Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 7. nóvember 1980 VÍSIR VOLÆfll Gamla bló: Meistarinn Leikstjóri: Franco Zeffirelli Höfundur handrits: Walter Newman Kvikmyndatökumaöur: Fred J. Koenekamp Aðalleikarar: Jon Voight, Faye Dunaway og Ricky Schroder Bandarlsk, árgerð 1979 „Meistarinn” greinir frá manni, Billy Flynn (Jon Voight) af nafni. Hann starfar að tamn- ingu stóðs en er reyndar fyrrum hnefaleikakappi. Billy á einn son barna, T.J. (Ricky Schroder). Strákurinn er átta ára og einkar hændur aö föður sinum. Anna (Fay Dunaway), fyrrum eigin- kona Billys og móðir T.J. er bæði fræg og rik en til að öðlast frægð- ina og rikidæmið varð hún að yfirgefa þá feðga meðan T.J. var enn smábarn. Anna sér eftir gerðum sinum er hún tók eigin starfsframa fram yfir bleyjuþvott og barnastúss og vill flest gera til að bæta þeim feðgum upp missi sjálfsagðrar þjónustu sem hverri húsmóður ber að veita. En flest fer I handa- skolum. Billy þolir ekki að fyrr- verandi eiginkona hans hafi til muna meira fé að bjóða barni þeirra en hann sjálfur og leggur aftur út á braut hnefaleika. Ógæfan eltir hetjur „Meistar- ans” bæði heima og heiman og þeim verður einkar grátgjarnt. Ætla mætti að leikarinn ungi, Ricky Schroder, hafi verið flengdur fyrir hvert atriði svo átakanlega sem barnið úthellir tárunum. Það er reyndar skemmst frá þvl að seg ja að hvar sem „Meistarinn” hefur verið sýndur gengur fólk með finlegt hjartalag út úr kvikmyndahús- unum andstutt af ekka og þrútið um augu að sýningu lokinni. Gárungarnir hafa lika á orði, að þegar kappinn Billy tekur að þrútna i andliti i hita hnefaleiks- ins þurfi ekki kenna það hörðum pústrum andstæöingsins heldur sé hann enn á ný grátbólginn I framan. Þrátt fyrir langar skælur Jon Voight og Faye Dunaway I „Meistaranum” glittir oft i góðan leik enda eru þau bæði annálaðir listamenn. Ricky Schroder er þó llklega sá sem mestu veldur um, að „Meistarinn” hefur hlotið jafn glfurlegar vinsældir og raun ber vitni. Þó er ef til vill eitthvgö til I áliti Jon Voight á Ricky. Hann kvaö strákinn indælis krakka þó alltaf væri einhver óþolandi at- vinnumennska við barnaskap hans. „Meistarinn” er á köflum fáránlega væmin og kjánaleg, dæmalaust vel leikin og skemmti- leg á stöku stað en með af- brigöum grimmdarleg þegar átta ára barnið horfir upp á föður sinn laminn til bana i hnefleikahringn- um. I heild er þvi litill fengur að „Meistaranum”, hvorki fyrir börn né fullorðna. — SKJ GOÐRA VIHA FUNDUR f KVÖLD önnur miðnætur- skemmtun Söngskólans í- Reykjavík verður í kvöld í Háskólabíói kl. 23.15. Dagskráin er meira en lltið f jöl- breytt, allt frá nútlmaballettsýn- ingu þeirra Guömundar Jóns- sonar og Más Magnússonar, steppdansi Þuriðar Pálsdóttur og Guðrúnar Á. Simonardóttur upp eða niður i óperuna Carmen — I frjálslegum búningi. I þvl atriöi syngja Ólöf Harðardóttir, Anna Júliana Sveinsdóttir, Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson aðalhlutverkin. Þá syngja Ólöf og Garðar dúetta, Sigurveig Hjalte- sted og Margrét Eggertsdóttir flytja vinsæl lög... og fleira og fleira mætti telja. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar spilar og annast undirleik ásamt pianóleikurunum Láru Rafnsdóttur, Kolbrúnu Sæmunds- dóttur, Jóninu Glsladóttur og Debru Gold. Sigriður Þorvalds- dóttir sviðsetti en kynnir er Guö- mundur Jónsson. Jon Voight og Ricky Schroder volandi I kvikmyndinni „Meistarinn eftir Zeffirelli. TÓNABÍÓ Sími 31182 //Barist til síðasta manns" (Go tell the Spartans).__ Spennandi raunsönn og hrottaleg mynd um Viet- namstrlðið, en áður en það komst I algleyming Aðalhlutverk: Burt Lan- caster Craig Wesson Leikstjóri: Ted Post Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuð börnum innan 16 ára ■ iar 16-444 Morðin í vaxmynda- safninu Afar spennandi og dularfuli bandarisk litmynd um óhugnanlega atburði i skuggalegu vaxmyndasafni með hóp af úrvals leikurum, m.a. Ray Miiiand, Eisa Lan'- chester — John Carradine, Broderick Crawford o.m.fl. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 KópQvogsleikhúsið Þorlókufi þreytti Sýning laugardags- kvöld kl. 20.30 Fáor sýningor eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir alla fjölskylduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUGARAS B I O Ny mjog spennanúi bresk mynd um framburðarrétt þeirra lifandi dauðu. Mynd um skelfingu og ótta. ísl. texti. Aðaihlutverk: Katherine Ross, Sam EUiott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri: Richard Marquand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Simi 32075 Arfurinn | Snekkjan | f Opið í kvöld I f TILKL. 3 Í v V I Snekkjan í í j :: wwwwwwwwww': .§@taíf A Tíðindalaust á vestur- vigstöðvunum M (Önict utt tl)C löcstcm ^front ■1 *• m « muém ■■■■ B&IsíJI’Heí Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur' verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 --------m------------------ -------soIot • C-------- Fólkið sem gleymdist. Fjörug og spennandi ævintýramynd meö Patrick Wayne, Doug Mac’Clevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -.§©Byff © Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd I áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett i andlitið” 4 stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra” 5 stjörnur- Ekstrabladet Fórnarlambið Spennandi litmynd með Dana Wynter og Raymond St. Jacques. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Smáauglýsingasíminn er 86611 písm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.