyrirmyndar. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólfefna þó verður baðher- bergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Hrísrimi - mikið áhvíl- andi Í sölu mjög góð 89 fm auk risherbergis, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Áhv. 11,6 m. V. 13,3 m. 2035 Þingholtsstræti Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem búið er að taka allt í gegn á mjög vandaðan hátt. Íbúðin er 79 fm með geymslu. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólf- efna, þó verða flísar á baðherbergi. Suð-vestursval- ir. V. 14,2 m. 1771 Skúlagata - LAUS STRAX! Í sölu 51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin saman stendur af stofu, opnu eld- húsi með góðri innréttingu, svefnherbergi og stóru baðherbergi. Ein íbúð á hæð. V. 7,9 m. VERÐ TILBOÐ ÓSKAST! 2012 Hamraborg - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð ásamt bíla- geymslu. Nýtt Pergo-parket á gólfum og nýlegar flís- ar á baði stórar suðursvalir. Áhv. 5 m. V. 8,2 m. 1740 Vogagerði - Vogar á vatnsleysust. Vorum að fá í einkasölu gott 90 fm hús á 2 hæðum í Vogunum. Skiptist niður í 2 svefnh. í risi og 2 stofur á 1. hæð. Uppgerðar viðarfjalir á gólfum. Viðbygging úr steini skiptist niður í geymslu og gott þvottahús. Hús er í góðu viðhaldi klætt bárujárni, þarfnast málunar. V. 8,5 m. Áhv. 4,7 m. 2154 Ofanleiti - Reykjavík Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega 74 fm íbúð með sérinngangi og sérþvottahúsi inni í íbúð á 1. hæð. Sérgarður með skjólvegg og verönd. Góðar innréttingar og parket á gólfum. EIGN Í SÉRFLOKKI. V. 12 m. Áhv. ca 6 millj. 2200 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 millj. Lán frá seljanda 1,5 millj. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 millj. Við afhendingu með peningum 1 millj. Við afsal með peningum 1,4 millj. Samtals 13,9 millj. MIKIL SALA FRAMUNDAN - VANTAR ALLAR - ÞÁ MEINUM VIÐ ALLAR - TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni.  Kaupsamningur – Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.  Eignaskiptasamningur – Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.  Umboð – Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs- maður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.