Vísir - 27.10.1980, Síða 22

Vísir - 27.10.1980, Síða 22
tfzC.t I fi 26 mm j'+M» -i^-tU i4‘j ,vr, Mánudagur 27. október 1980. ídag ilwölid rí sviösljósinu „REYNDI RÐ UERA j AF GAGNRYHINNI i - valgarður stefánsson opnar \ málverkasýningu í Háhól j „Það er mesti mis- I sldlningur að ég hafi J lagt pensilinn á hilluna j eftir þá slæmu dóma, I sem við Akureyr- 1 ingarnir fengum eftir J samsýninguna i I Reykjavik á sinum } tima”, sagði Valgarður l Stefánsson.listmálari á l Akureyri, i samtali við j Visi. Valgaröur opnaöi á laugar- • daginn sýningu á um 60 . myndum, sem hann hefur unniö j ásl.ári, flestari pastel, en einn- J ig i oliu, krit og kol. Þaö hefur ■ ekkifariömikiö fyrir Valgaröiá I myndlistarsviöinu á undan- I fömum ámm. Hann hélt siöast I einkasýningu 1972, en auk þess I hefur hann „gutlaö” á sam- j syningum af og til, eins og hann | oröaöi þaö sjálfur. | „Ég reyndi aö læra af þeirri | gagnrýni, sem minn hlutur i | sýningunni fékk”, hélt Val- ■ garður áfram og á hann viö • Akureyrarsýninguna marg- I umtöluöu i Reykjavik. „Hins J vegar hef ég ekki málað mikiö á J undanfömum árum, þvi margt J annaö hefur oröið til aö glepja ^hugann i tómstundum. Ég datt t.d. I ættfræöi, fór aö viöa aö I mér efni um móöurætt mína, I sem kennd er viö Fagraskóg. | Það er aldrei aö vita nema ég j gefi árangurinn af þeirri söfriun j út i bókarformi og kenni viö | Daviö frá Fagraskógi, en hann ■ var afabróöir minn. Auk þess 2 hef ég veriö i' tónlistarnámi, fór J aölæra áorgel, þannig aö ég hef 2 haft I nógu aö snúast”, sagöi J Valgaröur i lok samtalsins. Sýning Valgarös veröur opin J til 2. nóvember. Um helgar J veröur sýningin opin frá 16—22, • en virka daga frá 20—22. G.S./Akureyri. I Leiklist 1 kvöld: Nemendaleikhúsið i Lindarbæ: Islandsklukkan kl. 10 A morgun: Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30 Þjóðleikhúsið: Smalastúlkan og útlagamir kl. 20. Félag áhugafólks um brúöu- leikhús á Islandi (UNIMA) heldur aöalfund sinn á miö- vikudag, 5. nóvember. Hefst fundurinn kl. 16 i Leifsbúö aö Hótel Loftleiöum. Félagið á nú fimm ára afmæli og f tilefni þess hyggjast félagsmenn gera sér glaöan dag og snæöa saman kvöldverö aö fundarstörfum lok- num. Þeir sem hafa áhuga á aö ganga I félagiö á þessum fundi, hafi samband viö einhvern úr stjórn þess fyrir 2. nóvember. Sjtórnina skipa: Jón E. Guð- mundsson (16167), Hallveig Thorlacisu (83695) Margrét Kolka (43031), Sigfús Kristjánsson (92- 1809) og Hólmfriöur Pálsdóttir (15240) — simanúmerin eru I svigunum. —Ms. Skemmtistadir Skálafell: Barinn opinn og Jónas Þórir leikur á orgel. Hótel LL: Vinlandsbarinn opinn. Hótel Saga: Mimis og Astra barir opnir. óöal: Lokaö vegna breytinga. Hótel Borg: Barinn opinn. Hollywood: Úrslitin I ungfrú Hollywood keppninni og Diskó- tek. Myndlist Bragi Ásgeirsson: Heimur aug- ans, yfirlitssýning aö Kjarvals- stööum, opiö 2-10 Jón Reykdalsýnir i Kjallara Nor- ræna hússins, opiö frá kl.4-8 Magniis Kjartansson sýnir i Djúpinu. Opið til 23. Sigriöur Björnsdóttirsýnir I List- munahúsinu, opið 10-6 virka daga og 2-6 um helgar. Sigrún Gisladóttir sýnir I Gallerí Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Valgaröur Stefánsson, Háhól, Akureyri — opnar kl.4. Höggmynd asafn Ásmundar Sveinssonar er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá 2- 4. Listasafn tslands er opið 2-4 Listasafn Einars Jónssonar er opiö miðvikudaga og sunnudaga frá 2-4. Muniö hollensku ný skulptur-sýn- inguna i Nýlistarsafninu, Vatns- stig. tLLkynnlngar Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur félagsfund — opinn öllu áhugafólki — i Val- höll, sjálfstæöishúsinu Háaleit- isbraut 1, mánudaginn 27. okt. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: „Hvert er hlut- verk fjölskyldunnar i nútima samfélagi?” framsöguræður og pallborösumræöur i tilefni af útkomu bókar um fjölskyldu- málefni og 5 ára afmæli Kvennafrisins. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður þriöjudaginn 28. oktöber, húsiö opnaö kl. 8.30, fundur settur kl. 9. Basarundirbún- ingur, mætiö stundvislega. Stjórnin. Badmintonfélag Hafnarfjaröar heldur sitt árlega opna B fl. mót i íþróttahúsinu við Strandgötu sunnudaginn 2. nóv. og hefst stundvislega kl. 13.00 Keppt verður með fjaðrabolt- um. Keppt verður i einliöa- og tvi- liöaleik karla og kvenna og tvenndarleik. Keppnisgjald er kr. 4000 I ein- liðaleik, 3000 i tviliöaleik og 3000 i tvenndarleik. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. okt. 1980 til Gylfa I sima 50634, Haröar I sima 51898 og Asbjarnar i sima 50852 milli kl. 18 og 20. gengisskiáning Gengið á hádegi 23. október 1980. Feröamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 546.50 547.70 601.15 602.47 1 Sterlingspund 1333.25 1336.15 1466.58 1469.77 1 KanadadoIIar 467.65 468.65 514.42 515.52 100 Danskar krónur 9547.10 9568.10 10501.81 10524.91 100 Norskar krónur 11109.30 11133.70 12220.23 12247.07 100 Sænskar krónur 12971.75 13000.25 14268.93 14300.28 100 Finnsk mörk 14746.35 14778.75 16220.99 16256.63 100 Franskir frankar 12735.20 12763.20 14008.72 14039.52 100 Belg.franskar 1834.55 1838.55 2018.01 2022.41 100 Svissn.frankar 32925.65 32997.95 36218.22 36297.75 100 Gyllini 27112.20 27171.70 29823.42 29888.87 100 V.þýsk mörk 29365.15 29429.65 32301.67 32372.62 100 Lirur 62.01 62.15 68.21 68.37 100 Austurr.Sch. 4151.15 4160.25 4566.27 4576.28 100 Escudos 1076.40 1078.80 1184.04 1186.68 100 Pesetar 730.20 731.80 803.22 804.98 100 Yen 260.15 260.72 286.17 286.79 1 trskt pund 1102.15 1104.55 1212.37 1215.01 fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J allar bækurnar frá upphafi til sölu. Uppl. I sima 72321. Toshiba steriósamstæöa og Passap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 14913. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski og elda- vél. Uppl- i sima 10176 kl.13-15 laugardag. Til sölu: Frystikista 330 litra, mjög góð, hjónarúm með náttborðum og hillum sérstaklega fallegt og vel með farið. Sjö sérsmíöaðar hillu- samstæður, hentugt i stofur, boröstofur eða bókaherbergi. Uppl. i sima 21866 og 34894 Mjög vel meö farinn Silver-Cross barnavagn til sölu (stærri gerðin). Á sama stað er til svo til ónotaður hollenskur kan- inupels no. 38. Upplysingar kl. 16- 19 i dag I sima 16637. Til sölu notuö snjódekk 12”-13”-14” og 15”. Mjög litiö slitin. Litiö inn i húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiöstööinni. Uppl. I sima 13072. Til sölu Philco þvottavél, þarfn- ast viðgerðar en er meö nýlegan mótor. Einnig gömul ósjálfvirk þvottavél i toppstandi. Fæst fyrir litið uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Bókamenn Til sölu 1. útgáfa eftir Halldór Kiljan Laxness Vefarinn mikli frá Kasmir, Alþýðubókin og Sjálf- stætt fólk 1. og 2. bindi, einnig Úr landsuöri 1. útgáfa eftir Jón Helgason og Kristallinn I hylnum eftir Guðmynd Böðvarsson. Uppl. I sima 34746 Steypustyrktarstál. Vil selja 10 mm og 12 mm stangir samtals um 1600 kg, verö 12 mm kr. 390,-, 10 mm kr. 405,-. Uppl. i sima 29444 og I sima 22682 e. kl. 17. Til sölu hringlaga sófaborð. Vel meö far- iö. Uppl. I sima 20412. ,-----------------Í-X Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33, simi 19407. Til sölu Varia hillusamstæöa (dökk) frá Krist- jáni Siggeirssyni. Uppl. i sima 51009. Hljómtaki ooo ff» «ó Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu.______________________ Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu veröi. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Hljódfæri Bechkstein flygill til sölu, stærð 185 cm, svartur, gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Heimilistæki Til sölu ísskápur og Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. i sima 14673 i dag og næstu daga. Til sölu vegna flutninga nýlegur 140 litra Ignis isskápur. Uppl. i sima 34090. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Barnavagn til sölu. mjög litiö notaður. Uppl. i sima 42821. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiöslan veröur opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Sængurfatnaður, damask, léreft og straufritt i metratali og saumaö. Lakaefni, gott úrval. Sængur og koddar. Smellur og smellutangir. Bendlar og tvinni. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Max auglýsir: Erum með búta-og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Arinúla (gengið inn að austan- verðu). Þykkar sokkabuxur, nærföt, sokkar og sokkabuxur, bleijur og ungbarnafatnaöur. Póstsendum. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. ÍVetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur I úrvali á hagstæðu veröi. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkaö- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Fyrir ungbörn Barnavagn, sænskur Emmaljunga, til sölu meö tilheyrandi kerrukörfu, verð kr. 70 þús. Uppl. I sima 77377. JÍB2.--------^ Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi 'og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatlmarog smáhópar, talmál, þýöingar, bréfaskriftir, Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan, slmi 26128. 'Eins og undanfarin ár tek ég að mér hjálparkennslu á grunnskólastigi i móðurmáli og erlendum málum. Annað kemur einnig til greina. Sigurður Gunn- arsson, fyrrverandi skólastjóri, Alfheimum 66, simi 37518 Námskeiö Myndflosnámskeið Þórunnar eru að hefjast. Upplýsingar og innrit- un 1 simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Útskuröarnámskeiö. Haldiö veröur útskuröarnám- skeið á næstunni. Uppl. i sima 28405 e. kl. 19. Þjónusta Tek aö mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staöarhliö 50, simi 36638. Pipulagnir. • Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir A hita- kerfi stillum hitakerfi óg lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna ^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.