Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 7. nóvember 1980 VÍSIR 23 íkvold Hvað fannst lóiki um dag- kráríklsfjðlmiðlanna I gær? M Sofnaði frá leikritlnu” dánarfregnir Björg Anna örnólfsdóttir Eiriksdóttir Björg örnólfsdóttir lést 1. nóvem- ber sl. HUn fæddist 19. janúar 1928 á Norðfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Björnsdóttir og örnólfur Sveinsson. Ung var Björg tekin i fóstur af hjónunum Signýju Jónsdóttur og Eirfki Sigurðssyni, fyrrverandi skóla- stjóra á Akureyri. Anna Eiriksdóttirlést 22. septem- ber sl. HUn fæddist 28. mars 1904 að Sandhaugum i Bárðardal i Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jóns- dóttir og Eirikur Sigurðsson bóndi. Anna stundaði nám við handavinnuskóla i Kaupmanna- höfn. Arið 1925 giftist hún Birni Sigurbjarnarsyni frá Hringveri á Tjörnesi. Þau settust að á Selfossi, fyrst i gamla LandsbankahUsinu en Björn var gjaldkeri UtibUsins og gegndi þvi starfi meðan kraft- ar entust. Anna og Björn eignuðust 6 börn og eru fimm þeirra á lífi. Björn andaðist 1969. Anna stofnaði kirkjukór og gerðist organisti hans. Anna gegndi mörgum trúnaðarstörf- um, var umboðsmaður Happ- drættis háskólans og Brunabóta- félags íslands. sölusamkomui Foreldra- og kennarafélag öskjuhliðarskóla heldur basar og hlutaveltu laugardaginn 8. nóv. kl. 2 e.h. i öskjuhliðarskóla v/Reykjanesbraut. A basarnum verður margt góðra muna og er nú tækif ærið að gera góð kaup fyrir jólin. Mjög góð hlutavelta. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir nemendur öskjuhliðarskólans. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins i Rvik. Markaðurog vöfflukaffi i Drang- ey, SlðumUla 35, laugard. 8. nóv. kl. 15 og sunnud. 9. nóv. kl. 14. Tekiö á móti munum eftir kl. 9 á laugardagsmorgni. Basar kvenfélags Langholtssókn- ar Veröur haldinn laugard. 8. nóv. i safnaðarheimilinu kl. 14.00. Fjöldi góöra muna, kökur og skyndihappdrætti. Styöjið okkur I starfi. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils Heldur basar 16. nóv. kl. 14.00 I HreyfilshUsinu við Grensásveg. Margt góðra muna, einnig kökur. Félagskonur beðnar að gera skil. tilkynnmgar Verkakvennafélagið Framsókn heldur basar 8. nóv. nk. Félags- konur eru beðnar að koma basar- munum sem fyrst til skrifstof- unnar i AlþýðuhUsinu, simar: 26930 — 26931. Austfirðingaféiagið I Reykjavik Austfirðingamót verður haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 7. nóv. Aðgöngumiðar I anddyri Hótel Sögu miðvikud. 5. og fimmtudag- inn 6. nóv. kl. 17-19 báða dagana. AL-ANON — Félagsskapur aö- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja I okkar hópi Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. afmœli 75ára er i dag, 7. nóvember, Hösk- uldur Agústsson fyrrv. yfirvél- stjóri. Hann tekur á móti afmælisgestum sinum i Hlégaröi milli kl. 17 og 19 i dag. feröalög Útivistarferðir. Sunnud. 9.11. kl . 13. Esja, og steinaleit með Kristjáni M. Baldurssyni eöa létt fjöru- gangaá Kjalamesi. Verð 4000 kr. fritt f. böm m. fullorðnum; fariö frá B.S.l. vestanverðu. Útivist, s. 14606. minnlngarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. BókabUÖ Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs SkálatUns- heimilisins. I I I Dagbjört Elva Jó- J hannesdóttir, 8 ára, I Suðurgötu 11 b,Sauðár- • króki: Ég hlusta sjaldan á útvarpið . og mér finnst þaö stundum . leiðinlegt. Ég hlustaði ekkert á [ það I gær. Ég horfi hins vegar • mikið á sjónvarp og mér finnst I það ágætt. Mér finnst Tommi og I Jenni og aörar teiknimyndir I skemmtilegastar svo og I Iþróttirnar. Mér finnst alveg j nógu mikið efni fyrir böm i | sjónvarpinu. I Halldóra Jóna Jóns- I dóttir, Heiðarbraut 1, J Höfn Hornafirði: | Ég hlustaði á Utvarpið i gær | með öðru eyranu, svona eins og j venjulega. Ég sofnaöi svo út frá j leikritinu. Ég varð fyrir von- | brigðum meö þaö þó ég viöur- | kenni, að ég hafi ekki heyrt þaö ■ alls. Annars hlusta ég töluvert á • útvarp og hef ekkert undan dag- J skránni að kvarta. Sjónvarpiö J finnst mér hins vegar mjög lé- J legt. Þaö eina sem maður getur J horft á er Tommi Jenni og • Trausti. Mér finnst vanta is- I lenskt skemmtiefni svona eins L____________________________ og ,,Ugla sat á kvisti” eða eitt- j hvaö svoleiöis. Sigrún Sveinbjörns- J dóttir, Lækjarbraut 12, | Rauðalæk: Ég var ekki heima 1 gær og • gat þvi ekki hlustað á Utvarpið . og yfirleitt hlusta ég litið á það. J Ég horfi hins vegar mikið á j sjónvarp og mér finnst þaö bara J ágætt. Ég horfi tildæmis alltaf á I fréttir , framhaldsmyndaflokk- I ana og biómyndir. Mér finnst I þær ágætar. | Hildur Bolladóttir \ Vesturbergi 79, Rvík. j Ég hlustaöi ekki á leikritið i j gærkvöldi. Ég hlusta litið á út- i varpið,þá aðallega eftir hádegi. , Músikþættirnir eru ágætir svo , langt sem þeir ná. Sjónvarps- dagskráin er ágæt. Annars horfi J ég frekar litiö á sjónvarpiö. En mér finnst kvikmyndirnar um helgar mættu vera betri og dag- J skráin lengri. Framhalds- I þættirnir eru yfirleitt góðir. I Barnatimi sjónvarpsins er I ágætur, en mér finnst eiginlega I nauösynlegt að hafa meira efni j fyrir börn 1 sjónvarpinu. (Smáauglysingar — simi 86611 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22^ Dýrahald Mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 38410. Þjónusta Tökum að okkur alls konar viðhald og breytingar á húseignum, Uti sem inni. Uppl. i sima 43898 og 66445 e. kl. 18. Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118 Stúlka á sautjánda ári óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Vélritun Tek að mér að vélrita allskonar verkefni á islensku og öðrum tungumálum. Uppl. i sima 38481. Steypur — múrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Tek að mér aö skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 23345 Tek aö mér að vélrita allskonar verkefni á islensku og öðrum tungumálum. Simi 38481. Húsn«ðiiboði llúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blóð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað •sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auövelt i Utfyii- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsn«ði óskast 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42780 Opinber starfsmaður óskar eftir l-2ja herb, ibúö i eitt ár. Uppl. I sima 33183 3 ungmenni (systkin) óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. ibúð, helst i vestur-, miðbæ eða hliðunum. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 18387. Ung stúlka óskar eftir hverbergi á leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i simum: 15605-15606 eða 36160. 2 bræður, námsmenn utan af landi óska eftir 3 herb. ibúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Leiguskipti koma til greina á 2 herb. ibúð á Sauðárkróki. Uppl. i sima 34059 eftir kl. 8 á kvöldin. Okukennsla Ökukennsla-Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýír nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna greiðslutima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hannessonar. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennaraf élag Islands auglýsir: ökukennsla, æfinga- timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Finnborgi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurösson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943 34351 Toyota Crown 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 HelgiSessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Luðvik Eiðsson 74974-14464 Mazda 626 1979 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979,bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirikur Beck 44914 Mazda 626 1979 Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. ökukennsla, æfingatimar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, að nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim-' ar 73760 og 83825. __________ Bílaviðslupti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeiid Visis Siðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2—4. einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Mazda 1300 árg. ’73 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Selst ódýrt á kr.550 þús. á borðið. Uppl. i sima 76957. Mazda 323 árg. ’78 eöa '79 óskast til kaups. Uppl. I sima 93- 1783.1augardag. Daihatsu Carment, árg. ’79, til sölu. Ekinn 11 þús. km. Uppl. i sima 38216 e.kl.18. Datsun Sunny, árg. ’80,til sölu. Sjálfsk. Til sýnis að bilasölu Sveins Egilssonar, uppl. i sima 71677 e.kl.19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.