Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 2
,2.
Hvað myndir þú gera við
fimm milljónir sem þú
ynnir í happdrætti á
morgun?
Björn Björnsson verslunar-
maöur:
„Ég myndi ávaxta þá peninga á
þann besta máta sem til er”.
Jóhanna Guöbjartsdó 11 i r
verslunarmaöur:
„Sennilega feröast fyrir pening-
ana, ég myndi byrja á skiöaferö
til Austurrikis.”
Ólafur Guömundsson kennari:
„Ég myndi kaupa mér nýjan bil”.
Armann Kr. Einarsson rithöfund-
ur:
„Ég myndi leggja peningana inn i
banka á meöan ég hugsaöi um
hvernig best væri að fara meö
þessa peninga”.
Ragnar Ragnarsson mötuneytis-
stjóri:
„Ég er aö byggja og myndi nota
þá i þaö, þaö tæki ekki nema 3
tima aö eyða þessu”.
vism
MANUELA WIESLER FLAUTULEIKARI:
Föstudagur 7. nóvember 1980
„Ég er i námi og fer út til Sviss
til kennara mins á tveggja mán-
aöa fresti, þannig aö styrkurinn
kemur mér aö mjög góöum not-
um”, sagöi Manuela Wiesler i
flautuleikari, er Visir ræddi viö
hana i tilefni af þvl aö hún hlaut
nýlega Sonning-styrkinn svokall-
aöa. Er hann ætlaöur til aö
styrkja tónlistarfólk til náms og
er Manúela þriöji tslendingurinn
sem hlýtur hann.
Manúela Wiesler er fædd i
Brasiliu 1955, og eru foreldrar
hennar austurriskir. Tveggja ára
gömul flutti hún ásamt fjölskyldu
sinni til Vinar. Þar hóf Manuela
nám' I flautulauk, þegar hún
var 10 ára aö aldri og tók einleik-
arapróf frá Tónlistarháskólanum
i Vin 1971.
Að þvi loknu hélt hún til Paris-
ar, til náms og var þar einn vetur.
„Siöan hélt ég aftur til Vinar, tók
þar stúdentspróf, gifti mig og
flutti til Islands”, sagöi hún. Þaö
var árið 1973.
Þaö er ekki ofsagt aö Manuela
hafi gert garöinn frægan fyrir
tslands hönd, 1976 vann hún 1.
verölaun i norrænni kammer-
músikkeppni, ásamt Snorra
Birgissyni. Þá hefur hún haldiö
tónleika i mörgum stærstu borg-
um Evrópu og leikið inn á
hljómplötur.
„Og nú er ég nýkomin frá
Kaupmannahöfn, þar sem ég tók
þátt i Biennale. Þar gefst ungum
flytjendum tækifæri til aö koma
fram og sýna hvaö þeir geta.
Aheyrendur eru ýmsir ráöandi
menn i tónlistarheiminum, sem
geta siöan gert tónlistarfólkinu
atvinnutilboö, sé áhugi fyrir
hendi.
Þetta var mjög góö ferö fyrir
Manuela Wiesler á æfingu meö Sinfóniuhljómsveit tslands
blói I gær.
Háskóla-
mig, og margir sem höföu mikinn
áhuga á aö fá mig I vinnu”, sagöi
Manuela. „Þaö má ef til vill geta
þess, aö segulbandskeppni var
haldin á undan aöalkeppninni.
Þar voru 16 flytjendur valdir af
260 upptökum, til aö kynna sig. Þá
var mikiö skrifaö um þetta I blöö-
um og þaö var stórkostlegt aö fá
aö taka þátt i þessu”.
Eins og áöur sagöi, hefur
Manuela nú búið á tslandi siöan
1973. Um þann tima segir hún:
„Ég nýt min mjög vel hér. Ég
held aö ég njóti min alls staöar,
og svo lengi sem ég hef flautuna
mina, þá liöur mér vel.
Þaö stórkostlega viö tsland er,
aö maöur gertur gert þaö sem
mann langar til og skapaö sér sin
tækifæri sjálfur. Ef mig langar aö
halda tónleika, þá leigi ég bara
sal og held tónleika. Það stendur
enginn i veginum hér, ólikt þvi
sem gerist erlendis. Þvi má segja
aö lsland sé land hinna gullnu
tækifæra fyrir hljóöfæraleikara”.
Þegar blaöamaöur spuröi
Manuelu, hvort hún ætti einhver
önnur áhugamál en tónlist, hló
hún og sagði: „Jú, ég á tvo yndis-
lega stráka, sem eru 4 og 5 ára
gamlir. Þeir eru báöir mjög
skapmiklir — eins og foreldrarn-
ir”.
EiginmaÖur Manuelu Wiesler
er Siguröur Ingvi Snorrason,
klarinetleikari I Sinfóniuhljóm-
sveit íslands og skólastjóri
Tónlistarskóla FtH.
— JSS
„MÉR LlÐUR VEL, SVO LENGI
SEM ÉG HEF FLAUTUNA MÍNA”
Björn vill verða vara..
Bjðrn mænir
á Asmund
Þaö er nú meiri skrlpa-
kallinn hann Björn Þör-
hallsson „verkalýös-
foringi”. 1 viötali viö VIsi
lýsir hann þvl yfir aö
hann muni gefa kost á sér
viö kjör næsta forseta
ASt.
Sföan kemur hann fram
I Mogganum og segir þaö
langllklegast og eöli-
legast aö Asmundur
Stefánsson veröi næsti
forseti.
Engu aö slöur ætlar
Björn sér aö taka þátt I
„slagnum” og leika hlut-
verkiö til enda. Leiksýn-
ingin gengur út á þaö aö
sjá til þess aö Asmundur
veröi forscti, en hann
sjálfur varaforseti.
Nóg komlð
af Rólum
Útvarpsráö hefur hafn-
aö kaupum á Iramhaldi
myndaflokksins Rætur,
en þessi flokkur er I 14
þáttum, 50 mlnútur hver
og nefnist The Next
Generation á enskunni.
Annars rifjast þaö upp
fyrir mér núna aö Óli
Tyncs iaug þvl einhvern
tima mcöan hann var
meö Sandkorn, aö til
stæöi aö gera hliöstæöan
myndaflokk um Kin-
verja. Sá þáttur átti aö
heita Gulrætur.
Sameining meö hjálp
Sigmars.
Sigmar B.
og hjónln
Fararstjórar I hóp-
J feröum lslendinga er-
lendis veröa aö vera
menn skjótráöa meö ráö
undir rifi hverju. Þaö eru
hin óliklegustu vandamál
sem steöja aö farþegum
og auövitaö bera þeir sig
fyrst upp viö fararstjóra.
t hópferö til trlands á
liönu sumri voru hjóna-
korn meðal farþega sem
höföu pakkaö niöur I
miklu óöagoti. Þegar til
trlands kom og farainum
komiö fyrir uppgötvaöist
aö konan haföi gleymt
pillunni heima.
Þeim hjónum þótti þaö
súrt I broti en áltu aö
þessu mætti hæglega
kippa I liöinn og örkuöu út
i næsta apótek. Þar fengu
þau þær upplýslngar aö
bannaö væri aö selja
vörur til getnaöarvarna á
trlandi.
Sáu þau nú sfna sæng
upp reidda án þess aö
geta þó haft af henni full
not. t vandræðum sinum
sneri eiginmaöurinn sér
til Sigmars B. Hauks-
sonarfararstjóraog taldi
möguleika þeirra hjona
tii aö njóta dvalarinnar
stórlega skerta.
Sigmar sá aö hér var
mikiö I húfi og er ekki aö
orölengja þaö, aö hann
simar til læknis I London,
sem sendir pakka af hinni
ómissandi pillu sam-
dægurs til trlands. Þar
meö féll allt i Ijúfa löö og
er Sigmar I miklu
uppáhaldi hjá hjónunum.
Slgurjðn
kom ekkl
A dögunum var minnst
40 ára afmæiis
Reykjavíkurprófasts-
dæmis meö mikilli
hátiöarsamkomu. Meöal
Sigurjón hunsaöi boöiö.
viöstaddra voru forseti
tslands, biskup og fleiri,
en meöal annars var boö-
iö forseta borgarstjórnar
og forsetum bæjarstjórna
nágrannasveitarfélaga.
Þaö vakti nokkra at-
hygli aö Sigurjón Pét-
ursson forseti borgar-
stjórnar lét ekki sjá sig I
þessu boöi og sendi ekki
einu sinni kveöju. Þykir
sumum þetta bera vott
um takmarkaðan áhuga
Sígurjóns fyrir starfi
kirkjunnar.
Friöjón Þóröarson
dóms- og kirkjumáiaráð-
herra var utanbæjar er
samkoman var haldin en
sendi hiýjar kveöjur úr
Búöardal.
Samtðk
Alberls
Hin nýju samtök
stuöningsmanna Alberts
Guömundssonar láta litiö
á sér kræla en þó munu
ýmsar hræringar vera
undir niöri i þá átt aö gera
samtök þessi sem öflug-
ust.
Sagt er að ýmsir verka-
lýösforingjar af vinstri
kantinum séu mjög hallir
undir þessi samtök, enda
hlýtt meö þeim og Albert
eftir aö hann flutti tillögu
um þaö á Alþingi aö
banna verkföll.
Þaö skyldi þó aldrei
vera aö Albert
Guömundssyni tækist aö
sameina alla vinstri
menn I einn flokk?
•
=r*ai m e
Björgunar-
netið
Markús
á þing
stjórninni
bjargað?
Menn hafa mjög velt
þvi fyrir sér hvaö mætti
vcröa rikisstjórninni til
bjargar á þessum erfiöu
timum. Samkvæmt meö-
fyigjandi frétt úr Þjóö-
viljanum er greinilegt aö
stjórnin treystir nú á aö
Markús Þorgeirsson
bjargi þvf sem bjargað
veröur.