Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. nóvember 1980 9 VÍSIR Guömundur úli úlafsson: ENN UM BISKUPSKJðR 06 GLÆSIVALLAVEISLUR FRJ/kLSRAR dlmmmennsku „í góösemi vegur par hver annan” GóBi Ólafur Ragnarsson. Eitt Reykjavikurblaöanna er um þessar mundir aö segja börnum furöusögu af ungum manni, vænum álits, sem fyrir einhver ósköp umturnast og veröur aö ferlegum, grænum jötni, kemur ekki upp nokkru mennsku oröi, en urrar, ýlfrar og murrar I andlegri þjáningu sinni, þvi aö mennskur er hann þó. Nú er ég aö visu ekki mjög kunnugur þessum græna ham- skiptingi, en þó hefur hann boriö þaö oft fyrir augu min, aö eiri- hvern veginn skaut mynd hans upp i kolli minum, þegar ég las grein þina um biskup prestanna eöa þjóöarinnar. Satt aö segja átti ég ekki á sliku von. Ég átti I hugskoti minu heldur geöþekka myndaf þér frá sjónvarpsárum þinum, og vinir hér eystra hafa boriö þér vel sögu, sagt mér, aö þú ættir til góöra aö teljast. Og Skálholtsskrimslið Ég skrifaöi ykkur, ritstjórum Visis, bréf sæmilega kurteist, aö ég hélt. Þú viröir mig ekki viö- tals sem maöur mann, heldur snýr þér umsvifalaust aö þvi aö niöa mig, — aö þvi er viröist til þess aö gera mig aö einhvers konar óvini þjóðarinnar, gera mönnum ljóst, aö þaö ferlega Skálholtsskrimsl sá óttalegi afturhaldsseggur, sjálfur „komeni Kirkjuritsins”, marg- nefndur sé enn kominn á stúf- ana. Þil munt hafa hugmynd um, að ég er ekki alls óvanur sliku aökasti. Og senn fer ég aö sjóast. Ég veit aö visu, aö árásir af þessu tagi gilda litt. Þær tiökast varla nema þar, sem einskis er svifist i striöi fyrir hæpnum málstaö, ellegar þar, sem fáfræöi og rökþrot eru i bland við hræðsluna. Skrautleg striðsterta, — ólystug þó. Tilefni þessa bréfs er hins vegar þaö, i fyrsta lagi, aö þd hefur I engu svaraö mér um pokahornspistilinn og virt aö vettugi bón til ykkar Visis- manna, um aö þiö stuöliö aö þvi, aöblaöamenn takiupp betri tón i biskupsumræðu sinni. Aftur á móti skreytir þú mál þitt rausnarlega meö stórum oröum ogyfirlýsingum um upplýsinga- skyldu viö almenning, sjálf- stæöan og ábyrgan fjölmiöil, óhlutdræga upplýsingamiölun og „fyilstu óhlutdrægni” blaöa- manna, sem gæti þess ,,vand- lega aö láta ekki skoöanir sinar eöa afstööu til þeirra mála sem um er fjallað, koma fram i frá- sögninni.” Ég spyr: Þykir þér ekki sjálf- um þessi „striösterta” dálitiö ólystug á að lita? Og ég spyr ennfremur: Hvers konar „krist- iö hugarfar” og hvers konar rækt viö „upplýsingaskyldu” er þaö aö geta þess i engu, aö rang- lega hafi veriö sagt frá, og biöj- ast á engu velviröingar, þótt ég skýröi frá atburöum, svo sem þeir voru. Þú skammtar skoðan- ir. Annaö tilefni þessa bréfs er svo þaö, aö ég sætti mig ekki viö, aö mér séu eignaöar skoöanir og kenningar. sem ée veit ekki til, aö ég hafi nokkum tima haldiö fram sjálfur. Eöa hvar i fyrra bréfi minu, sér þú mig skrifa ,, ,, aö almenn- ingi i landinu komi hreinlega ekkert viö hver sé kjörinn biskup hér á landi á hverjum tima. Þaö sé einkamál presta” Ég býst varla viö, aö þú vitir, aö ég hef ritað þó nokkuö um kirkjumál á undanförnum ár- um. Enn slöur býst ég viö, aö þú hafir lesiö nokkurn stúf af þeim skrifum, enda er mér litt kunnugt um áhuga þinn á kirkjumálum fram aö bessu. En Fyrri greín þér er meira en velicomiö aö leita. Ég vænti þess, aö þú gerir mér viö vart, ef þú finnur ein- hvers staöar stafkrók, sem bendi til stuönings viö fullyrö- ingar þinar. Og hér eru raunar fleiri spurningaraf sama tagi til þin: Hvar I bréfi minu sér þú mig miklast yfir „valdi prestanna i landinu”? Hvar segi ég, að biskup sé „einungis biskup klerkanna”? Hvar stendur i mlnum skrifum, „aö óeölilegt sé, aö menn gefi kost á sér i em- bætti biskups”? ólafur minn góður, þú er ekki fyrsti maöur, sem reiöist þvi, sem ég segi eöa skrifa, en ég held ég hafi aldrei oröiö fyrir þvi fyrr , aö maöur hamaöist svo böslulega i nokkru minu skrifi, til þess aö umtuma þvi. En eigir þú eitthvaö bágt meö þessar spurningar, þá er meira en velkomiö, aö ég geri úr þeim krossapróf fyrir þig viö tæki- færi. Góður biskup og vondir prestar Mér er ljóst, aö þú vilt foröast pokahorniö. Þess vegna feröu beint aö þvi, sem þér er hugleik- iö. Þú lýsir biskupinum fynr þjóöinni, þeim biskupi, sem þú þekkir. Hann er sjónvarps- stjarna aö þinum dómi. Og þannig skulu biskupar vera. Er ekki svo? SIBan feröu aö segja þjóöinni, aötil séu i landinu vondirmenn, vondir prestar, og einn sé meira aö segja þegar fundinn. — Þaö vill svo heppilega til, aö hann hefur móögaö Visi. — Og þessir vondu prestar vilja ræna biskupinum frá þjóöinni, eiga hann sjálfir fyrir sig. Ljót er sagan. Og ég hlýt aö spyrja sjálfan mig: Getur ver- iö aö maöurinn sé svona ill- gjarn, eöa hefur hann misskiliö svona herfilega hvert orö I siö- asta þætti bréfs mins? Svariö veröur: Slöari kosturinn er betri, og geröu ráö fyrir honum. Lestu aftur, ritstjóri Þá er mér vandi á höndum, þvi aö ég sé ekki betur en ég veröi aö snúa mér aö þvi aö skýra fyrir þér, hver munur sé á þjóö annars vegar og söfnuöi eöa kirkju hins vegar, og hver staöa prestsins sé i söfnuöinum. En áöur en lengra er haldiö, veröég þó aö mælast til þess, aö þú rennir enn augum yfir fyrra bréf mitt og reynir aö lesa reiöi- laust, hvaö þar stendur og hvaö ekki. Ég trúi ekki ö.b.riu en þú komistaöraunum, aö tilgangur minn var sá einn aö verja sak- lausa menn fyrir ómaklegum áödróttunum. Jafnframt hlýtur þér aö veröa ljóst, aö siöasti þáttur bréfsins og sá, sem þú hefur einkum veriö aö bægslast i, er ekki lýsing á skoöunum minum, heldur mjög stutt og einföld lýsing þess, hvernig biskupskjöri sé háttaö eftir þeim lögum og reglum, sem i gildi eru á þessu Herrans ári, 1980, og siöan mjög einfölduö upplýsing um þaö, hvernig litiö er á eöli biskupsembættisins i lútersku kirkiunni. Kirkjan — þjóð Guðs Hugtökin „þjóö Guös” og „lýöur Guös” eru kunn bæöi úr Ritningunni og úr kirkjumáli. Þau eru ekki sömu merkingar og hugtökin „islensk þjóö” og „dönsk þjóö”. Þó eru lútersku kirkjurnar á Noröurlöndum nefndar þjóökirkjur. Aö skilningi lúterskra manna er kirkjan sköpun Guös, eilif, — mun aldrei undir lok liöa. Hún er „söfnuöur heilagra”, þ.e.a.s. þeirra manna, sem trúa á Jesúm Krist sem Drottin og frelsara. Einkenni hennar er, aö i henni er fagnaöar erindi Krists boðaö hreint og sakramenti hans um hönd höfö samkvæmt þvl. Af þessu leiöir, aö hiö hreina fagnaöarerindi og sakramentin, —kristin tilbeiösla og predikun, eru eins konar llfæö kirkjunnar. Og þá er vakin spurning: Meö hverjum hætti veröur þessari lifæö haldiö opinni og óslitinni i höröum, mennskum heimi? Kristur er konungur hennar Einstætt er, aö þaö verður ekki gert meö þvi aö ofurselja kirkjuna neinu þvi valdi, sem gæti snúist gegn henni. Og þjóö gæti snúist gegn henni, al- menningsálitiö, sem mér skilst, aö þú metir mikils, gæti snúist gegn henni i hverju landi sem væri. Þú mættir vel hugleiða, hver saga kirkjunnar heföi orö- iö, ef þjóöaratkvæöi eöa al- menningsálit heföi átt aö ráöa ferö hennar, segjum i Gyöinga- landi foröum, — i Rómaveldi á dögum Nerós, — i Þýskalandi, þar sem nasistar komust til valda meö þjóöaratkvæöi — hjá kristinni þjóö. Biskupinn, dr. Sigurbjörn, skrifaöi á yngri árum bók um kirkju Krists I riki Hitlers. Ég ræö þér til aö glugga i þá bók. Nei, höfuö kirkjunnar og kon- ungur er Kristur, en ekki þjóöin. Kirkjan á upphaf sitt og lif I honum og hvergi ella. Kristnir menn trúa þvi, aö hann hafi sjálfur rutt henni þann veg og búiö henni þá framtiö, sem aldrei tekur enda. Hann valdi sjálfur tólf fulltrúa fil þess aö annast hjörö slna og reka erindi sitt á jöröu. Og þaö er enn sann- færing kristinna manna, aö vilji hans skipti öllu máli, hann veröi aö kalla þjóna sina og votta og segja þeim fýrir verkum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.