Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2.30, 4.20, 6.15 og 8Sýnd kl. 2.30, 6 og 9. Sýnd kl. 4. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? BRUCE Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR SÝNT Á UNDAN MYNDINNI. Sýnd kl. 2 og 10. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. HOME ROOM ÓVÆNTUSTU tíðindin af tilnefningum til Edduverðlauna eru tvímælalaust þau að stutt- myndin Karamellumyndin fékk 5 tilnefningar. Myndin er tilnefnd sem stuttmynd ársins, Gunnar B. Guðmundsson sem leikstjóri ársins og fyrir handrit, auk þess sem Bjarki Rafn Guðmundsson og Stígur Steinþórsson eru báð- ir tilnefndir fyrir útlit myndarinnar. Karamellusprengjur í sjoppum „Þetta kom svakalega á óvart,“ sagði Gunn- ar B. í samtali við Morgunblaðið. „ Að baki myndinni lá afar mikill metnaður og löng vinna, bæði við gerð handritsins og mynd- arinnar sjálfar.“ Karamellumyndin fjallar að sögn Gunnars B. um eltingaleik rannsóknarlögreglumanns við brjálaðan vísindamann sem plantar kara- mellusprengjum í sjoppum um allan bæ í því skyni að ná sér niðri á sælgætisfíklum. „Það má segja að þetta sé leikin teiknimynd og ég skrifaði handritið að henni með það í huga.“ Gunnar B. segir fyrsta uppkastið að handritinu hafa orðið til fyrir tólf árum og hann hafi unnið mjög mikið í því síðan þá. „Myndin ger- ist öll í nokkurs konar teiknimyndaheimi þar sem allt er ýkt og skrumskælt og hún er án allra samtala.“ Íslenski Derrick Það er Jón Gnarr sem leikur hlutverk rannsókn- arlögreglumannsins í myndinni, „íslenska Derr- ick“ eins og Gunnar B. segir. Meðal annarra leikara í myndinni eru Gísli Örn Garðarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Maríkó Margrét og Þórhallur Sverrisson. Myndin var skotin á súp- er 16 mm filmu síðastliðið sumar og framleidd af kvikmyndafélaginu Þeim tveimur, sem Gunnar B. á og rekur ásamt þeim Óskari Þór Axelssyni og Davíð Má Bjarnasyni. Gunnar B., sem er sjálflærður í kvikmynda- gerð, segir myndina alltaf hafa átt að verða stuttmynd og segist sérlega glaður yfir því að stuttmynd skuli hljóta eins mikla athygli og Karamellumyndin mun fá á Edduverðlaunahá- tíðinni sem fram fer næstkomandi föstudag. „Ég er ötull talsmaður stuttmynda og lít ekki á þær eins og svo alltof margir sem ein- hverja æfingu fyrir mynd í fullri lengd. Þetta var sko engin æfing hjá okkur, heldur alvöru mynd. Æfingar á ekki að sýna opin- berlega.“ Gunnar B. segist viss um að til- nefningarnar til Edduverðlauna muni hjálpa myndinni að ná til fleiri áhorfenda. Næsta skref sé að reyna að selja hana til sjón- varpsstöðva hérlendis og koma henni síðan á stóra alþjóðlega kvikmyndahátíð. Fyrst af öllu verður myndin þó sýnd íslenskum almenningi. Aðeins er um eina sýningu að ræða og það sér- staka hátíðarsýningu í dag kl. 17.30 í stóra salnum í Háskólabíói. Aðgangur er ókeypis og hvetur Gunnar B. alla til að koma. Stuttmyndin Karamellumyndin er tilnefnd til fimm Edduverðlauna Leikin teiknimynd Morgunblaðið/Árni Torfason Maríkó Margrét og Jón Gnarr í hlutverkum sínum í myndinni. Gunnar Björn Guðmundsson skarpi@mbl.is GÖMLU brýnin í hjómsveitinni Dur- an Duran eru að undirbúa hljóm- leikaferð um Bandaríkin þar sem liðsmenn fagna 25 ára afmæli sveit- arinnar. Allir upphaflegir liðsmenn Duran Duran, þeir Simon Le Bon, Andy Taylor, Roger Taylor, Nick Rhodes og John Taylor, taka þátt í tónleikaförinni, sem hefst í Banda- ríkjunum 7. nóvember. Hljómsveitin ætlar að halda tónleika í klúbbum og tónleikasölum vítt og breitt um Bandaríkin á einum mánuði. Þá er framundan ný breiðskífa með sveit- inni, að því er segir á billboard.com. Þá eru fyrirhugaðir þrennir tón- leikar í samvinnu við Robbie Will- iams í Ástralíu í desember. Endurkoma Duran Duran AP Duran Duran fékk sérstök verðlaun á Q-verðlaunahátíðinni á föstudag fyr- ir framlag sitt til tónlistarinnar. Úlfhungraðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.