Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 1. apríl 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B – fyrir þína hönd Kynntu þér víðtæka þjónustu okkar á sviði lífeyrismála hjá ráðgjöfum okkar í Ármúla 13, í síma 515 1500 eða á Lífeyrisvef Kaupþings, www.kaupthing.is/lifeyrir. Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar. Við nýtum færin í þína þágu við ávöxtun lífeyrissparnaðar Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Lóðirfjöl- býlishúsa Skipulagning og kostnaðarskipting 12 Samtök aldraðra Austur- stræti22 Nær 300 íbúðir fyrir aldraða 30 Þekkt hús í miðborginni 38                            "# $ % &' # (& ) & # (# && ) & # # " $ % ' " $ '& & # # % # (( ) * ! !  + & !  +    ,-.  /  ,-. /  0   ! "#$ "%$! "&&' 12+3+ $3 & 4 567 .38 94 -:! $ ;!+!< & ;!+!< )+2 ;!+!< & ;!+!<   ! (   . / ( +  &+= / >>>!!   ? 3@ A B !  !  !  ! ! ! ! !"0 #$   )*  +" 3@ A B  #"- " - ". "/ % " #0& "$/.. #'1/ ## "2012 ".1' )7 B  3 ! 4  ! $ "-$ '&$! "&&' 9  + , (   %   ""  ! !         ! !  ! ! $ $ KAFFI Reykjavík, rekstur og fast- eign eru nú til sölu hjá fasteignasöl- unni Miðborg. Húsið er timburhús, kjallari, tvær hæðir og ris, alls 1.314 ferm. „Það er í góðu ásigkomulagi og hefur fengið gott viðhald,“ segir Þorlákur Ómar Einarsson hjá Mið- borg. „Í húsinu er rekinn landsþekktur veitingastaður, Kaffi Reykjavík, sem fylgir með í kaupunum. Húsið er á bezta stað í hjarta Reykjavíkur. Það liggur vel við bæði gangandi umferð og bílaumferð.“ Veitingarekstur er í kjallara, á allri fyrstu hæð og hluta annarrar hæðar. Einnig er á annarri hæð og í risi gott skrifstofuhúsnæði, sem auð- velt er að nýta sér með aðkomu í gegnum stigahús, sem snýr að Tryggvagötu. Möguleiki er á bygg- ingarrétti á lóð Tryggvagötumegin. Löng og litrík saga Saga þessa húss er samofin sögu Reykjavíkur og það er vafalaust eitt merkasta hús borgarinnar. Það var reist við norðurenda Aðalstrætis ár- ið 1863 og var þá kallað Bryggju- húsið, en það stóð við enda bryggj- unnar og dró nafn sitt af henni. Húsið í núverandi mynd er samt all- mikið breytt. Það var C. P. A. Koch sem lét byggja húsið, en hann var atkvæða- mikill útgerðarmaður og einn af eig- endum Sameinaða gufuskipafélags- ins, sem hafði skip í förum til Íslands. Með skipum þess var póst- ur fluttur frá og til landsins ásamt öðrum varningi. Það skilyrði fylgdi leyfi fyrir byggingunni, að opinn gangur væri í gegnum húsið að bryggjunni. Um ganginn fóru fyrst og fremst þeir sem erindi áttu þangað, en gang- inum var lokað seint á þriðja tug tuttugustu aldar. Húsið var fyrst einlyft með port- byggðu risi. Yfir ganginum var stór kvistur, sem vísaði út að Aðalstræti. Vegna staðsetningar sinnar varð húsið samkomustaður sjómanna og þeirra sem erindi áttu á bryggjuna. Einnig má segja, að það hafi verið borgarhlið, langflestir sem komu langt að eins og utan af landsbyggð- inni fóru sjóleiðina auk allra þeirra sem komu frá útlöndum eða fóru til útlanda. Meðeigandi C. P. A. Koch varð síðar P. L. Henderson á Vesturgötu 5. Árið 1870 seldu þeir Koch og Henderson Sameinaða gufuskipa- félaginu eignina. Fischerverzlun eignaðist húsið 1880 og var þá bryggjan nefnd Fischerbryggja. Ár- ið 1904 tók Duusverzlun við eigninni og bryggjunni, sem þá var farið að kalla Duusbryggju. Árið 1907 var gerð einlyft bygg- ing austan við húsið en áföst því, byggð úr timbri með lágu risi, teikn- uð af Einari Erlendssyni. Það hús var notað sem pakkhús. Ári seinna var gerð breyting á þakinu og sett á það hátt valmaþak með turni upp úr og um leið voru bogadregnir kvistir gerðir á þakið og einnig á þak Bryggjuhússins. Húsið hækkað Árið 1927 keyptu Natan & Olsen húsið af H. P. Duus og ári síðar var það hækkað og gert tvílyft. Líklegt er, að þá hafi ganginum í gegnum húsið verið lokað. Pakkhúsið var hækkað árið 1938 og þessi tvö hús gerð að einu húsi. Húsið skipti síðan þó nokkrum sinnum um eigendur og var lengi notað til ýmiss konar verzlunar- reksturs. Þar var áfengisverzlun ríkisins, heildsala, skrifstofur, vefn- aðarvöruverzlun, verzlunin Álafoss og blaðaútgáfa. Húseign og rekstur Kaffi Reykja- víkur við Vesturgötu 2 til sölu Morgunblaðið/Jim Smart Húsið er timburhús, kjallari, tvær hæðir og ris og alls 1.314 ferm. Það er í góðu ástandi. Ásett verð er 205 millj. kr. Möguleiki er á að selja saman hús og rekst- ur eða hvort í sínu lagi, en húsið er til sölu hjá Miðborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.