Morgunblaðið - 05.10.2003, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 05.10.2003, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Lárétt 1.Lyf og maður gera ósköp venjulegan. (8) 6.Textar í dúk, upphaflega lituðum. Eða margir. (11) 9.Hita ofn of mikið. (7) 10.Óður smát’ og smátt finnst. Sá sem Jónas samdi. (8) 11.Annað heiti Býsansríkis. (13,5) 13.Stoltir reyna að fela ástand sem kemur í veg fyrir skriftir. (7) 14.Tek arkir út vegna byggingarlistar. (10) 16.Það sem er hneigt til þess að fjúka burt eða gufa upp. (9) 18.Vopnfimi sem bregst oft. (10) 19.Kar fiskar leiðindaskarf. (10) 20.Langt hár á hesti. (7) 22.Tafarlaust þannig að ekki þarf einu sinni að segja hikk. (11) 25.Vera gefið eitthvað til að leysa er sjaldgæft. (6) 26.Tak orðasafn og breyttu því í annars konar safn. (11) 27.Samþykki yrði áfram samþykki. (6) 28.Ómerkilegar hafa lítið áfengi. (11) 29.Blað í prófum er til yfirlestrar. (7) Lóðrétt 1.Hundur bróður Sólar er úlfur sem tekur þátt í ragna- rökum. (10) 2.Maður með Andrésar Andarfætur finnst í Ástralíu. (12) 3.Vitlaust góðar og ranglátar. (10) 4.Æsa fellur í það að heimta að vera ógift. (9) 5.Það eru kaup í grip sem borinn er við hempu. (9) 7.Slit á klukku og A-möguleiki eru lokaval. (13) 8.Er ei maður heldur bundinn. (8) 12.Ekki smáar heldur mjög smáar. (8) 15.Karl sem sefur í tjaldi er á flótta undan lögunum. (12) 17.Ok, iðra að megnaði. (6) 18.Halda sig beinlínis við sama lit. (5,5) 21.Tvítekinn mar er mikið. (7) 23.Verri fyrir lengd sína. (5) 24.Skýring sem gengur að læsingu. (6) 1. Hvað eru margar myndir sýndar á kvikmyndahátíð Eddunnar? 2. Hvernig er söngvarinn Bill Bourne skyldur Klettafjallaskáldinu Stephani G. Stephanssyni? 3. Hver sér um nýhafna djass- tónleikaröð á Kaffi List? 4. Frá hvaða bæ í Bretlandi er hljómsveitin Smokie? 5. Hvað heitir síðasta myndin í Matrix-þríleiknum? 6. Hver leikstýrir Dís? 7. Hvað heitir eina plata söngv- arans Matthew Jay, sem lést sviplega á dögunum? 8. Hver leikstýrir myndinni Rann- sóknir á huliðsheimum? 9. Gísli er ungur íslenskur tónlist- armaður sem hefur verið að gera það gott undanfarið. Í hvaða landi er hann búsettur? 10. Hvaðan er hljómsveitin The Rasmus? 11. Hvað heitir ný plata Limp Bizkit? 12. Hver er höfundur bókarinnar Happiness? 13. Hver fer með aðalhlutverkið í Logandi hrædd 2? 14. Fyrir hvað stendur skammstöf- unin í nafni tónlistarblaðsins CMJ? 15. Hver er hljómsveitin? 1. Þrettán. 2. Stephan er langafi Bourne. 3. Sigurður G. Flosason. 4. Bradford. 5. Matrix- byltingarnar (The Matrix Revolutions). 6. Silja Hauksdóttir. 7. Draw. 8. Jean Michel Roux. 9. Nor- egi. 10. Hún er finnsk. 11. Results May Vary. 12. Will Ferguson. 13. Jonathan Breck. 14. College Media Journal. 15. Singapore Sling. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Stórfiskaleikur, 9. Timburmenn, 10. Valdstefna, 12. Gallabuxur, 13. Hugbúnaður, 14. Stórlax, 15. Gunnlöð, 17. Freri, 18. Guðs- orðabækur, 24. Fagurskel, 25. Rekspölur, 26. Taugastríð, 27. Ekkert mál, 28. Smámunasegg- ur, 29. Árátta. Lóðrétt: 1. Sjávarhæð, 2. Óralengi, 3. Frosk- búningur, 4. Sóleyjar, 5. Kamel, 6. Rauðabítið, 7. Dimmuborgir, 8. Tunnustafur, 11. Námu- maður, 16. Vætusumar, 17. Frúkostur, 19. Að- altorg, 20. Óráðsía, 21. Ergelsi, 22. Óskemmt, 23. Klumsa. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi vikunnar er Hildur Jónsdóttir, Hólmasundi 10, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Skuggaleikir eftir José Carl- os Somoza sem gefin er út af JPV-útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 9. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Klapparstíg 44, sími 562 3614 Pipar og salt 10 daga tilboð 2. til 11. okt. Marmelaði Sultutau Sinep Verð 395 kr. Tilboð 295 kr. Pastavél tilboð Verð 5.500 kr. Tilboð. 3.995 kr. Tilboð gilda á meðan birgðir endast. Diskamottur 4 stk. í pakka 2.900 kr. Tilboð 1.900 kr. Diskamottur 6 stk. í pakka 2.900 kr. Tilboð 1.900 kr. Glasabakkar 6 stk. í pakka 995 kr. Tilboð 795 kr.20 mismunandi tegundir Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr. Aðgerðir gegn brottfalli og efling starfsnáms EFTIRFARANDI tilkynning hefur borist frá á Framsóknarfélagi Reykjavíkur suður: „Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur suður fagnar umræðum um málefni framhaldsskólans. Fund- urinn telur nauðsynlegt að leita leiða til að auka þjóðhagslega hagkvæmni framhaldskólanáms og minnir á að þar skiptir ekki aðeins lengd náms- tíma máli. Ekki er síður mikilvægt frá þjóðhagslegu sjónarmiði að stjórnvöld leiti leiða til þes að draga úr brottfalli nemenda úr framhalds- skóla. Enn er brottfallið um 35–40% hjá ungmennum sem hefja nám í framhaldsskóla. Þetta hlutfall er mun hærra á Íslandi en í þeim lönd- um sem við viljum helst bera okkur saman við. Framsóknarfélag Reykjavíkur suður telur að ein besta leiðin til að auka þjóðhagslega hagkvæmni framhaldsskólanáms felist í því að efla starfs- og verknám og hvetur stjórnvöld til átaks í þeim efnum jafnframt því sem unnið verði að því að efla náms- og starfsráðgjöf fyrir unglinga.“ Fundurinn ályktaði einnig að fagna ákvörðun ríkisstjórnar um að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna. Fundurinn telur það mikilvægt að raddir friðelskandi þjóða heyrist á vettvangi alþjóða ör- yggismála, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.