Vísir - 29.10.1980, Side 3

Vísir - 29.10.1980, Side 3
3 Miðvikudagur 29. október 1980 VÍSIR „Frækornið” heitir verslun, sem Sjöunda dags aðventistar hafa opnað ■ að Skólavörðustig 16IReykjavik. Þar eruá boðstólum bækurfrá Bóka- ■ forlagi aðventista á tslandi, og bækur, rit og hljómpiötur og aðrar ■ vörur útgáfufyrirtækja aðventista erlendis. Myndin var tekin i nýju ■ versluninni. ■ Samið vlð SovétríKín um olíukaup 1981: ! RÚSSAR GAíII EKKI I SELT ÞA SVARTOLÍU í SEM IIM VAR REOIÐ i „Höfum staðið í töluverðu stríði við kerfið” - segir Garðar Eðvaldsson, framkvæmda stjóri Sæbergs á Eskifirði „Við hér á Söltunarstöðinni Sæberg tökum sildina beint upp úr bátunum inn á færibönd hérna, það er enginn milliliður þar, hvorki bill eða kassi eða' neith annað”, sagöi Garðar Eð- valdsson, framkvæmdastjóri á Eskifirði i viðtali við Visi. „Það er bannað að gera þetta svona, sildin skal fara upp á bil, hún skal fara yfir vigt og hún skal sturtast einu sinni eða tvisvar, áður en hún kemst i tunnurnar. Það eru reglurnar frá herra Jó- hanni. Viö höfum staðið i tölu- verðu striði við þetta kerfi, vegna þess að við tökum sildina á land á þann besta mögulega hátt, sem hægt er. Það vilja menn ekki almennilega sætta sig við". Visi höfðu borist fréttir af, að þegar Jóhann Guömundsson forstjóri Framleiðslueftirlits sjávarafurða var á ferð um Austfirði um helgina, til að brýna fyrir saltendum nauðsyn þess að fara eftir reglunum, hafi hann lokað stöð Garðars, Sæ- bergi, sem er minnst fjögra söltunarstöðva á Eskifirði. Astæðan var sögð sú að þaö væri ekki aðstaða til að geyma tunn- urnar inni meðan sildin væri að verkast i þeim. Garðar var spurður hvort þar væri rétt með farið. „Þaö er nú of gróft sagt, held ég”, sagöi hann. „Hitt er rétt aö viö erum i vandræöum með húsnæði undir þessa sÐd, eins og kannski vel flestir aðrir. En hann gaf nú ekki skipun um að loka þessu, þótt það geti kannski óbeint oröið þannig. Það er hugsanlegt aö ég neyðist til að loka vegna þessa, en það er ekki þar meö sagt að þvi hafi verið lokað”. —SV Gerður hefur verið samningur um kaup á oliuvörum frá Sovét- rikjunum á næsta ári. Samningurinn gerir ráð fyrir, að keypt séu 100 þúsund tonn af gasoliu, 70 þúsund tonn af bensini og 110 þúsund tonn af svartoliu á árinu 1981. ,,Er hér um að ræða heldur meira magn af gasoliu en afgreitt verður frá Sovétrikjunum i ár en nokkru minna magn af bensini og svartoliu. Sérstök áhersla var lögð á að fá keypt meiri svartoliu, en sovéska oliufélagið taldi sig ekki geta nú skuldbundiö sig til að fullnægja áætluðum þörfum okkar á næsta ári. Verðviðmiðun og önnur skilyrði eru að mestu óbreytt frá gildandi samningi nema hvað verðálag vegna gæða svartoliunnar er hækkaö”, segir I fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu. Kdnnun á aðbúnaði og tiollustuliáttum: í HrelnlætisaDstaða i i ekkl fyrir hendi I i mörgumlyrlrlækjumi IHreinlætisaðstaða viröist vantaði þessa aðstöðu með öllu. | vera i lágmarki i fjölda is- Þá vekur athygli að stór hluti j I lenskra fyrirtækja, og sums vinnuvélastjóra reyndist rétt- j I staðar alls ekki fyrir hendi, ef indalaus og eins vantaði mikið | | marka má könnun á aöbúnaöi, upp á að öryggisbúnaður við j j hollustuháttum og öryggi, sem hraðfrystingu I frystiklefum | j nýlega var gerð á vegum væri fullnægjandi. j öryggis- og Heilbrigðiseftirlits Varöandi hollustuhætti kom i i ■ rikisins, að beiðni rikisstjórnar- ljos, að hávaðavörnum var viða ■ • innar. verulega ábótavant, svo og ■ Náði könnun þessi til 158 birtu, lýsingu, loftræstingu. . ! fyrirtækja með 733 vinnustöðum Reyndist nokkurra lagfæringa á J J (vinnurýmum) og 8241 starfs- þessum þáttum þörf i um helm- J J manni. ingi þeirra fyrirtækja, er könn- J Samkvæmt niðurstöðum uð voru, og er það að sögn verri • J hennar fyrir öll fyrirtækin útkoma, en búist hafði verið við I J kemur I ljós, að mjög slæmt fyrir könnunina. » ástand er ríkjandi varðandi Segir loks i niðurstöðunum, að I I búnings- og fataherbergi. mikið vanti á að aðbúnaöur I I Reyndist, ástandið i 44% tilfella starfsmanna i sumum starfs- I I óviðunandi og 59% bæði óviðun- greinum standist þær kröfur er j I andi og ábótavant. Varðandi gerðar séu i gildandi lögum og j j þvotta- og baðklefa reyndist reglugerðum s.s. i byggingar- j j ástandið óviðunandi i 76% til- iðnaði og fiskiðnaöi. fella, en i fjölda fyrirtækja —JSS NÁMSTEFNA UM SÖLU Á ERLENDUM MÖRKUÐUM Námstefna Stjórnunarfélags Islands um sölu á erlendum mörkuðum verður haldin á fimmtudaginn, en meöal fyrirles- ara er Erik Windfeld-Lund, fram- kvæmdastjóri markaðsdeildar Félags danskra iönrekenda, og mun hann gera grein fyrir skipu- lagi og söluaðferðum danskrar útflutningsverslunar. Af öðrum fyrirlestrum á ráö- stefnunni má nefna, að Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri, fjallar um hlutverk stjórnvalda viö útflutningsverslun, Jónas H. Haralz, ráðuneytisstjóri, ræðir um fjármögnun og bankaþjón- ustu við útflutning, Úlfur Sigur- mundsson, framkvæmdastjóri, um ráögjafastarfsemi við útflutn- ing, Þráinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri, um söluform við útflutningsverslun, og Sigurgeir Jónsson, aðstoðarbankastjóri, um framtiðarútflutningsmögu- leika tslendinga. Þá fjalla þeir Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, Friðrik Pálsson, Ottar Yngvason og Sigurður Markússon um sölu sjávarafurða, en á eftir verða pallborðsum- ræöur um málið. Námstefna þessi er ætiuð fram- kvæmdastjórum og sölustjórum útflutningsfyrirtækja og öðrum þeim, sem starfa viö eða áhuga hafa á skipulagi útflutningsversl- unar, segir i fréttatilkynningu frá Stjórnunarfélaginu. Afrikultiálpin 1980: Haia safnað 80 milijónum „80 milljónir hafa nú safnast á vegum Rauða Kross tslands til hjálpar bágstöddum á hörm- ungarsvæðunum i Austur-Afriku”, segir i fréttatil- kynningu frá Afrikuhjálpinni. Sem dæmi um gang söfnunar- innar má nefna, að á Akureyri söfnuöust um 7.2 milljónir, á Ólafsfirði um 1.8 milljónir, i Vest- mannaeyjum um 2 milljónir, á Patreksfirði um 800 þúsund, á Dalvik um’ 2.6 milljónir og á Siglufirði um 1.5 milljón króna. Þá afhentu starfsmenn álversins I Straumsvik 1.4 milljónir króna. Söfnuninni erekki enn lokið alls staðar á landinu, og giróreikn- ingurinn er enn opinn, segir i fréttinni. Niösterku EXQUISIT þrihjólin fást i he/stu leikfanga- vers/unum um /anc/ allt Heildsölubirgðir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/ Sogaveg, Simi 33560 Stúlkur, okkar dagur er fimmtudagur , Skipholt 37, simi 8S670

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.