Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 27. október 1980. vtsm Það er viða tekiO tii hendinni vegna Afrikusöfnunarinnar og skóianemar eru þar framarlega i flokki. Viö höföum spurnir af þvi aö nemendur i 8. bekk Heppu- skóla I Höfn i Hornafiröi heföu ný- lega skipuiagt söfnun vegna Af- rikuhjáiparinnar. Nemendurnir gengu I hús i bænum og söfnuöu þau alis tæpum 940 þúsund krón- um sem þeir sendu Rauöa krossi islands. ibúatjoidínn á Höfn er um 1500 og i Heppuskóla eru 120 nemendur i 5 bekkjardeildum. — Visismynd: SG Höfn. 1 \ I I I I I I I I I I I I I Dansaö á grænni grund... Bob J Hope hefur keppnina meö glæsi- I legu höggi. | Koma Madness tií tslands? Hljómsveitin Madness sem naut mikilla vinsælda hér á landi sem og I Bretlandi og Evrópu meö fyrstu plötu sina „One Step Beyond”, taka eitt skref áfram á meðfylgjandi ljósmynd. Myndin er tekin á tónleikum sem Mad- ness hélt i hljómleikasalnum Plaza I New York i sumar, rétt áður en þeir fóru inn i stúdióiö til aö hljóðrita næstu plötu sina „Absolutely”. Eins og myndin sýnir glöggt og þeir vita, sem séö hafa Madness I Skonrokk, eru meðlimir hljómsveitarinnar hinir hressustu á sviöi og dansa óspart enda er sjöundi liðsmaðurinn ráð- inn sem dansari, auk þess sem hann leikur á trompet endrum og eins. Nýja breiðplata Madness „Absolutely” er nýlega komin út og nýtur lagið „Baggy Trousers” af þessariplötu mikilla vinsælda i Bretlandi og Frakklandi þar sem helsta vigi hljómsveitarinnar er. Madness taka eittskref áfram á tónleikum I New York. Madness eru nú að skipuleggja loku fyrir það skotiö að tsland hljómleikaferð um heiminn i kjöl- yrði einn af viðkomustööunum far útkomu plötunnar og ekki er eftir áramótin. Stjömur'i ígolfi i Nýlega var háö I Englandi golf- j mót sem kennt er viö ieikarann | Bob Hope og voru þar mættir i margir bestu golfleikarar heims- 1 ins auk stórstjarna úr skemmti- | iönaöinum. Ekki. höfum við i nánari fregnir af úrslitum þessa ' móts en vist er aö stjörnurnar | drógu aö mikinn fjölda áhorf- ■ enda. A mótinu mun einkum hafa * haft sig í frammi Bob Hope sjáif- | ur svo og leikarinn Telly Savalas . og var tekiö til þess, hversu gljá- < fægöur og fallegur skalli þess | siöarnefnda var i glampandi sól- ! skininu. I I I I I I I I I I I ! I l I l l l Tekiö var tii þess hversu fagur- | lega skalli Savalas tók sig út i sól- ■ skininu... * i „Vonum að þetta gangi allt vel” — segja Anna og Ingibjörg sem fara tií hjúkrunarstarfa i Thailandi Ingibjörg og Anna viröa fyrir sér svæöiö á landakorti, þar sem þær munu starfa á vegum Rauöa krossins. (Visismynd: B.G.) „Viö höfum verið aö kynna okk- ur feröaáætianir og starfsemi Rauöa krossins aö undanförnu og samkvæmt þeim upplýsingum sem viö höfum fengiö er þetta allt mjög framandi”, — sögöu hjúkrunarfræöingarnir Anna S. óskarsdóttir og Ingibjörg Nielsen er viö hittum þær aö máli fyrir helgina en þær voru þá á förum til Thailands þar sem þær munu vinna viö hjálparstörf á vegum Rauöa krossins. „Ætlunin er að við verfcum þarna i rúma þrjá mánuði en við verðum i flóttamannabúðum skammt frá landamærum Kampútseu og um fjögurra stunda akstur frá Bangkok. Við erum auövitað spenntar, bæði er þetta svo langt i burtu og allt gjörólfkt þvi sem við eigum að venjast” — sögöu þær ennfremur. Anna er frá Vestmannaeyjum og hefur starfað þar við sjúkra- húsið en Ingibjörg er frá Seyöis- firði og hefur að undanförnu starfaö við Landspltalann. Hvorug vissi um hina þegar þær sóttu um, en það gerðu þær i fyrra þegar auglýst var eftir fólki til starfa en þá var vandamál flóttafólksins mjög til umræðu i fjölmiðlum. bær kváðust báðar hafa hálfpartinn verið i við- bragðsstööu siðan en Anna sagöi aö raunar hefði hún veriö hætt að hugsa um þetta þegar kalliö kom fyrir mánuði síðan. Við spurðum hvort þær væru ekki hræddar við að fara á svo framandi slóöir þar sem styrj- aldarástand rikir: „Nei, ég held aö það séu frekar aðrir sem eru hræddir um okkur en við sjálfar. Starfsemi Rauða krossins er þannig að ég held að ekki sé ástæða fyrir okkur aö óttast”, — sagði Anna. Og þær bættu þvi við, að þær væru bjart- sýnará að þetta myndi ganga allt- saman vel og þær kæmu reynslunni ríkari til baka i febrú- ar n.k. Sviptingar Sveiflurnar í sambúð manna í Hollywood ganga oft hratt fyrir sig eins og eftirfarandi dæmi sannar: Sarah Campbell hefur nú yfirgefið Glenn Campbell til að taka saman við fyrri mann sinn, Mac Davis. Gömlu vandamálin þeirra á milli skutu þó fljótt upp kollinum og eftir fáa daga var hún farin frá Davis og komin i arma David Ladd, eiginmanns Cheryl Ladd. Að sögn kunnugra eru David Ladd og Sarah Campbell nú yfir sig ást- fangin, hversu lengi svo sem það nú endist... Leyndarmál Slúðurdálkar erlendra blaða, sem hafa verið traustustu heimildir Hristings, greindu frá þvi nýverið að mikil rómantík hafi blossað upp milli Burt Reynolds og Jackie King, sem er þekkt sjónvarps- þula i Los Angeles. Burt er sagður hafa vilja halda sambandi þeirra leyndu, til að særa ekki leikkonuna Sally Field, sem hann hefur verið i þingum við en nú er f jandinn laus. Jackie er orðin svo yfir sig hrifin, að hún blaðrar um sam- bandið við hvern sem heyra vill i sjónvarpsstöð- inni...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.