Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 21
Mánudagur 27. október 1980. íðag íkvöld vísm ] Stlörnur i Hamrahiíð Gætum við ekki fengið ósköp venjulegan jassieikara næst? Abercrombie: „Reimarnar voru appeisinubieikar”. Tónleikar i Hamra- hliðarskóla, 22/10 1980. John Abercrombie, gitar Richard Beirach, pianó Jiri Marz, bassi og Peter Donald, trommur Lýsingarorð og stjörnur Ef aö þeir hjá Jazzvakningu hafa ekki sett heimsmet á þessu ári, þá hafa þeir sett þaö i sam- bandi viö þessa tónleika. Ef marka má fjölmiöla þá geta verla veriö fleiri stórstjörnur eftir I jazzheiminum, þegar upp eru taldar allar þær stjörnur, snillingar og séni, sem heimsótt hafa Island á siöastliönum mánuöum. Enda er nú svo komiö, aöflest lýsingarorö i tungu okkar eru uppurin i sambandi viö jazzleikara. Þú kannast við hann Abercrombie, er það ekki? Allra siöasta stjarna jazz- heimsins lét svo litiö aö lita viö hjá okkurá miövikudaginn. Þann sama dag sagöi Þjóöviljinn aö væntanlegir tónleikar Jazzvakn- ingar og tónlistarfélags M.H. yröu aö teljast meö „helstu tón- listarviöburöum ársins jafnvel siöustu ára — þvi hér er fólki gef- inn kostur á aö sjá þrjár af skærustu stjörnum jazzins i dag...” Fyrrverandi félagi Sig- mar lét þess einnig getið i mið- vikudagsútgæafu útvarpsþáttar sins, að John Abererombie væri „skærasta stjarna jazzins”, og aðrir fjölmiðlar tóku undir þessi orð og notuðu jafnvel fleiri vel valin — svo sem „skær og risandi stjarna” o.fl. Af daufari stjörnum og öðrum jazzleikurum. Þaö er vissulega fagnaöarefni, aö skærar stjörnur komi og leiki fyrir okkur jazztónlist. En ein- hvern veginn kennir maöur I brjóst um daufar og ef til vill fall- andi stjörnur eins og Art Blakey, Benny Goodman, Oscar Peter- son, Niels Henning Örsted-Peder- sen, Stan Getz, Bob Magnússon, Dexter Gordon, Doug Rainey og RúnarGeorgsson, sem hafa leikiö fyrir okkur af hreinni snilld að undanfömu. Aörir jazzleikarar eins og Tómás Klásen og félagar hans frá Danmörku hljóta einnig að teljast meö í þessum meö- aumkunarlista minum. (Jtlit og afreksverk Þaö skal tekiö fram, aö „skærar og risandi” stjörnur jazztónlistarinnar i dag lita ekki út eins og klippibrúöur i am- eriskum glansblööum, ef marka má útganginn á honum John Abercrombie. Stjarnan var ákaf- lega alþyölega klædd á tónleikum sinum. Johnvar i gömlum blazer- jakka, svörtum, dökkfjólubláum molskinnsbuxum og hvitum nokkuð snjáöum, strigaskóm, með svartri sportrönd á hliöunum. Reimarnar voru appelsinubleikrauöar. Jafnvel Dizzy Gillespie heföi getaö öfundaö hann af skónum. Annars leit hann nákvæmlega út eins og karlinn, sem bar út póstinn á Riverside Drive f New York fyrir tuttugu árum, — alltaf eins og hann væri aö streöa á móti vindi, þótt úti væri logn og bliöa. Aber- crombie bætti aftur á móti Utlitið upp meö leik sínum. Hann veröur aö telja til afreksverka. Ef Abercrombíe kvartettmn heföi komið fram meö tónlist sina fyrir fimmtán árum siöan, og kynnt hana sem framúrstefnu- tónlist, heföu menn eins og Tristano, Cóltrane og Gil Evans fengiö hláturskrampa. Samt veröur ekki hægt aö segja annaö en þaö, aö tónlist þeirra félaga hafi verið framúrstefnuleg á vissan hátt. Lögin, sem þeir léku, flest eftir Beirach og Abercrombie sjálfan, voru gegnumsýrö af gamaldags rómantik sem bar keim af Debussy, annars vegar, og Tal Farlow, hins vegar. I lagi Bill Evans, ..Blue n’Green”, komu áhrif Gil Evans timabils Miles Davis greinilega i ljós — eins og Baroque á plastþynnu. Samleikur Kvartett John Abercrombies sýndi afburða spilamennsku. Þeir félagar voru áberandi „vel sam- spilaöir” — þekktu leikfléttur hvors annars fullkomlega — og voru allir tsdtnUega góöir, ef ekki afbragös góöir á hljóöfæri sin. Þaö er afar sjaldan aö maöur heyrir eins frábæran samleik hjá jazzleikurum, eins og kvartettinn sýndi á þessum tónleikum. Aö öörum ólöstuöum var leikur trommuleikarans Peters Donalds athyglisveröastur. Donald er augsýnilega vel menntaöur tón- listarmaöur, og auöheyrilega bráö mússikalskur. Leikur hans meö pianóleikaranum, áherslur og andsvör, var sérlega góður. Stjörnutal Ég held að þaö sé engum greiöi geröur meö þvi aö kalla þessa ágætu tónlistarmenn stórstjörnur eöa öörum álika nöfnum. Þeir Abercrombie, Beirach og Marz eru mjög góðir jazzleikarar, sem taka tónlist sina alvarlega, og hafa náö mjög góöum árangri i nútima stilbrögöum jazzins. En þeirhafa ekkiskapaö nýjastefnu, langt þvi frá. Abercrombie er frumlegur, afslappaður og skemmtilegur gitarleikari, sem vafalaust á eftir aö veröa einn af eftirtektarveröari jazzleikurum Bandarikjanna, ef vel gengur. Þangaö til veröum viö aö geyma „skærustu stjörnuna”. Tilhlökkunarefni Tónleikar Jazzvakningar og tónlistarfélags M.H. voru til mik- illar fyrirmyndar. Andrúmsloftiö var gott, tónlist áhugaverð, tón- listarmennirnir mjög góöir og undirtektir áheyrenda prýöi- legar. Ég vona aö sömu aöilar eigi eftir aö gefa okkur kost á mörgum fleiri tónleikum i fram- tiðinni. Veröi þeir jafn góöir og Abercrombie tónleikarnir, getur maöur byrjað strax aö hlakka til. óst Sími 11384 Bardaginn í Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Simi 50249 California suite tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk stórmynd I litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.meðúrvalsleikurum i hverju hlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michaei Caine. Maggie Smith Sýnd kl. 9. Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þoflókur þreytti Sýning fimmtudag kl. 20.30 Næsta sýning laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduna Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 LAUGARAS B I O Simi 32075 Caliguia MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGlELCUD som .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOC FALD' Strengl forbudt O for b'ern. caisi*BTiKnLM Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius . GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Hækkaö verö. Nafnsklrteini. íONBOGUI tX 19 OOÓ -. g@iiw 'A....... Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann íslenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 ------§@lkM ■©---------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viö- burðahröö litmynd meö ROD TAYLOR Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------3®DW • €---------- Mannsæmandi líf Blaöaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd i áratugi” -... Arbeterbl. „Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitiö” 5 stjörnur- Ekstrabladet „óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 ----------gísllw ©------------- feíilm LAND OC SYNIR Stórbrotin isiensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriöa G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guömundsson. Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORVS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.