Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 20
24 wtétm Mánudagur 27. október 1980 Laugarásbió: „Caligúla” er án efa einhver umtalaðasta kvikmyndin. sem sýnd hefur veriö hér á landi f nokkurn tima. Margir telja hana iistaverk, aðrir hreinrækt- aða og ógeðslega klámmynd. Með heistu hlutverk fara Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, Helen Mirren og John Gielgud. Tónabió: Tónabfd sýnir myndina „Harð- jaxlar I Hong Kong” (Flatfoot goes East). Þetta er slagsmálamynd meö gamansömu ivafi enda er harð- jaxiinn Buf Spencer i aöalhlut- verki ásamt A1 Lettieri. Hann á nú við harösviruð glæpasamtök I austurlöndum nær að etja og þar duga þungu höggin best. Stjömubió: „Vélmennið” er bandarfsk spennumynd gerö eftir visinda skáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri er George B. Oewis en með aöalhlutverk fara Richard Kiel, Corienne Clery, Leonard Mann og Babara Bach. Austurbæjarbió: „Bardaginn i skipsflakinu” (Beyond the Poseidon Ad- venture) er viðburðarrfk spennumynd, i hópi svokallaöra stórslysamynda. i aðalhiut- verkum er Michaei Caine, Sally Fieid, Telly Savalas og Karl Malden. Borgarbió: Borgarbió hefur tekið til sýn- ingar gamanmyndina „Undra- hundurinn” (C.H .O.M .P.S.). Þetta er nýleg mynd frá Hanna- Barbera, og ætti að geta kitlað hláturtaugarnar. Regnboginn: „Mannsæmandi lff” er sænsk mynd eftir Stefán Jarl, tekin meöal ungra eiturlyfjaneytenda f Stokkhólmi. i myndinni er fariðofan f eiturlyfjavandamál- ið og kafað undir yfirborð vel- ferðarþjóðféalagsins. Regnboginn sýnir einnig mynd- ina „Vor um haust”. Myndin er sögö skemmtileg og um leiö hrffandi. Hdn fjallar um sam- band ungs pilts við miðaldra konu. Aðalhlutverk leika Jane Simmons og Leonard Whitting. Freud irá Islandl? Professor Arild Haaland frá Noregi, heldur fyrirlestur annað kvöld f Norræna húsinu, sem hann nefnir „Kommer Sigmund Freud egentlig fra Island?” Fyrirlesturinn er annars um Hen- rik Ibsen. Nafn fyrirlesturs bendir óneitanlega til að prof- essorinn taki efniö nýjum tökum. Arild Haaland mun, aö fyrir- lestrinum loknum afhenda Nor- ræna húsinu gjöf sína og bróður sins, Wilhelm, og er gjöfin högg- mynd eftir norska listamanninn Arnold Haukeland. Höggmyndin „Islensk kona” varð til skömmu eftir siðustu heimsstyrjöld, þegar Haukeland var hér á ferö. Verkinu var fulllokiö 1948 og keypti Nasjonalgalleriet hana þá. Arnold Haukeland verður sjálfur viöstaddur afhendingu myndar- innar annað kvöld. Fyrirlesarinn, Arild Haaland (f. 1919) hefur i mörg ár kennt heimspeki við háskólann í Björg- vin og einnig viö Tromsö-háskól- ana. Hann lauk doktorsprófi árið 1956 og hefur sent frá sér fjölda ritverka, m.a. doktorsritgerð sina. Nazismen I Tyskland einnig „Hamsun og Hoel” (1957), ,,Seks studier i Ibsen” (1967), „Vekst og verdi” (1971), „Ibsens verden” (1978) og „Sytten strandhögg i Shakespeare” (Hann hefureinnig skrifað bók um myndhöggvar- ann, „Arnold Haukeland. Runer i rommet”. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og er öllum heimill aðgangur. Ms „tslensk kona” eftir Haukeland. Brúðulelk- húsfundur Félag áhugafólks um brúðu- leikhús á íslandi (UNIMA) heldur aðalfund sinn á miðvikudag, 5. nóvember. Hefst fundurinn kl. 16 i Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. Félagið á nú fimm ára afmæli og I telefni þess hyggjast félagsmenn gera sér glaðan dag og snæða saman kvöldverð að fundarstörf- um loknum. Þeir sem hafa áhuga á að ganga i félagið á þessum fundi, hafi samband við einhvern úr stjórn þess fyrir 2. nóvember. Stjórnina skipa: Jón E. Guö- mundsson (16167), Hallveig Thorlacius (83695) Margrét Kolka (43031), Sigfús Kristjáns- son (92-1809) og Hólmfriður Páls- dóttir (15240) — simanúmerin eru i svigunum. Ms fþJÓÐLEIKHÚSIB Smalastúlkan og útlagarnir þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski 3. sýning miðvkudag kl. 20 4. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið: I öruggri borg Aukasýningar þriöjudag kl. 20.30 og fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 11200. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14—19. — Simi 16620. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Islandsklukkan 5. sýning I kvöld Uppselt. 6. sýning miövikudag kl. 20.00 Miðasala daglega frá 16-19. I Lindarbæ. Slmi 21971. Mánudagsmyndin Mjög vel gerður franskur þriller. Myndin er gerö eftir frægri sögu Patriciu Hugh- smith „This Sweet Sick- ness”. Hér er á feröinni mynd, sem hlotið hefur mik- ið lof og góða aðsókn. Leikstjóri: Claude Miller Aðalhlutverk: Gerard De- pardieu, Miou-Miou, Claude Pieplu Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. 7 oe 9 Siðasta sinn. ■ÖlÍT 14-444 Sverðfimi kvennabósinn Bráðskemmtileg og eld- fjörug ný bandarisk litmynd, um skylmingameistarann Scaramouche, og hin Hflegu ævintýri hans. Michael Sarrazin Ursula Andress Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Lausnargjaldið íslenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk kvik- mynd I litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Harðjaxlinn Bud Spencer á nú í ati viö harðsviruð glæpa- samtök I austurlöndum fjær. - Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og AI Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. TÓNABÍÓ Simi 31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot goes East) SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*0*bwikahú*lnu MntMl f Kópavogl) Undrahundurinn Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir' þá félaga Hanna og Barbara i höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. -5-7 og 9 laugardag og sunnudag. Blazing Magnum Spennandi kappaksturs-og sakamálamynd með Stuart Whitman i aöalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 11 £æjaHíP '■ * ■' M Simi 50184 A ofsa hraða Æsispennandi og viðburða- rik amerisk mynd. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- ið haldiö fram að myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.