Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 21
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 21 Borgartúni 28,  562 2901 www.ef.is Dönsku Varde viðarofnarnir hafa hlotið sérstaka viðurkenningu í Danmörku, Svíþjóð og Þýska- landi fyrir fullkomna brennslu og lágmarksreykmengun. Smíðaðir úr þykku stáli, tvöfalt byrði og steypt hurð með barnaöryggi. Gæðavara á góðu verði, 34 gerðir fáanlegar. KAMÍNUR - VIÐAROFNAR Borgartúni 28,  562 2901 www.ef.is Dönsku Varde viðarofnarnir hafa hlotið sérstaka viðurkenningu í Danmörku, Svíþjóð og Þýska- landi fyrir fullkomna brennslu og lágmarksreykmengun. Smíðaðir úr þykku stáli, tvöfalt byrði og steypt hurð með barnaöryggi. Gæðavara á góðu verði, 34 gerðir fáanlegar. KAMÍNUR - VIÐAROFNAR Borgartúni 28,  520 7901 & 520 7900 www.ef.is FRELSI Í ÚTLÖNDUM – TAKTU fiA‹ME‹ fiÉR! Frelsi í útlöndum er n‡ fljónusta hjá Símanum GSM sem gerir flér kleift a› nota Frelsis- númeri› flitt í útlöndum. fia› eina sem flú flarft a› gera er a› skrá flig í Frelsi í útlöndum og eftir fla› flarftu ekki a› gera frekari rá›stafanir í hvert skipti sem flú fer› til útlanda. Skrá›u flig í verslunum Símans e›a á siminn.is – fla› kostar ekkert – og vertu svo í gó›u sambandi vi› vinina me› Frelsi í útlöndum. Nánari uppl‡singar á siminn.is/frelsi og í síma 800 7000. Fer›astu um heiminn me› Frelsi í útlöndum G O TT FÓ LK M cC A N N -E R IC K S O N · S ÍA · 2 3 4 9 3 UM 250 börn, drengir og stúlkur, 8 ára og yngri, tóku þátt í hinu árlega Strandarmóti í knatt- spyrnu sem fram fór á Árskógsströnd um síðustu helgi. Mótið var nú haldið í 10. sinn og sem fyrr sáust þar glæsileg tilþrif hjá yngsta knatt- spyrnufólkinu. Keppendur komu frá átta fé- lögum, Völsungi, KS, Magna, Dalvík, Leiftri, KA, Þór og Samherja en alls voru liðin 23. Leikið var í fjórum riðlum og leiknir tæplega 60 leikir alls. Að lokinni keppni var þátttakendum boðið upp á veitingar, áður en verðlaunaafhending fór fram, auk þess sem þeir voru allir leystir út með gjöf- um. Það má því segja að allir hafi farið heim sem sigurvegarar eftir vel heppnað mót. Á myndinni kljást ungir drengir í KA og Þór í einum af leikj- um liðanna á mótinu. Glæsileg tilþrif á Strandarmóti Morgunblaðið/Kristján JAKOB Björnsson, formaður bæjarráðs tók nýlega við fyrsta eintaki af nýju og endurbættu göngukorti af Glerárdal sem Ferðafélag Akureyrar gefur út. Sigurbjörg Árnadóttir, starfsmaður félagsins, sagði við Morgunblaðið kortið væri samskonar og félagið hafi áður gefið út af Vaðlaheiði og Öskju- veginum. „Þetta er þriðja kort- ið í þessari útgáfuröð. Það var reyndar til gamalt kort sem ferðafélagið hafði áður gert af Glerárdal, en það var orðið mjög ófullnægjandi. Hægt er að velja ummargar leiðir á og við Glerárdal, en svæðið skart- ar mörgum tindum og fjölda smærri jökla,“ sagði Sigur- björg. „Í hverri einustu viku koma til okkur ferðamenn sem biðja um kort af Kjarnaskógi og kvarta yfir því að það vanti betri vegvísa í skóginum. Heimamenn þekkja aðstæður og vita hvert leiðirnar liggja, en aðrir hafa ekki hugmynd um það. Það vantar líka betri merkingar og fleiri hér í bæn- um. Persónulega vildi ég sjá vegvísa á Ráðhústorgi og á völdum stöðum sem segja í hvaða átt á að fara og hversu langt er til dæmis á söfnin í bænum og á tjaldsvæðin. Við erum óttalegir græningjar í þessum málum og það þarf vit- undarvakningu til að kippa þessu í lag,“ sagði Sigurbjörg. Nýtt göngu- kort af Glerárdal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.