Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 47 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30 og 10. Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 8 og 10. YFIR 18000 GESTIR! Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 14  X-IÐ 97.7  SV MBL  ÓHT RÁS 2  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. NICHOLSON SANDLER FRUMSÝNING Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. www.laugarasbio.is Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins þar sem allt getur gerst! Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum Michael Douglas. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS FRUMSÝNING Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi Sími: 577 4949 Síðustu dagar útsölunnar Allir bolir - Allar mussur 1000 kr. Opnunartími: 11-18 mánudag-föstudag 12-16 laugardag …BANDARÍSKA leikkonan Renée Zellweger er sögð hafa kallað til særingamenn til að losna við ærsla- draug úr húsi sem hún keypti nýlega í Hamptons í New York. Haft er eftir fasteignasölum, sem til þekkja, að tal- ið sé að svipur gamallar konu, sem nefnd er Lillian, dvelji í húsinu og Renée vilji losna við hann. …John Mascheroni, fyrrverandi eig- andi hússins, seg- ist oft hafa orðið var við Lillian. „Henni þótti gaman að leika sér. Fyrst fann ég fyrir nálægð hennar og eitt kvöld, þegar ég lá í rúminu, var eins og ís- klumpur hefði verið settur við rúm- ið.“ Renée, sem á í ástarsambandi við Jack White úr rokksveitinni White Stripes, flutti nýlega til New York frá Los Angeles …Nicole Kidman er að leita að húsi í London, þá annað hvort í Knights- bridge eða Chelsea. Hún hefur beðið fasteignasala að leita að stællegri, fjögurra herbergja íbúð. Búist er við því að íbúðarkaupin kosti hana um 250 milljónir króna. Hún hefur óskað eftir því að öryggisgæslan í bygging- unni verði að vera sérlega góð. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Nicole kaupir fasteign í London því hún átti þar hús ásamt eiginmanninum fyrr- verandi, Tom Cruise. FÓLK Ífréttum … Þá er nýja Limp Bizkit platan loksins tilbúin. Ekki hefur hún þó fengið nafn ennþá en þetta er fjórða plata sveitar- innar. Síðasta plata, Chocolate Starfish and the Hotdog Flavored Water, kom út árið 2000. Platan er væntanleg í byrjun hausts og eru átján lög klár, lög sem Fred Durst, leiðtogi sveit- arinnar, er að hugsa um að setja öll sem eitt á plötuna. Nýr gítarleikari sveitarinnar, Mike Smith, lýsir tón- listinni sem þungri en að einnig sé henni dýft talsvert í sýru, „svona eins og hjá Jane’s Addiction“ … Rokksveitin Libertines er í vondum málum. Hún er nú á tónleikaferð án gítarleikarans Pete Doherty sem fann sér ekk- ert betra að gera á meðan en að brjótast inn í íbúð í London! Hann hefur verið leidd- ur fyrir rétt en er laus gegn trygg- ingu … Gamlir sem nýir gítar- nýbylgjuhausar ættu að krossleggja fingur því að heyrst hefur að hin goðsagnakennda sveit My Bloody Valentine hyggist koma saman á nýjan leik. Síðasta plata sveit- arinnar, Loveless, kom út 1991 og síðan þá hefur ekkert frá þeim spurst. Segir sagan að ¾ hlutar sveitarinnar séu að vinna saman að nýrri tónlist vegna safnkassa. Eftir Loveless garfaði sveitin árum saman í lögum og lagabútum án þess að nokkuð kæmi út úr því og setti Creation-fyrirtækið á hausinn í leið- inni. Þau Kevin Shields, Colm O’Ciosi og og Bilinda Butcher eru víst um þessar mundir að vinna í þessum yfirgefnu verkefnum en stuttplatan Glider frá árinu 1990 ku vera grunnurinn að þessu efni. POPPkorn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.