Morgunblaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.2003, Blaðsíða 13
Ísland getur boðið upp á fleiri tækifæri fyrir ungt fólk en flest önnur lönd í heiminum. Þau tækifæri má ekki lengur láta ónotuð. Til þess þurfum við að kjósa núverandi ríkisstjórn frá völdum og innleiða nýjar áherslur og ný vinnubrögð. Saman getum við unnið sigur í kosningunum á laugardaginn. Vinnum saman. Stórsókn í menntamálum. Við höfum ekki efni á öðru. Burt með launamun kynjanna. Hann er ekki boðlegur í nútímasamfélagi. Aukinn stuðning við barnafólk. Börnin eru dýrmætasta eignin. Afnám ábyrgðarmannakerfisins í bönkum. Við berum ábyrgð á okkur sjálf. Skattafrádrátt vegna endurgreiðslu námslána. Menntað vinnuafl er forsenda framfara. Sjálfstæða utanríkisstefnu. Friður, lýðræði og samhjálp eru leiðarvísar okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.