Morgunblaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 9
Nýir hörkjólar og dress
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
Ný sending af
galla-
buxum
Kringlunni, sími 588 1680.
Seltjarnanesi, sími 5611680.
iðunn
tískuverslun
MAC
Við fundum með þér!
í Hagaskóla, mánudaginn 5. maí kl. 20:00
Við boðum til umræðufundar með íbúum Vesturbæjar.
Komdu og ræddu þín mál við okkur.
Frambjóðendur Framsóknarflokksins
í Reykjavík
Fjölskyldan
í fyrirrúmi
Verslunin flytur
Glæsibæ, s. 552 0978
Lokað þriðjudag, miðvikudag
og fimmtudag
OPNUNARTILBOÐ
Opnum í Glæsibæ
föstudaginn 9. maí
ÓLAFUR Davíðsson, formaður
framkvæmdanefndar um einkavæð-
ingu, sagði að eina málið sem ætti
eftir að ljúka hjá nefndinni væri at-
hugun um einkavæðingu Sements-
verksmiðjunnar hf.
Sölu ríkisins á hluta sínum í Ís-
lenskum aðalverktökum lauk fyrir
helgi. Því einbeitir nefndin sér að
málefnum Sementsverksmiðjunnar
á næstu vikum.
Á síðasta þingi var samþykkt
frumvarp sem heimilar iðnaðarráð-
herra að selja allt hlutafé ríkissjóðs
í Sementsverksmiðjunni hf., en rík-
ið á allt hlutafé í verksmiðjunni.
Fjárhagsstaða Sementsverksmiðj-
unnar hf. er erfið vegna minni sem-
entssölu og harðari samkeppni eftir
að innflutningur á sementi hófst á
árinu 2000.
„Eina málið sem við erum enn að
vinna í er Sementsverksmiðjan. Það
var auglýst og ákveðið var að ræða
við tiltekinn hóp og þær viðræður
eru í gangi. Ég veit ekkert hvernig
því muni vinda fram,“ sagði Ólafur.
„Nefndin er skipuð af núverandi
ríkisstjórn þannig að okkar starfi
lýkur þegar kjörtímabilinu líkur.
Ný ríkisstjórn, hvernig sem hún
verður samansett, hlýtur að ákveða
hvernig framhaldið verður,“ sagði
Ólafur.
Sala Sementsverksmiðju
eina ólokna verkefnið
Bikiní - BCD skálar
Sundbolir
Strandpils
COS
Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575