Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 7. nóvember 1980 VÍSIR Rod Steiger sem húöflúraöi maöurinn. Hljóövaro klukkan 15. FJðLSKYLDAN OG HEIMILH) i—----------------------------- útvarp Föstudagur 7. nóvember 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir.Tilkynningar. Afrf- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Heimilisrabb. Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrd. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Norski pianóleikarinn Eva Knardahl leikur á tón- leikum Norræna hússins 16. april i vor a. „Holbergs- svltu” op. 40 eftir Edvard Grieg, b. „Tólf málshætti” op. 40eftirOddvar S. Kvam, c. „Frá Noröur-Mæri” 0p. 16 eftir Hallvard Johnsen. 21.45 Litiö fyrir mótora, meira fyrir fólk.Geir Christensen talar viö Bjarna Þóröarson fyrrum bæjarstjóra i Nes- kaupstaö. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. Flosi ólafsson leikari les (2). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. -----------------, sjónvarp j FÖSTUDAGUR j 7. nóvember 1980 | 20.00 Fréttir og veöur. I 20.30 Auglýsingar og dagskrá. I 20.40 A döfinni. I 20.50 Skonrok(k). Þorgeir I Astvaidsson kynnir vinsæl j dægurlög. j 21.20 Fréttaspegill.Þáttur um j innlend og erlend málefni á ■ iiöandi stund. Umsjónar- > menn Helgi E. Helgason og { Ogmundur Jónasson. | I þættinum veröur fjallaö | um bandarisku forseta- J kosningarnar og þær af- J leiöingar sem stórsigur { Ronalds Reagan kann aö J hafa. Af erlendum vettvangi I veröur fjallaö um fleiri mál I sem hátt hefur boriö aö und- I anförnu. j A siöasta áratug voru tæp- j lega 400 islenskir hjarta- og j kransæöasjúklingar sendir i j skuröaögeröir erlendis. Nú j eru uppi áform um aö hefja j aögeröir af þessu tagi hér á ■ landi, og veröur fjallaö um > þessi mál i þættinum. J Einnig munu þeir Sigurjón J Pétursson, forseti borgar- J stjórnar Reykjavikur, og j Magnús Óskarsson, lög- j fræöingur, skiptast á j skoöunum um byggingu j háhýsis viö Eliiöavog og j skipulag á strandlengju j Reykjavikur. . 22.35 Húöflúraöi maöurinn. J (The Illustrated Man). J Bandarisk biómynd frá ár- J inu 1969, byggö á sam- J nefndri sögu eftir Ray J Bradbury. Aöalhlutverk I Rod Steiger og Clarie I Bloom. Myndin er um I mann, sem hefur hörunds- I flúr um allan likamann. j 00.15 Dagskrárlok. j „Þetta er þáttur sem verður á dagskránni vikulega i vetur og er ætlað að fjalla um allt sem við- kemur fjölskyldu og heimili,” sagði Sigurveig Jónsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins „Heimilisrabb”, sem verður á dagskrá i dag klukkan 15. „Viö verðum tvösem skiptumst á að hafa umsjón með þættinum, ég og Arni Bergur Eiriksson, verslunarmaður. í þættinum i dag verður viðtal við Sigurjón Björnsson út af rann- sókn sem hann geröi á hópi barna i Reykjavik. Þetta er sálfræöileg rannsókn, sem hefur staðið yfir i ein fimmtán ár. Hann kannaði hvaða áhrif félagslegt umhverfi barna hefur á þroskaferil þeirra. Siðan verður rætt við ungan mann, sem geröist heimilishald- ari I hálft ár. Þá er fjallað um nýja upplýsingaþjónustu Versl- unarbankans við einstaklinga, upplýsingaþjónustu um skatta- og vaxtamál, og rætt viö Hallgrim Ólafsson, viðskiptafræöing, sem skipulagöi þessa þjónustu. Og aö lokum er fjallaö um barnaleikrit i reykviskum leikhúsum. Meðal annars lesa tveir nemendur Heyrnleysingjaskólans eigin gagnrýni á leikrit Alþýðuleik- hússins, „Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala”. Það skal tekið fram að þáttur- inn veröur endurtekinn á sunnu- dagskvöldiö. Sjónvarp kiukkan 22.35 Agætls vísinda- skáldsaga Fyrir unnendur visindaskáld- sagna (scince ficition) er biómynd sjónvarpsins i kvöld var kærkomin. Hún er bandarisk, frá árini 1969 og heitir „HúótlUraói maðurinn” (The illustrated man). Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu Ray Bradbury, sem er meö þekktari og afkastameiri visindaskáldsagnahöfundum Bandarikjanna. Myndin fjallar um mann, sem hefur hörundsflúr um allan lik- amann. Myndirnar hafa þá náttúru, að þær lifna, ef horft er lengi á þær. Með aðalhlutverk fara Rod Steiger og Claire Bloom. Sigurveig Jónsdóttir. {Smáauglýsingar — sími 86611 Bílavióskipti Bila og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Ford Falcon árg. '67 Ford Mustang árg. '65 og’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M. Benz árg. ’69 M. Benz 250 árg. ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Bausch & Lomb AAjúkar kontaktlinsur fást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) SSg Gleraugnamiöstööin Laugavegi 5» Simar 20800*22702 Gleraugnadeildin Xusturstra'li 2(1. — Simi H.ííiH Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’71 Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 árg. ’74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 árg. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroén GSárg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg. ’72-’73 Dadsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’71 Wagnoneer árg. '73 Blazer árg. '74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höf- öatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaöra varahluta I: Bronco '72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover '71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 ’74 Austin Allegro '76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri '70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Til sölu negld snjódekk. 135SR 13 Radial, lltiö notuö 4 stk. Uppl. i sima 52409 eftir kl. 19 Land Rover, bensin, árg. '62 til sölu, skoðaður ’80, i góöu standi. Uppl. i sima 31341. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Bilapartasalan Ilöföatúni 10: Höfum notaöa varahluti í flestar geröir bila, t.d.: Cortina ’67—’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 '73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW '67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, sim- ar 11397 og 26763. Austin Mini árg. ’76 til sölu i góðu lagi, góð kjör. Uppl. i sima 93—7241. Skodi Amigo árg. '78 til sölu, ekinn 35 þús. km. Verð 2,2 millj. Einnig til sölu 4 nýleg sumardekk á felgum og 4 Radial- dekk. Uppl. i sima 93—1869 e.kl. 19 Volvo 544, árg. ’65,til sölu. Nýir höggdeyfar, nýleg dekk, allt nýtt i kveikjukerfinu, nýupptek- inn girkassi en úrbræddur mótor ogklesstskott. Selstódýrt. Uppl. i sima 99—4464 frá kl. 10—5 virka daga. OPIÐ: AAánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D Citroén GS árg. ’72 til sölu, nýskoðaður, góö vetrar- dekk. Vel meö farinn. Uppl. i sima 54393. Vörubilar Bila og véiasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 87 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. '67- 69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 19230 árg. ’72, framdrif MAN 15200 árg. ’74 Hino árg. ’80 10 hjóla bilar: Scania 80s og 85s árg. ’72 Scania HOs árg. ’70-’72-og’74 framb. Scania Uls árg. ’75 Scania 140 árg. ’74, m/skifu Volvo F86 árg. ’71-’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. ’78-’80 Volvo N10 árg. ’74-’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F 12 árg. ’80 M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 MAN 19280 árg. '78, framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73-’74 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkranar. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. [Bílaleiga ] Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bilaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. ' Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daiha*su station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.