Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 19
Jerry Lewis ásamt konu sinni Patti á meöan allt iék I lyndi. Mariono Jacovacci. Hinir sjaldgæfu eiginleikar hans hafa nær dregiö hann til dauöa. Finnur ekki til sársauka þvf Marino Jocavacci, 16 ára drengur á ttaliu er gæddur þeim gjaldgæfu eiginleikum, aö hann finnur ekki tii sársauka. Nú halda sjálfsagt margir aö Marinó sé mjög hamingjusamur vegna þess aö hann er laus viö þau óþægindi sem fylgja sárs- auka. Svo er hins vegar ekki þvi þetta getur haft hinar alvarleg- ustu afleiöingar fyrir hann og oft hefur hann óafvitandi veriö kom- inn langt meö aö fara sér aö voöa vegna þessa. Siöast þegar viö fréttum voru læknar aö hugsa um aö taka af honum annan fótinn vegna þess að hann haföi gengiö og hlaupið meö hann brotinn. Eitt sinn kom hann heim til sin meö þumal- fingurinn hangandi á einni taug. Hann fann ekkert til og tilkynnti móöur sinnisalla rólegur aö þetta heföi gerst þegar hann var aö leika sér viö vin sinn. Móöir hans, Lidia, hefur aö vonum miklar áhyggjur af drengnum þvi læknar hafa sagt henni að flestir sem eins hefur verið ástatt meö hafi dáiö á unga aldri. ,,1 fyrstu vissi ég ekki hvaö var aö honum”, — segir hún. — „Hann kom oft heim meö svööu- sár sem voru svo ljót aö þaö var nærriliöiöyfir mig. En hann finn- ur aldrei neitt til”. Dr. Richard M. Restak tauga- sérfræöingur viö læknadeild há- skólans i Washington hefur meöal annarra sérfræöinga rannsakaö Marino. Hann segir aö tilfelli sem þessi séu afskaplega sjaldgæf. Rannsóknir á Marino hafa leitt i ljós aö annaö hvort tekur heili hans ekki viö taugaboöum um sársauka eöa aö hann er ófær um að vinna úr þeim. Patti, sem nú er 56 ára er búin aö Jerry með vinkonu sinni SanDee Pitnick en opinbert samband þeirra fá nóg eftir 35 ára hjónaband. hefur fariö ákaflega i taugarnar á eiginkonunni. Eiginkona Jerry Letvis búin að fá nóg — segir ad grínleikarinn sé óþolandi í sambúd m wm mam Gáfust WPP ij Allt viröist ganga á aftur ■! fótunum fyrir Tony Curtis ; þessa dagana. i persónuleg um erfiöleikum sínum aö undanförnu hefur hann mjög i leitað til barnanna sinna \ og nýlega fékk hann tvær l dætur sinar Alexandreu > og Allegra sem eru 14 og ■ 16 ára gamlar til að búa hjá ; sér. Þær gáfust þó fljótlega Á Iupp á gamla manninum Æ og fóru aftur heim til mömmu, leikkonunnar Christinu Kaulmann og eftir situr Tony einmana A sem fyrr... Patti Lewis, eiginkona grinleik- arans Jerry Lewis, er nú loksins búin að fá nóg af hjónabandinu og hefur sótt um skilnað eftir 35 ára sambúð, sem að sögn kunnugra hefur lengi verið i molum. Patti fer fram á 450 þúsund dollara á ári I lifeyri en það er um það bil 250 milljónir Islenskra króna. Jerry hefur veriö laus I rásinni i mörg undanfarin ár en um þver- bak keyröi er hann fór aö halda viö þrituga fyrrverandi flug- freyju án þess aö gera nokkra til- raun til aö halda þvi leyndu. Aö sögn Patti er þaö þó ekki eina ástæöan fyrir skilnaöinum. Hún ber Jerry illa söguna og segir hann vera óþolandi i sambúö. Eyöslusemi hans eigi sér engin takmörk og segir Patti aö hann sói þúsundum dollara I vini sina meðan hún fái enga aura til aö borga reikninga heimilisins. Þá hefur hann ausiö peningum og skartgripum i vinkonur sinar sem hann hefur átt margar á und- anförnum árum og nú siöast SanDee Pitnick, sem áöur er get- iö. Af öörum dæmum um eyöslu- semi hans má nefna aö hann gengur sjaldnast i sömu jakkaföt- unum nema einu sinni og siðast þegar taliö var I fataskápnum hans voru þar sögö vera 365 jakkaföt, eöa ein fyrir hvern dag ársins. En Patti er búin aö fá nóg og hyggst nú ná sér niöri á honum og eigingirni hans meö þvi aö minnka auö hans um a.m.k. helming. Patti býr enn i iburöarmikilli villu þeirra i Kaliforniu en Jerry er fluttur út. Húsiö telur 31 her- bergi og 17 baöherbergi en Jerry hefur haft meö sér megniö af bilaflota fjölskyldunnar sem er Rolls Royce, Cadillac, Mercedes Benz, Buick, Dodge og Dodge Challenger. Patti hefur upplýst, að Jerry hafi haft á undanförnum árum meira en milljón dollara i árslaun og hafi fariö illa meö, þótt heimiliö hafi ekki notið þess. Þannig hafi hún orðið aö minnka útgjöld fjölskyldunnar m.a. meö þvi aö segja upp bilstjóranum, matreiöslumanninum, kennslu- konunni, þvottakonunni, stofu- stúlkunni og barnfóstrunni. Já, þaö er margt mannanna böliö...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.