Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 23
Elín M. Ein- Hermann arsdóttir. Guðmunds- son. Elin M. Einarsdóttir Breiðaból- stað, lést 18. okt. sl. Hún fæddist 14. desember 1923 i Búlandsseli i Skaftártungu. Foreldrar hennar voruhjónin Þuriður Anesdóttir og Einar Gisli Sigurðsson. Arið 1944 giftist Elin eftirlifandi manni sin- um Matthiasi Ölafssyni og hófu þau búskap á Breiðabólstað á Siðu, þar sem bau hafa búið sið- an. Eignuðust þau fimm börn. Elin var áhugasöm við ræktun og prýddi umhverfi sitt úti og inni með blómum og trjágróðri. Hún tók virkan þátt i félagsmálastarfi sveitar sinnar. Hermann Guðmundsson, Blesa- stöðum, lést 18. október sl. Hann fæddist 14. desember 1913 á Blesastöðum á Skeiðum. Foreldr- ar hans voru hjónin Kristin Jóns- dóttir og Guðmúndur Magnússon. Hermann stundaði nám einn vet- ur i héraðsskólanum á Laugar- vatni og annan vetur á íþrótta- skólanum og siðan fór hann á Bændaskólann á Hólum i Hjalta- dal og útskrifaðist búfræðingur þaðan vorið 1940. Arið 1941 kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni, Ingibjörgu Jóhannsdóttur, ætt- aðri norðan úr Fljótum. Þau eign- uðust fimm börn. Hermann tók mikinn þátt i félagsmálum. ólöf Jónsdóttir.Siglufirði, lést 15. okt. sl. Hún fæddist 15. mai 1891 að Stóru-Brekku i Fljótum. For- eldrar hennar voru hjónin Anna Kristjánsdóttir og Jón Þorláks- Ólöf Ólfna Ingi- Jónsdóttir björg Björns- dóttir. son, bóndi og smiður. Olöf stund- aði nám við Kvennaskólann i Reykjavik veturna 1909-1911. Hún dvaldi vetrarlangthjá Sören Goos og fjölskyldu i Kaupmannahöfn viö heimilisstörf. Arið 1917 giftist hún Birni Jóhannessyni bónda og skipstjóra, og eignuðust þau tvær dætur. ólöf starfaði mikið að slysavarnamálum og var fyrr á árum félagi i kvennadeild Slysa- varnafélagsins Varnar á Siglu- firði. Ólína Ingibjörg Björnsdóttir lést 13. okt. sl. Hún fæddist 23. mai 1903 að Skefilsstöðum á Skaga. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Björnsdóttir og Björn Ölafsson. Ariö 1924 giftist Ólina Snæbirni Sigurgeirssyni, bakara- meistara á Sauðárkróki, er hafði starfrækt þar bakari og veitinga- sölu um árabil. Þau eignuðust sex börn. Snæbjörn dó árið 1932. Seinni maður Ólinar er Guðjón Sigurðsspn bakari og eignuðust þau þrjú börn. ólina starfrækti veitingasölu i tugi ára og allt til dauðadægurs. ólina starfaði mikið í Kvenfélagi Sauðárkróks, Sambandi skagfirskra kvenfé- laga og var fulltrúi á þingum sambandsins. Hún var ein af stofnendum Sjálfstæðiskvennafé- lags Sauðárkróks og formaður þess mörg siðustu ár. Eru neytendamál kjaramál? Sigriður Haraldsdóttir.deildar- stjóri hjá verðlagsstjóra, flytur erindi á vegum fræöslunefndar BSRB i kvöld klukkan 20:30, að Grettisgötu 89. Erindi Sigriðar fjallar um neytendamál og kallar hún það „Eru neytendamál kjaramál?” Opinberir starfs- menn eru hvattir til að koma og taka með sér gesti. almœli Hrólfur Guð- mundsson. 60 ára er i dag, 27. október Hrólf- ur Guðmundsson, Illugastöðum, Vatnsnesi. Hann tekur á móti gestum laugard. 1. nóv, á heimili systur sinnar og mágs að Syðri-Þverá, Þverárhreppi. Leiðrétting Textinn i tveimur viðtölum, sem Visir birti á föstudaginn i til- efni af 5 ára afmæli kvennafri- dagsins, vixlaðist. Þetta voru við- tölin við þær Sólveigu ólafsdóttur og Soffiu Guðmundsdóttur, og eru þær beðnar velvirðingar á þess- um mistökum. I I I I I I I I I I I I I I Hvað tannst lólki um helgar- dagskrá ríkistjölmiðlanna? Afbrigðilegl - en athygllsvert { Bára Pétursdóttir, I Grundargata 29, • Grundarfirði: Ég sá islenska leikritið | (Vandarhögg). Mér fannst það ! athyglisvert, en of afbrigðilegt | til að vera fyrir minn smekk. | Annars horfi ég ekki mikið á | sjónvarpið og dagskráin finnst • mér æöi misjöfn. Það er i fyrsta I lagi allt of litið fyrir börnin og I unglingana. A útvarpið hlusta I ég heldur litið, helst einstaka j sinnum á kvöldin. Dagskrá út- Ivarpsins finnst mér einnig mis- jöfn. | Sigriður Sigurðardótt- | ir, Lyngholti 1, tsa- I firði: | Sjónvarpsdagskráin var ágæt j igærkvöldi. Ég sá Vandarhögg- j ið og var ekki mjög hrifin — en | leikritið var samt umhugsunar- | vert. Ég skildi ekki alltaf, hvert I höfundur var að fara. Annars • horfi ég frekar litið á sjónvarpið • og dagskrá þess finnst mér ekki • spennandi. En dagskrá útvarps- j ins er nokkuð góð, sérstaklega á J morgnana. I Anna Hólm Káradóttir, I Hamrahlið 6, Egils- I I I L stöðum: Ég sá aðeins leikritið (Vand- arhögg) i gær. Ég veit ekki, hvað skal segja um það. Ég er mikiö búin að hugsa um efnið — kannski er þetta allt til i dæm- inu. Alla vega var það vel leikið. Innlent efni sjónvarpsins finnst mér yfirleitt gott og það mætti vera mun meira af þvi. Bió- myndirnar eru yfirleitt þunnar og ég horfi sjaldan á þær. A út- varpiðhlusta ég töluvert og mér finnst dagskrá þess ágæt. Bergþóra Magnúsdótt- ir, Kársnesbraut 75, Kópavogi: Eg sá islensku myndina og mér fannst hún léleg og ég botn- | aði ekkert i henni. Ég horfi lftið j á sjónvarp og dagskráin finnst j mér vera léleg. Ég hlusta einnig j litið á útvarpið, helst á fallegan | islenskan söng, sem mér finnst . vera allt of litið af. (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. (------------ Þjónusta Silfurhúðun Silfurhúðum gamla muni t.d. kertastjaka, skálar og borðbúnað o.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga kl.5 til 7 að Brautar- holti 6, III. hæð Steypur — múrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisaiagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppi. i sima 39118. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú get.ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afa'láttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Kona eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. gefnar I slma 76341 eftir kl. 6 i kvöld. Hárgreiðsiusveinn óskast til að sjá um rekstur á hár- greiðslustofu. Viðkomandi þarf aö geta tekiö sjálfstæöar ákvarð- anir, vera stundvis og hafa aölað- andi framkomu. Góðir tekju- möguleikar fyrir duglegan starfs- kraft. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Ragnar Guðmundsson, Hárhús 'Leó, Skólavörðustig' 42, simar 10485 og 25889. Bifreiðastjóri óskast til starfa hjá bókaforlagi hið fyrsta. Umsóknir sendist inn á augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 1. nóv. nk. merkt „34341”. Sölustarf Óska að ráða sölumanneskju, sem getur unnið sjálfstætt. Hér er um aö ræða lítið fyrirtæki, sem flytur inn snyrtivörur og fatnað. Starfiö felst i sölu og kynningu á Stór-Reykjavfkursvæöinu ásamt landsbyggðinni. Viðkomandi þarf að hafa bflpróf. Laun fast kaup og prósentur. Tilboð sendist i póst- hólf 1143, Reykjavik merkt „Sölu- starf”. 15 ára reglusamur og duglegur piltur óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 24765. Ungur maður óskar eftir vinnu, hefur góöa reynslu i smiði og við- gerðum rafeindatækja, einnig sjónv. og útvarpsviðgerðum. Hefur góð meðmæli. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina (ekki vakta- vinna). Uppl. i sima 28508. Húsnædi óskast Kópavogur: Óskum eftir að taka á leigu stóra sérhæð, raðhús eða einbýlishús i Kópavogi, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsl ef óskað er. Upplýsingar i sima 73858. Stúlka utan af landi óskar eftir 2-3 herb. ibúð. Uppl. i sima 32441. Bliskúr eða geymsluhúsnæði óskast fyrir geymslu á bil. Uppl. i sima 77982. Hjón með 4ra ára barn óska eftir ibúð, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 43419 laugardag. Miðaldra hjón (tvennt i heimili) óska eftir vina- legri ibúð i Reykjavik á leigu, helst miðsvæðis. Oruggar greiðsl- ur. Fyrirframgreiösla ef óskað ef. Uppl. i sima 95-3185. Húsnaóiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyöu- blöð fyrir húsaleigusamn- -ingana hjá auglýsingadeild • Visis og geta þar með sparað ;sér verulegan kostnað við ' samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Litið hús i útjaðri bæjarins til leigu. Uppl. i sima 83834 eða 36874. Iðnaðarhúsnæöi I Skeifunni til leigu ca. 110 ferm. lofthæö 4.20 metr. stórar innkeyrsludyr. Möguleiki aö skipta húsnæöinu I minni einingar. Uppl. i sima 37226. Til leigu fyrir eldri einhleypa konu, þrifa- lega og reglusama er eitt her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi, einnig afnot af þvottahúsi. Uppl. i sima 85367 frá kl. 1-4 i dag. ________ Ökukennsla Okukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjóiakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s.' 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guðbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiöur H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eiríkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 ' Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsla, æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B., Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla við yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Slmi 36407. ökukennsia. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öli prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðm und ar-G. Pé turssmrar'SIfnP ar 73760 ogJ|3825. ------------*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.