Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 34
34 B ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Ástandsskoðun eigna ehf. Ertu að kaupa eða selja fasteign? Viltu lágmarka áhættuna? Sími 892 0053 – www.astandsskodun.is Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Raðhús - einbýlishús Heiðarsel Endaraðhús, tvær hæðir með innb. bíl- skúr, samt. 192,7 fm. Á efri hæð eru stofur, eldhús, búr, sjónvarpshol, eitt svefnherb. Á neðri hæð eru 3 svefn- herb., baðherb., þvottaherb. og for- stofa. Gott hús á barnvænum stað. Verð 19,7 millj. Atvinnuhúsnæði Glæsibær Höfum í sölu húsnæði Félags eldri borgara í Glæsibæ. Húsnæðið er á jarð- hæð hússins og er 962,7 fm, er skiptist í stóran sal, stórt mjög vel búið eldhús, anddyri, snyrtiherbergi, geymslur o.fl. Nýtist mjög vel fyrir skemmtistað, veit- ingastað (afkastamikið eldhús) eða sem verslunarhúsnæði. Glæsibær hefur ver- ið endurnýjaður á glæsilegan hátt og verður einnig stækkaður umtalsvert. Gott tækifæri fyrir veitingamenn, versl- unareiganda og fjárfesta. Sumarhús Grímsnes Höfum til sölu nokkrar vel staðsettar sumarbústaðalóðir. Stað- setning skammt frá Kerinu. Uppdráttur á skrifstofunni. Grímsnes Höfum í einkasölu heilsársbústað á fögrum stað á 3,6 ha landi. Húsið er 53 fm ásamt 16 fm svefnlofti og geymsl- um. Verönd á þrjá vegu. Hitaveita væntanl. á næsta ári. Gróið fallegt land. Landinu má skipta í fleiri lóðir ef vill. Vandað hús. Verð 8,5 millj. Hestamenn Hestamenn Höfum til sölu 141,9 ha land sem er einstaklega eftirsóknar- vert fyrir hestamenn, einn eða fleiri saman. Landið er allt afgirt öflugri raf- magnsgirðingu, skipt niður í einingar. Stór rétt. Vatn frá veitu. Landið er mjög grasgefið og þar eru ca 9 ha tún. Nú er lag að láta drauminn um að eignast heilsársaðstöðu fyrir fákana rætast! Grundarhús Endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting, forstofa og þvotta- herb. Uppi eru 3 svefnherb., bað- herb. og gangur. Góð eign. Verð 15,9 millj. Seiðakvísl Einstaklega vandað, stórt og glæsilegt einbýlishús í suð- urhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er draumahús þeirra er vilja búa rúmt og á rólegum stað. Allt tréverk er sérlega vandað og samstætt. Örstutt í útivistarparadís- ina Elliðaárdalinn. Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er góð stofa, 3 ágæt svefnherb., eld- hús, baðherb., þvottaherb., geymsla og hol. Íbúðin er sem ný, mjög vönduð og sérlega smekklega inn- réttuð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. 2ja herbergja Torfufell - góð kaup! 2ja herb. 57,3 fm íbúð á 4. hæð, efstu, í fjölbýlis- húsi. Íbúðin er stofa, út frá henni mjög stórar vestursvalir, svefnherb., baðherb. og hol. Mjög snotur íbúð og góð sameign. Verð aðeins 7,2 millj. Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Sérinngangur af svölum. Góður suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fallegt út- sýni. Laus fljótlega. Sjö myndir á netinu. 3ja herbergja Háteigsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara, samt. 72,9 fm. Íbúðin er 2 saml. stofur, svefnherb., eldhús, baðherb. og gangur. Herb. og geymslur í kjall. Góð íbúð. Frábær staður. Góð lán áhvílandi. Verð 11,0 millj. Fífurimi 3ja herb. 86,6 fm mjög góð og falleg íbúð á efri hæð. Íbúðin er stofa, 2 góð herb., eldhús með góðri innréttingu, baðherb. með glugga, hol og geymsla. Góðar svalir. Hús sem þarf lítið viðhald. Ath. aðeins 4 íbúðir. Verð 11,9 millj. 4ra herbergja og stærra Bogahlíð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í þessu fallega húsi. Íbúðin er falleg stofa, 3 svefnherb., eldhús og nýstandsett fal- legt baðherbergi. Tvennar svalir. Frá- bært útsýni. Mjög góður staður. Verð 13,9 millj. Flétturimi Höfum í einkasölu 4ra herb. 107,1 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta húsi. Fal- leg íbúð. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bílag. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. Nýbyggingar GRENIÁS - GARÐABÆR Vel staðsett raðhús í Hraunsholtshverfinu í Garðabæ. Húsin eru á tveimur hæðum og af- hendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Afhending í júlí 2003. V. 16 m. 5508 NAUSTABRYGGJA 43-47 Sérlega glæsileg raðhús á sjávarbakkanum í Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Raðhúsin sem eru af stærðum frá 199-208 fm, eru með inn- byggðum tvöföldum bílskúr og öll húsin eru með stórbrotnu sjávarútsýni. Húsin eru einangr- uð að utan og klædd með litaðri álklæðningu og eru því viðhaldslétt. Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar, fullbúin að utan en í rúmlega fok- heldu ástandi að innan. 4841 GVENDARGEISLI Fallegt og vel skipulagt einnar hæðar einbýlis- hús á góðum stað í Grafarholtinu. 4 svefnher- bergi. Innbyggður bílskúr. Húsið selst í fokheldu ástandi að innan en fullbúið að utan, lóð gróf- jöfnuð. Húsið er til afhendingar strax. V. 16,9 m. 5179 JÓNSGEISLI 7 - PARHÚS Mjög fallegt tveggja hæða parhús ca 230 fm Húsið afhendist fullbúið að utan, grófjöfnuð lóð og að innan er húsið fokhelt. Óvenju vel frá- gengið og vel skipulagt hús. Góð staðsetning - mikið útsýni. Til afhendingar strax. V. 17,2 m. 5050 Einbýli LITLAVÖR - KÓPAVOGUR 84 fm tveggja hæða einbýli á góðum útsýnis- stað. Aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Inn- byggður bílskúr. Stór og gróinn garður í suður. Glæsilegt útsýni er frá austri til vesturs (Foss- vogur, Perlan, Fossvogskirkjugarður, Snæfells- nes). Verð 19 millj. 5527 FANNAFOLD - GLÆSIEIGN Vandað og vel staðsett einbýlishús um 300 fm með aukaíbúð á jarðhæð. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar-innrétingu og vönduðum tækjum og þrjú rúmgóð svefnher- bergi ásamt fallegri garðstofu. Glæsilegur garð- ur í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 31 m. 5499 ÁSENDI Á EINNI HÆÐ Fallegt einbýlishús á einni hæð sem mjög vel hefur verið haldið við. Húsið skiptist þannig: Forstofa, hol, fjögur herbergi, sólstofa, þvotta- hús, geymsla, baðherbergi, eldhús og stofur. Góður bílskúr fylgir. Húsið er skráð 148,4 fm en að auki er ca 20 fm sólstofa. V. 23,5 m. 5492 HLAÐBREKKA Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herbergi stór stofa og rúmgóður innbyggður bíl- skúr. Vönduð eign. Sjón er sögu ríkari. V. 22 m. 5284 HÆÐARSEL - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett og vel við haldið einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm aukaíbúð og góðum bílskúr. Í húsinu eru auk þess 4 góð svefnher- bergi, 2 baðherbergi, tvær stofur o.fl. Stór ver- önd út frá stofu. Glæsileg eign til afhendingar fljótt. V. 25 m. 5250 EIKJUVOGUR Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari ásamt viðbyggingu alls ca 207 fm og bílskúr ca 26 fm Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og gróður í kring. Möglueg skipti á 4 herbergja íbúð. V. 21,9 m. 5217 LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi og bað og setu- stofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðinum. Mögul. skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is 5017 STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott 210 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi 4 svefnherbergjum og góðum stofum. Í kjallara er einnig séríbúðaraðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. Verðtil- boð 4665 FUNAFOLD - GOTT HÚS Fallegt einbýlishús um 185 fm. Fimm góð her- bergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Fullgerð suðurlóð með heitum potti o.fl. Mjög góð stað- setning. V. 25,5 4958 JÓRUSEL Fallegt, vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér- standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Það er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti mögu- leg. 4734 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign kemur til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús FLÚÐASEL Vel staðsett raðhús á tveimur hæðum um 146 fm auk þess bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi. V. 17,7 m. 5526 Útreikn- ingar á greiðslu- mati Greiðslumatið sýnir hámarksfjár- mögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbætt- um nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðs- lánum eða bankalánum til fjármögn- unar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.