Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 B 43HeimiliFasteignir Sérbýli Klapparberg Vel skipulagt 177 fm ein- býlishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frístandandi bílskúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borðstofa með útgang út á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með sauna, baðkari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Hvassaleiti - Laus Mjög skemmtileg 130 fm efri sérhæð ásamt 29 fm sérstæðum bíl- skúr, á þessum eftirsótta stað. 3 til 4 svefnherbergi (búið að sameina tvö í eitt, lítið mál að breyta aft- ur). Tvær góðar samliggjandi stofur með tvennum svölum. Frábær staðsetning í göngufæri frá allri þjónustu (Kringlan). Ekkert áhv. Verð 18,5 millj. Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhúsi með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 15,1 millj. (11) Njörvasund Gullfalleg 78,1 fm 3ja her bergja björt kjallara íbúð í fallegu þriggja íbúða steinhúsi. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa, nýlegt eldhús og baðherbergi. Massívt parket og flísar á gólfum. Mjög falleg endurnýjuð lóð með hleðslusteinum og góðri verönd til suðurs. Sjá myndir á www.husavik.net . Áhv. 4,0 millj.húsb. Verð 10,9 millj. (153) Frostafold - Útsýni Góð 3-4ra herbergja 87,4 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) á frábærum útsýnisstað í Foldunum í Grafarvogi. Eigninni fylgir 25,3 fm bílskúr. Stofa með útgang út á stórar suðursvalir með frábæru útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7 millj. Verð 13,5 millj. (182) Gaukshólar - Útsýni Vel skipu- lögð og snyrtileg 2ja herbergja ca 55 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni yfir höfuðborgina. Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók við útsýnisglugga, stofa með útgang út á norðvestur svalir með frábæru útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar, sjá myndir á www.husa- vik.net . Áhv. 4,4 millj. Verð 7,8 millj. (181) Stuðlasel Glæsileg ca 180 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi, auk 23 fm bílskúrs, alls 203 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Stór stofa með arni og útg. út á suðursvalir, stórt og glæsilegt nýlega endurnýjað hjónaher- bergi með rúmgóðu fataherbergi inn af og sér- baðherbergi. Bílskúr með hita, rafmagni og fjarst. hurðaropnara. Verð 20,8 millj. (180) www.husavik.net Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Mosarimi - Sérinngangur Mjög falleg 82 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í fallegu litlu fjölbýli. Tvö góð svefnherbergi og rúmgóð stofa, lagt fyrir þvottavél á baði. Eldhús með góðri inn- réttingu (hvít með beyki), góður borðkrókur. Verð 10,95 millj. (149) Mosarimi - Sérinngangur Mjög falleg og björt ca 80 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, baðherbergi með baðkari og tengi fyrir þvottavél, stofa og borðstofa með útgang út á suðursvalir. Borðkrókur við glugga í eldhúsi. Áhv. 6,7 millj. Verð 11,1 millj. (178) 2ja herb. Vesturgata Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegt eld- hús, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 9,3 millj. (92) Snorrabraut Um er að ræða 2ja her- bergja 61 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, svalir í suður og parket á gólfum. Ekkert áhvílandi. Eignin getur losnað fljótt. Verð 8,1 millj. (54) Garðhús Gullfalleg 75,4 fm 2ja herb. íbúð á 1 hæð (jarðhæð) í fallegu fjölbýli. Svefnherbergi með góðum fataskápum, parket. Rúmgóð stofa með útg. út í garð. Fallegt eldhús með útbyggðum glugga í borðkrók. Þvottahús í íbúð. Áhv. 6,0 millj. Byggsj. ríkisins. Verð 9,9 millj. Hraunbær Björt og snyrtileg 20 fm sam- þykkt einstaklingsíbúð á jarðhæð. Nýlegt parket á gólfum, sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Verð 4,2 millj. (184) Víkurás Mjög falleg 58 fm 2ja herb. íbúð á 1 hæð (jarðhæð) í snyrtilegu fjölbýli (klætt að utan með áli). Gott svefnherbergi með góðum fataskáp- um, rúmgóð stofa með útg. út á sérlóð. Eldhús endurnýjað, opið við stofu. Áhv. 3,2 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 8,8 millj. (152) Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Flétturimi - bílskýli Góð 115 fm, 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (efstu), auk 20 fm bílskýl- is. Þrjú góð svefnh., sjónvarpshol í risi, stofa og borðst. m. glæsilegu útsýni, vestursvalir. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. (10) Nýbýlavegur Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðher- bergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greið- ast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9 millj. Kórsalir - Lyftuhús Nýjar og til- búnar til afhendingar 3-4ra herbergja 110-118 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - „Penthouse“ Ný og glæsileg ca 300 fm „penthouse“-íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsi- legt útsýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnherbergi. Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Verð 32 millj. (35) 3ja herb. Laugavegur Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefnher- bergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut Mjög björt og snyrtileg 69,1 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í fallegu fjölbýli. Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa, suð- vestursvalir, frábært útsýni. Parket á gólfum. Áhv. 4,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 10,5 millj. Kleppsvegur Skemmtilega skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli (lítið stigahús, aðeins fjórar íbúðir, ein íbúð á palli). Eignin er að mestu í upphaflegu útliti. Nýir gluggar og gler. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. Hjarðarhagi Falleg og vel skipulögð 70 fm 3ja herbergja íbúð í kj. í steinhúsi. Rúmgott eld- hús með fallegum innréttingum, baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu og flísum, stór og björt stofa. Gluggar og gler hefur verið endurnýjað. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,5 millj. (76) Hlaðbrekka - sérinng. Mjög fal- leg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 93 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Fallegt parket á gólfum, stór stofa og borðstofa, eldhús nýleg endurnýjað ásamt baðherbergi sem nýlega var flísalagt í hólf og gólf. Sérinngangur er í íbúðina. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 12,7 millj. (69) Lindarsel - Útsýni Óvenju fallegt og rúmgott ca 340 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið er staðsett innst í botnlanga og er glæsilegt útsýni af efri hæð- inni. 5-6 svefnh., tvær stofur og sjónvarpsh. Arinn í stofu og stór suðurverönd með heitum nuddpotti. Áhv. ca 700 þús. Verð 32 millj. (64) Drápuhlíð Mjög falleg 113,1 fm efri hæð í góðu 4ra íbúða steinhúsi. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Parket, flísar og linoleum-dúkur á gólfum. Flísalagð- ar suðursvalir. Óvenju bjartir og fallegir gluggar. Áhv. 6,8 millj. húsb. Verð 15,9 millj. Eiðismýri - Seltj. Stórglæsilegt 201,6 fm endaraðhús með innb. bílskúr á þessum eftir- sótta stað. Húsið var byggt árið 1992 en var í raun allt innréttað á árunun ‘98-’00. Gríðarlega vandað- ar innréttingar (maghóní/nextel-lakk) hannað af inn- anhússarkitekt. Gegnheilt iberaro-parket á gólfum. Mikil lofthæð, innbyggð halogen-lýsing. Fjögur her- bergi og tvö baðherbergi. Eign í sérflokki. Áhv. 8,4 millj. húsb. og Spron. Verð 28,5 millj. (151) Vættaborgir Mjög fallegt 178 fm parhús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. Fjögur góð herb., rúmgott eldhús með vandaðri innrétt- ingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbr. Áhv. 12 m. Verð 21,5 millj. (44) Nýbygging Ólafsgeisli Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúra á þessum frábæra út- sýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 180-235 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 m. fokhelt. Mögul. á að fá lengra komið. (45) Kirkjustétt - aðeins eitt hús eftir Vandað og vel staðsett 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Þrjú svefnh. og stofa. Húsin eru til afh. strax fokheld að innan en fullfrágengin að utan, mögul. á að fá lengra komið. Verð 15,2 m. (114) Jörfagrund - Kjalarnesi Um er að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföld- um bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð- stofa. Eignin skilast fullbúin að utan og rúmlega fok- held að innan. Frábært útsýni. Nú þegar tilb. til af- hendingar. Verð frá 12,9 millj. (42) Ólafsgeisli Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher- bergi. Eignin skilast nánast fullbúin að utan og fok- held að innan. Teikningar á www. husavik.net. Verð 16,5 millj. (40) Gvendargeisli Vel staðsett 193 fm ein- býlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl- skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshols. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan, mögu- leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47) 4ra til 5 herb. Laufengi Um er að ræða góða og vel skipu- lagða 4ra herbergja 107 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Linoleum-dúkur á gólfum, góðar innréttingar, útgangur úr stofu út á suður- svalir, þrjú rúmgóð svefnherbergi. Verð 12,8 millj. (15) Bakkastaðir - Bílskúr Nýleg og glæsileg 101 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi. Bílskúr fylgir eigninni, ca 30 fm. Mjög fal- legar kirsuberjainnréttingar og hurðir, parket á öllum gólfum nema á forstofu, baði og þvottahúsi sem er flísalagt. Hiti undir flísum. Bjart og skemmtilegt eldhús með borðkók og útgang út í garð. Góð stofa með útgang út á verönd. Áhv. 7,1 millj. húsbr. Verð 16,4 millj. (179) ÞAÐ er óþarfi að taka fram ryksuguna fyrir fáeina brauðmola. Lítill, stífur kústur í smekklegri skál er kjörið verkfæri til að bursta af húsgögnum og úr gluggakistum. Molar af borði ÞAÐ getur verið erfitt að skilja við plönturnar í garðinum þegar maður flytur. Ef garður er einnig á nýja staðnum er um að gera að taka með sér afleggjara af uppáhalds- plöntunum. Ýmsar rósir og fleiri plöntur sem fjölga sér með jarðsprotum er auð- velt að flytja með sér á hvaða árs- tíma sem er. Þær stingur maður einfaldlega upp og setur í pott eins og hverja aðra stofuplöntu þar til hægt er að planta henni út á nýjum stað. Rabarbara, fjölærum blóm- plöntum og ýmsum plöntum með rótarhnyðju má skipta með því að kljúfa þær. Yfirleitt er ekki erfitt að halda í þeim lífinu í nokkra daga með því að pakka rótinni vel inn í plast eða halda henni vel rakri með því að vökva hana. Sumum plöntum, svo sem runn- um, er best að fjölga með græðling- um. Græðlingana má setja í vatn í fáeina daga, en það er betra að planta þeim út áður en rætur myndast. Hægt er að fá ódýra bakka undir græðlinga og í þeim er hægt að rækta í ár ef vill og planta þeim síðan á nýjan stað næsta vor. Bakki fyrir græðlinga Hægt er að fá bakka til að rækta í græðlinga fyrsta árið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.