Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 45
MARGIR eiga fallegt matarstell sem kannski hefur gengið í erfðir á milli kynslóða. Þannig stell er mikilvægt að geyma í góðri geymslu. Svona skápur, vandaður með gleri, er geymsla við hæfi fyrir slíka gripi. Með því að hafa skápinn í stofunni má tryggja að stellið sé ekki notað nema við hátíðleg tækifæri og ef hægt er að læsa skápnum er það enn betri trygging fyrir að heimilisfólk sé ekki að nota dýrmætt postulín eða gler í tíma og ótíma með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Ættarstellið í góðri geymslu MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 45HeimiliFasteignir 4-5 HERB. ÍBÚÐIR FÍFUSEL Glæsileg 115 fm íbúð á 3ju hæð ásamt bílskýli og séríbúðarherbergi í kjallara. Falleg gólf, glæsilegt útsýni, góðir skápar í öllum herb., gott skipulag og fal- leg sameign. Verð 12,9 millj. Nr. 2500 HRÍSRIMI - (PERMAFORM) Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endi. Rúm- góð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stórar svalir og pallur framan við íbúð. Nr. 3615 LAUFENGI - BÍLSKÝLI Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, efstu, í litlu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli. Tvennar sval- ir. Góðar innréttingar. Áhv. húsb. 6,7 millj. Verð 14,9 millj. Nr. 3458 ÁLFHEIMAR Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð um 98 fm m. sérinng. Parket og flísar á gólfum, hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,1 millj. Nr. 2374 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra herb. 97 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvottahús inn af eldhúsi. Stórar svalir. Laus fljótlega. Verð 12,6 millj. Nr. 2220 FELLSMÚLI Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Hús klætt með álklæðn- ingu að framanverðu. Sérþvottah. í íb. Verð 11,9 millj. Nr. 1941 SÉRHÆÐIR MÁVAHLÍÐ Mjög góð sérhæð á 1. hæð hússins, falleg gólf, baðherbergi ný- legt, góð staðsetning, sam. þvottahús. Verð 19,8 millj. Nr. 3472 NJÖRVASUND - BÍLSK. Góð 4ra herb. íbúð í góðu húsi með bílskúr. Gott viðhald á húsi. Rúmgóð, gott skipu- lag, parket á gólfum. Snyrtileg sameign. Nr. 3450 RAÐ-/PARHÚS GNITAHEIÐI - RAÐHÚS Vand- að nýlegt raðhús, tvær hæðir og ris, á fal- legum útsýnisstað rétt fyrir ofan Smárann. Hús vandað og innréttingar sérlega skemmtilegar. Falleg gólf. Verð 24,9 millj. Nr. 3458 3JA HERB. ÍBÚÐIR KAMBSVEGUR Góð nýleg 3ja herb. sérhæð um 83 fm. Allt sér, þvottahús, inn- gangur, hiti og rafm. Mikil lofthæð, góðar innréttingar, rólegt hverfi. Verð 11,9 millj. Nr. 2410 ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærð 87 fm Nýl. bílskúr 21 fm. Örstutt í skóla og fl. þjón- ustu. Laus strax. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 13,5 millj. Nr. 3407 MOSARIMI Glæsileg efri sérhæð, frá- bær staðsetning. Mótásíbúð, óskemmd íbúð með vönduðum kirsjuberjaviðsinnrétt- ingum. Dúkur á gólfum. Verð 12,3 millj. Nr. 3622 HVAMMSGERÐI - ÓSAM- ÞYKKT Rúmgóð og skemmtileg, ósam- þykkt íbúð með sérinngangi í góðu stein- húsi. Gott verð 6,9 millj. GNOÐAVOGUR Góð íbúð sem hef- ur allt sér nema sameiginlegt þv.hús, hver með sína vél. Vel staðsett í vinsælu hverfi. 81,5 fm. Flísar og parket á gólfum, sólskáli og fl. spennandi. Verð 11,5 millj. Nr. 3610 ASPARFELL - LYFTUHÚS Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð um 94,0 fm á 7. hæð. Gott útsýni. Svalir í suð- vestur. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 10,5 millj. Ath. mögul. að fá bílskúr. Nr. 2342 GRAFARVOGUR Mjög góð íbúð um 95 fm á tveimur hæðum. Stórar suð- ursvalir. Gott leiksvæði við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9 millj. Verð 12,7 millj. Nr. 2217 LAUFENGI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Sérinngangur. Suð- ursvalir. Góðar innréttingar. Sérþvottahús. Góð aðkoma, útsýni. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Nr. 2297 SKIPASUND Mjög rúmgóð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja, kjall- araíbúð í tvíbýlishúsi. Stór sameiginleg lóð í suður. Nýjir gluggar, gler, eldhús- innrétting, skápar, hurðir, flísar á bað- herberbergi og einnig gólfefni að hluta. Laus strax. Verð 11,9 millj. Nr. 2390 SUMARHÚS SUMARBÚSTAÐUR - KJÓS Mjög gott sumarhús sem stendur á falleg- um útsýnisstað. Stór og góð verönd. Hús- inu fylgir innbú. Kamína í húsinu, stór og góð lóð. Verð 5,1 millj. Nr. 1633 ÞINGVELLIR Góður sumarbústaður í landi Miðfells, Þingvallasveit. Húsið stend- ur á 1 ha eignarlandi. Þrjú svefnherb. Sól- arrafhlöður. Panilklætt að innan. Verð 5,6 millj. Falleg staðsetning. Nr. 1961 SKORRADALUR Nýlegur og fal- legur sumarbústaður norðanmegin við vatnið í landi Dagverðarness. Heitt og kalt vatn, rafmagn og góðir pallar. Fallegt hús. Stærð 52 fm. Verð 8,9 millj. Nr. 2160 SKORRADALUR - LÓÐ Mjög góð sumarhúsalóð no. 127 við Skorradals- vatn, í landi Vatnsenda Skorradalshreppi. Leigulóð. Verð 600 þ. 2JA HERB. ÍBÚÐIR KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, útgangur út á stórar svalir til austurs. Sérgeymsla í kjallara. Sameign mjög snyrtileg, nýleg teppi. Hús í góðu við- haldi. Gott leiksvæði fyrir börn. Verð 7,8 millj. Nr. 3611 LAUGARNESVEGUR Rúmgóð og björt kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, á góðum stað í Laugarnesinu. Íbúðin er 2ja- 3ja herb. Stutt í alla þjónustu. Stærð 62 fm. Nr. 3618 ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 76 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur. Áhv. 6,2 millj. Verð 9,4 millj. Nr. 3446 HRAUNBÆR Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stutt í flesta þjón- ustu. Vandaðar innréttingar. Hús nýl. klætt með Steni að utan. Laus strax. Áhv. hús- bréf 2,8 millj. Verð 6,2 millj. Nr. 2395 SUMARHÚSALÓÐIR GRÍMSNES Erum að fá um 40 lóðir í landi Kerhrauns í Grímsnesi. Lóð- irnar eru á stærðabilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu, uppl. veitir Ólafur og Dan. MÁNABRAUT - KÓP. Gott ein- býli í þessum vinsæla hluta Kópavogs. Einnar hæðar íbúð ofan á innbyggðum bíl- skúr. Hús rúmgott, klætt og einangrað að utan, stendur ofan við götu. Nr. 3433 LJÁRSKÓGAR Tvær íbúðir. Húsið stendur innst í lokaðri götu. Húsið er á tveimur hæðum með viðfestum bílskúr. Trúlega hægt að fá samþ. séríbúð á neðri hæðinni. Rými á neðri hæðinni ekki inni- falið í uppgefinni stærð. Nr. 2015 VIÐARÁS - KJALARNES Ný- legt einnar hæðar 155 fm timburhús ásamt innbyggum bílskúr frá S.G. Húsum. Mjög gott útsýni. Rúmgóður bílskúr með góðri hurð. Stór og góð lóð með mikla mögu- leika, sérstaklega f. hestafólk. Nr. 2173 Í BYGGINGU HEIMALIND Vel staðsett raðhús sem skilast fokhelt að innan, tilbúið að utan. Smíðað af YL-HÚS, fallegt útsýni, góð staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Verð 17,5 millj. Uppl. hjá Dan. Nr. 3431 JÓNSGEISLI - RAÐHÚS Erum með tvö góð raðhús á tveimur hæðum, steypt einingahús m/einangraða útveggi. Til afhendingar strax, fullfrágengið að utan, gott fyrirkomulag, útsýni, innbygg. bílskúr. Nr. 3453-3454 LÓÐIR/JARÐIR LÓÐ Á ARNARNESINU Eigum til eina sjávarlóð á Arnarnesi í Garðabæ. Glæsileg staðsetning, öll gjöld greidd og þetta er eignarlóð. Uppdráttur til á skrif- stofu, þó er ekki búið að teikna neitt hús á lóðina svo allir möguleikar eru opnir. Uppl. veittar á skrifstofu hjá Dan. ATVINNU- /SKRIFSTOFUHÚSN. LAUGAVEGUR Um er að ræða 377,9 fm jarðhæð auk 262,3 fm kjallara. Húsnæðið er nú nýtt fyrir útibú Íslands- banka. Nr. 1386 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm. Nr. 3459 HAFNARSTRÆTI Gott skrifstofu og þjónustu húsnæði í hjarta miðborgar- innar. Nokkur góð herbergi og gott miðr- ými. Auðvelt að breyta. Stærð um 110 fm Verð 11,9 millj. VATNAGARÐAR - ÚTSÝNI Mjög gott skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 2. hæð (efstu) með sérinngangi. Hús- næði er allt nýl. standsett með massífu parketi, kerfislofti, 3ja fasa rafmagni, tölvu- lagnir og m.fl. Stærð ca 200 fm. Fallegt út- sýni til Esjunnar. Mjög góð aðkoma að húsi. Nr. 1918 FJARÐARSEL Endaraðhús á tveim- ur hæðum ásamt sérbyggðum bílskúr. Rúmgóðar stofur, fallegar innréttingar og gólf. Möguleg skipti á 3ja-4ra herb. íbúð í Seljahverfi. Verð 17,9 millj. Nr. 3470 DALSEL Gott endaraðhús á þremur hæðum um 211 fm. Innréttuð 2ja herbergja séríbúð á jarðhæð. Bílskýli. Sérlóð í suð- vestur. Verð 18,9 millj. Nr. 3468 VÖLVUFELL Gott raðhús á einni hæð ásamt sérbyggum bílskúr. Falleg hellulögð verönd í suður og sérgarður. Af- hending fljótlega. Lítið áhvílandi. Verð 16,8 millj. Nr. 3474 EINBÝLISHÚS, BOLLAGARÐAR - SELTJN. Nýlegt vandað einbýlish., hæð og ris, m. innb. bílskúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrir- komulag, frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, arinn. Vönduð eign en án gólfefna á neðri hæð. Nr. 2355 HEIÐARÁS Mjög gott og vel skipu- lagt 283 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Vandað og gott hús. Arinn. Falleg lóð með verönd og heitum potti. Nr. 3230 VÍKURSTRÖND Glæsilegt einbýli á Seltjarnarnesi, fallegur garður, góð stað- setning, sérstök eign. Helgi Jónsson arki- tekt. Stærð 187 fm. Nr. 1904 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, lok- uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhengingar strax. Nr. 3651 ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bílskúr. 5 svefnherbergi, gott vinnurými, sjónvarpshol, góð stofa. Falleg lóð. Stærð 246 fm. Hús í góðu ástandi með fallegu út- sýni. Frábær staðsetning. Áhv. 5,3 millj. Nr. 1805 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. VANTAR - VANTAR LYFTUHÚS Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir eigna í sölu í lyftuhúsum í Sólheimum, Ljósheimum eða austurborginni, einnig 3-4ra herb. íbúðir á 104, 105 og 108 svæðunum. Einnar hæðar raðhús óskast í Reykjavík. Hafið samband við sölumenn. NOKKUR falleg póstkort í sama stíl geta sett skemmtilegan svip á her- bergi. Rammarnir hafa mikið að segja og hægt er fá ódýra tréramma sem lakka má í líflegum litum til að gefa myndunum persónuleika. Póstkort í ramma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.