Morgunblaðið - 08.09.2003, Síða 38

Morgunblaðið - 08.09.2003, Síða 38
38 C MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Laugavegur - flott íbúð Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð m. parketi í þessu fallega húsi við Laugaveginn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuh. auðvelt að fá sam- þykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölumenn sína áhv. 7,6 m. gott lán. V. 13,9 m 2176 Garðastræti - laus strax Vorum að fá í einkasölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gólfefni. Nýtt gler og ný opnanleg gluggafög. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 13,5 m. 1911 Falleg 64 fm. íbúð með sérgarði. Tveggja herberbergja ný- standsett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðher- bergi er nýstandsett, innrétting, sturtuklefi og flísar á veggjum. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Út- gangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. Verð 11,5 m. 2308 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 2264 SMÁRINN - BÍLASALAR Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flók- agötu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir framtaks- sama. Góð lán geta fylgt. Upplýsingar hjá Bjarna og Guðmundi. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNARFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinn- gangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenn- inu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 Engihjalli - leiga Eru með nokkur laus verslunarpláss í Engihjalla á góðu verði. Uppl. gefur Andres Pétur 2233 Grænakinn - Hfn. Vorum að fá í sölu góða stúdíóíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með park- eti. Íbúðin er ósamþykkt. Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 Óðinsgata - verslunar- húsnæði Gott ca. 65 fm. verslunarhús- næði á þessum vinsæla stað í Þingholtunum. Hús- næðið er í leigu undir snyrtistofu, sem hefur verið starfrækt um árabil. Áhv. 5,8 m. Verð 8, 5 m. skipti á bíl athugandi. 2101 Austurströnd - Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar innréttingar, Merbau parket á gólf- um, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓR- GLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. ATH LÆKKAÐ VERÐ: GERIÐ TILBOÐ 2191 Básbryggja Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skáp- um, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar s-v svaliir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr Mahony, gólf- efni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð. 2123 Bræðraborgarstígur Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur auðvelt að gera svefnherbergi úr annarri stofunni. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á stofum, dúkur í herbergjum. Snyrtileg sameign, hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbótarl. 9 m. V. 11,8 m. 2048 Flúðasel - töff íbúð Vor- um að fá í einkasölu virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2 - 3 svefnherbergi góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feiknar góðu útsýni. 2305 Þingholtin - á tveimur hæðum Höfum til sölumeðferðar virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum á þessum vin- sæla stað. Íbúðin er 94 fm. og skiptist í 2 - 3 svefn- herbergi, 1 - 2 stofur, baðherbergi með kari og glæsilegt eldhús. Íbúðin hefur verið endurnýjuð tölu- vert. m.a. gólfefni, eldhús, rafmagn og fl.og fl. Íbúð sem er vert að skoða, sölumenn eign.is sýna íbúðina sem er laus við samning. V. 13,9 m. áhv. 8 m. húsb. 2296 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Barmahlíð Vorum að fá í sölu mjög fallega 104 fm sérhæð í 4-býlishúsi á þessum frá- bæra stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofuher- bergi, hol, baðherbergi með kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús með fallegri uppgerðri innrétt- ingu, flísar á gólfi, stórt hjónaherbergi með góðum skápum, stofu og borðstofu með útgang á suður svalir. Parket á gólfum í herbergjum, holi og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m. 2293 Bryggjuhverfi Glæsileg penthou- seíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum, parket á gólfum. 3 góðar stofur með parketi. Baðherbergi með hornkari. Allar innrétting- ar úr kirsuberjavið, náttúrusteinn og parket á gólf- um. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 11 m. V. 24,9 m. 2289 Kjarrhólmi - Kóp. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu ) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suður svalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Einbýli í sérflokki - Kópavogur Vorum að fá í einka- sölu vægast sagt stórglæsilegt einbýlishús í sérflokki, húsið er ca. 300 fm. á tveimur hæð- um með sjávarútsýni. Eignin hefur verið innrétt- uð á afar smekklegan hátt og hvergi til sparað. Ath, þessi eign er aðeins fyrir vandláta, uppl. gefur Andres Pétur á skrifstofu. V. 65 m. 2304 Þorláksgeisli 43-45 Glæsilegar 3ja, 4ra og ein stór 5 herbergja íbúð með sérinngangi á þessum frá- bæra stað í Grafarholti. Bílskúr er með hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna (flísar á votum rýmum). Hús og lóð fullfrágengin. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Villt þú að þín eign sé auglýst hér, þér að kostnaðarlausu. Ef svo er hringdu þá núna í sölumenn eign.is. Það kostar ekkert. Básbryggja - Raðhús á besta stað Í einkasölu virkilega skemmtilegt enda- raðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þrem- ur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum, glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbýherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is LAUS STRAX, ALLAR NÁNARI UPPLÝS- INGAR Á SKRIFSTOFU. 2245 Hreyfimyndir Á www.eign.is TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. ÞAÐ færist í vöxt að fólk haldi upp á gamla hluti og leggi jafnvel á sig töluverða vinnu við að koma þeim í sem upprunalegast horf. Hlutir, sem áður var hent umhugs- unarlaust á haugana, þykja nú sto- fuprýði. Sigurgeir Grímsson og Guð- bjartur Lárusson reka verkstæði sem sérhæfir sig í að afsýra gamlar mublur eða lúta þær. Verkstæði þeirra er á Langholtsvegi 126 í kjall- ara og er lítt áberandi frá götu. Þeir félagar eru að safna upp verkefnum fyrir veturinn og inni á verkstæðinu kennir ýmissa grasa, allt frá illa förnum eldhússtólum til veglegra húsgagna, og eru hlutirnir í ýmsu ástandi. Gamlir hlutir ganga í endur- nýjun lífdaga Morgunblaðið/Kristinn Stóll sem búið er að taka í gegn við hliðina á ómeðhöndluðum stól. ÞAÐ hefur verið óvenjuleg veð- urblíða á landinu í sumar, ekki síst í Reykjavík. Það er yndislegt á góð- viðrisdögum að geta setið úti og fengið sér kaffi og kökur á útikaffi- húsi eins og hinu ágæta kaffihúsi í garðskála í Grasagarðinum í Laug- ardal. Ekki spillir hin mikla blómfegurð í umhverfinu þar sem ein jurtin tekur við af annarri að blómstra. Þegar túlípanarnir falla taka önnur blóm við og þannig koll af kolli, fram á haust. Það er líka skemmtilegt að ganga um og skoða hinar margvíslegu jurtir, ekki síst er slík iðja skemmti- leg fyrir ungviðið sem í leiðinni fær fræðslu um aðskiljanlegar plöntur utan úr heimi og líka þær íslensku. Áútikaffihúsi Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.