Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 49 AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.45, 8.30 og 10.10. B.i.12 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND.  SG. DVÓ.H.T Rás2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. b.I. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6 FRUMSÝNING AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. LJÓSKAN Elle Woods nýtur töluverðr- ar velgengni í lífinu. Hún er útskrifuð úr lagadeild Harvard-háskóla, starfar hjá framúrskarandi lögfræðstofu og er í þann mund að ganga að eiga drauma- prinsinn. En lífið er ekki alltaf dans á rós- um, ekki einu sinni hjá bleik- klæddu ljóskunni Elle Woods. Hún lendir í mikilli klemmu þeg- ar hún reynir að forða vinum sín- um frá þeirri háðung að vera notuð sem tilraunadýr fyrir snyrtivörur. Í kjölfarið er hún rekin úr starfi. Hin hugprúða ljóska lætur þó atvinnu- leysið ekki stöðva sig í leit sinni að réttlæti. Réttlætið ríki Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri og Laugarásbíó frumsýna kvikmyndina Löggilta ljósku 2 (Legally Blonde 2). Leikstjórn: Charles Herman-Wurmfeld. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Sally Field, Regina King, Jennife Coolidge og Luke Wilson. Ekki abbast upp á þessa ljósku! CHRIS á að mæta í atvinnu- viðtal í Raleigh eftir þrjá tíma. Hann ekur sem leið liggur í Must- ang-blæjubíl sín- um og sækist ferðin vel. Slys á þjóðveginum verður til þess að veginum er lokað og leiðangur piltsins tekur lengri tíma en áætlað var. Honum er það svo mikið í mun að mæta í atvinnu- viðtalið að hann snýr bíl sínum við á staðnum og ákveður að taka krók og fara fáfarnari veg. Það hefði hann betur látið ógert því þar bíður hans hryllingurinn einn. Eliza Dushku og Desmond Harrington í hlutverkum sínum í Hjáleiðinni. Hryllileg hjáleið Sambíóin frumsýna kvikmyndina Hjáleiðina (Wrong Turn). Leikstjórn: Rob Schmidt. Aðalhlutverk: Desmond Harrington, Eliza Dushku, Jeremy Sisto, Emm- anuelle Chriqui, Lindy Booth og Kevin Zegers. SÉRSVEITARFORINGINN A.K. Waters og menn hans eru á milli steins og sleggju. Þeir neyðast til að velja á milli þess að fylgja skipunum og horfa aðgerðarlausir upp á morð og pyntingar eða óhlýðnast þeim og vernda hóp saklausra flóttamanna. Spurningin er hvort þeir hafi hugrekki til þess að fylgja sannfæringu sinni út fyrir gröf og dauða. Persónur þær sem leikarinn Bruce Willis túlkar hafa hingað til ekki þótt neinar undirlægjur og þiggja ekki moð frá hverjum sem er. Það er því ekki að spyrja að leiks- lokum. Willis, í gervi A.K. Waters, hirðir lítt um skipanir yfirboðara sinna og fylgir eigin sannfæringu með ófyrir- séðum afleiðingum. Hetju- saga Willi skrýðist her- klæðum í nýjustu mynd sinni. Smárabíó frumsýnir kvikmyndina Tár sólarinnar (Tears of the Sun). Leikstjórn: Antoine Fuqua. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Mon- ica Bellucci, Cole Hauser, Eam- onn Walker, og Tom Skerritt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.