Vísir - 07.11.1980, Síða 4

Vísir - 07.11.1980, Síða 4
4 Föstudagur'7. nóvember 1980 VÍSIR Guómundur Pétursson, fréttastjóri erlendra 1 frétta. Einn af kosningasnötum Ronalds Reagans sagbi á sigur- hátib repúlikana i Los Angeles I fyrrakvöid, aö þá hefði hann vitað, að kosningabaráttan var á enda, þegar hann sá Nancy Reagan depla auga. Nancy, sem naumast hefur vikið frá hlið eiginmannsis síns þetta langa og stranga kosninga- ár, hefur á sér orð sem kona, sem ekki tranar fram skoðunum sinum, en ræður miklu á bak við tjöldin með sterkum itökum I bónda sinum. Stoð 09 stytta Reagans A kosningafundum hefur hún jafnan sést sitja nærri ræifupall inum með hátiölegu og settlegu yfirbragði, óaðfinnalega klædd og ekki eitt hár á höfði hennar úr skorðum. úr sæti sinu einblinir hún á Ronnie I ræðustólnum og hvarflar aldrei af honum augum. Spurningum, sem aö henni hefur veriö beint, hefur hún oft látið nægjaaösvara meö breiðubrosi. En handgengnustu samstarfs- „Hann er mín hetja" - seglr Nancy Reagan um eiginmann sinn, Ronald Reagan - hinn nvkjðrna forseta Bandarikjanna menn Reagans segja, að hann meti mikils álit hennar og skoðanir, sem oft eru látnar i ljósi við matarboröið. Reagan reiöir sig einnig á Nancy til þess að hafa skipan á hans málum. Hún sér um, að vinnudagur hans liöi hnökralaust, að honum séu bornarmáltíöir, þegar þaö hentar honum. Nancy Reagan er 57 ára eða tólf árum yngri en eiginmaöur hennar. I viötölum hefur hún sagt: „Mitt starf er aö vera frú Ronald Reagan. Eiginmaöur minn er mín hetja.”” — 1 sigur- ræðu sinni f fyrrakvöld sagöi Reagan, að kona hans mundi nú öðlast nýjan starfa, og bætti við: „Hún hefur verið„FirstLady”I lífi minu um langa hrlö.” (bann titil nota Bandarikjamenn jafnan um forsetafrúna,) íhaidsöm í afstöðu bótt forsetafrúin væntanlega hafi ekki tranaö fram skoðunum sinum, er afstaða hennar þó ljós til ýmissa mála, sem fréttamenn þar vestan hafs spyrja mest um. Nancy verður ekki skipað I hóp með frjálslyndum. Hún hefur sagst vera á móti þvi, aö hjóna- leysi hefðu kynmök fyrir hjóna- band. Hún er á móti íóstureyö- ingum, nema lif móðurinnar sé i hættu. Hún er fylgjandi dauða- refsingu. HUn er andvig skráningu skotvopna og að þau verði háð byssuleyfum. betta siöasta atriði hefur veriö hitamál I mörgum kosningim, og hefur það oröið mörgum frambjóö- andanum að fótakefli aö hafa ætlaö að beita sér fyrir slikum hömlum á almennri byssueign. betta er sérlenskt bandariskt fyrirbrigöi, sem rakiö er til þess, hve byssan skipaði fastan sess sem eitt helsta þarfaþing lands- námsmanna, — Nancy er fylgjandi jafnrétti kvenna, en er andvig þvi, að sérstök ákvæðiþar að lútandi verði sett inn I stjórnarskrána. Varast flækjurnar Aörar skoöanir sinar geymir hún til samræönanna yfir borð- haldinu meö bónda sinum. begar sjónvarpsfréttamaður baö hana eitt sinn aö Utskýra áætlun Reagans um aö lækka skatta um 30% á næstu þrem árum, svaraöi hún: ,,Ég held, að ég sé naumast nógu vel aö mér til þess að hætta mér út I þá sálma.” 1 vangaveltum um samanburð á þeim Nancy Reagan og Rosa- lynn Carter hafa samstarfsmenn Reagans sagt, að þeir teldu óllk- legt, að Nancy mundi nokkurn tima taka aö sér sendiferöir til er- lendra rikja sem fulltrúi Banda- rikjaforseta, ein* og Rosalynn gerði stundum. Hitt þykir liklegt, að hún eins og Jacquelene (Kennedy) Onassis gerði foröum munisetja sinn svip á Hvita húsið og gera á þvi breytingar i innrétt- ingum að eigin smekk. LéK í 11 myndum sjálf Nancy Reagan er fædd Anna Robbins i New York. Foreldrar hennar skildu og móðir hennar gekk að eiga dr. Loyal Davis, taugalækni, sem ættleiddi hana, þegar hún var fjórtán ára. Hún gekk i bestu skóla Chicago, áður en hún hóf leikferil sinn i smá- hlutverki i „Ramshckle Inn”, sem sýnt var á sviöi. Erindrekar frá Hollywood fengu augastaö á henni og MGM-fyrirtækiö geröi við hana ráöningarsamning. A árunum 1949 til 1958 birtist Nancy I ellefu kvikmyndum. Nefna mætti „The Doctor and the Girl” og „The Next Voice You Hear”, en engin þessara mynda hlaut neina sérstaka aðsókn I kvikmyndahúsum. i Hún kynntist Ronald Reagan, þegar hann var forseti samtaka kvikmyndaleikara, og hún þurfti aö leita ráða vegna bréfa, sem henni bárust frá vinstrisinnuðum pólitiskum samtökum. t þá daga gátuleikararlent á svörtum lista, ef þeir voru oröaðir við komm- Unisma. — bau Ronald giftust 4. mars 1952. Ronald á dóttur af fyrra hjóna- bandi sinu og leikkonunnar Jane Wyman,og einnig ættleiddan son. Hann og Nancy eiga son og dóttur. Nancy sagði fréttamönnum, ,sem heimsóttu þau hjón á búgarð þeirra við f jallsrætur i Kalifomiu, þar sem er útsýni til Kyrrahafs- ins, að hún vonaðist til þess, að þau hjón fengju tóm til þess að dvelja þar um helgar eöa hátíðis- daga. — „Stundum verður mér hugsað til þess, hve yndislegt það væri, ef við gætum verið hér bæði oftar og lengur i senn, en það biða verkefni I heiminum, sem vinna þarf.” Noro- i menn | siækka i floia i skemmti-i lerða- j skipa i Floti skemmtiferöaskipa I Norðmanna þykir sá stærsti i | heimi, þegar tekið er mið af far- I þegarými og nýtingu þess bæði i I einstökum ferðum og á árs- I grundvelli. Norðmenn eiga þrettán skip Isem flokkast undir skemmti- I ferðaskip en samanlögö stærö . þeirra er nærri 314 þúsund I brúttólestum. Meðalaldur Iþeirra er tiu ár. Farþegarýmið j er rúm tiu þúsund deilt á 5.254 I kojur. A einu ári geta þau | þjónað 3,3 milljónum farþega á föstu ferðum sinum. | Alls eru sjötiu og fimm I skemmtiferðaskip i heiminum i ’ dag. begar talin eru þau sem | eru i siglingum. Framundan hjá Norðmönnum ■ er stækkun á þessum flota. í lok | ársins 1983 á að taka i gagnið I nýtt skemmtiferðaskip sem ‘ Royal Caribbean Cruise Lines | A/S i Osló ætlar að hafa I ferð- ■ um milli Miami og Flórida. Skip • þetta er smiðað i finnskri skipa- I smiðastöð og verður 31 þúsund brúttólestir. bað tekur 1.600 far- Iþega, þegar allar kojur eru I nýttar. Um borð verður biósalur sem rúmar 750 manns i sæti. I Smiöakostnaöur er áætlaður 770 imilljónir norskra króna. — I betta sama útgerðarfélag hefur I einnig i bigerð aö stækka annað skemmtiferðaskip sitt „Sól- I vikingurinn” úr 750 manna far- | þegarými upp I 1.000. Eftir þá [ stækkun verður „Sólvikingur- | inn” settur i ferðir á Karibahaf- | ínu. ’ Hjá skipasmiðastöðinni | Blohm & Voss I Hamborg er um I þessar mundir unnið að ‘ breytingu á hinu þekkta norska | skemmtiferöaskipi „Sagafjord” . sem heyrir til nýja félaginu I Norwegian American Cruises. | bað félag á einnig „Vistafjord”. . Eftir breytinguna á „Saga- I fjord” sem kosta mun 65 I milljónir norskra króna veröur það I flokki mestu lúxusskipa I heims. beim breytingum á að | verða lokið áður en skipið fer i jjólaferð sina 18. desember. Gyðlngar í Sovéi- rlkjunum 1 skýrstu gyðingastofnunar- innar I London segir, að gyöinga- útflytjcndur frá Sovétrikjunum hafi vcriö 61% færri á fyrsti nlu mánuðum þessa árs miðað við I fyrra. Að meöaltali hafa komið til Vinarborgar um 1.650 gyðingar á mánuði frá Sovétrikjunum á ieið til tsrael eða annarra landa. Meðaltal á mánuöi I fyrra var 4.275. Stofnunin segir, að vitað sé um 1.093 gyöingafjölskyldur I Sovét- rikjunum, sem neitað hefur veriö um leyfi til þess að flytja úr landi. Prlnsessa með darní Anna Bretaprinsessa, dóttir Englandsdrottningar, mun eiga von á sér f maí, eftir þvl sem til- kynnt hefur veriö I Buckingham- höll. — bað verður annað barn þeirra önnu og Mark Phillips, eiginmanns hennar. oularfult lög- reglumal Bresk hjón sitja á bak við lás og slá I Yorkshire, grunuð um aö hafa myrt tvö sinna eigin barna fyrir tiu árum. bykir þetta eitt dularfy llsta lögreglumál slðari tima á Bretlandi. Hjónin, Harry Frost (34 ára) og hin 33 ára kona hans Betty, bera af sér þessa hræöilegu ákæru, og segjast hafa gefið börnin frá sér til annarra hjóna, sem viröast hafa flutt til Astraliu. Lögreglan er hinsvegar sann- færð um sekt þeirra og hefur grafið upp húsgarðinn þeirra I leit aö jarðneskum leyfum barnanna, sem munu hafa veriö sex vikna og hálfs árs gömul, þegar þau hurfu. ítalskur skaphiti Ingrid Bergman ieikkonan fræga lætur uppskátt I endur- minningum sinum reynslu sina af itölskum skapsmunum. begar samband hennar við leikstjórann, Roberto Rossellini varð opinbert, varpaði leikkonan Anna Magnani beint framan I andlit hennar væn- um skammti af spaghetti með velútilátinni tómatsósu. úæskllegir verða útilokaðír bjóöaröryggisráðiö I Suður- Kóreu hefur sett ný lög, sem úti- loka eiga þátttöku „óæskilegra afla" I öliu stjórnmálalifi I land- inu fram til 30. júni 1988. beir, sem falla undir þessi nýju lög, fá ekki að bjóöa sig fram til kosn- inga á þing eða i forsetastól. eða I kjörráðið, sem velur forsetann. beir geta heldur ekki stutt neinn annan frambjóöanda til opinberra embætta, starfaö I stjórnmálasamtökum eöa tekið til máls á opinberum fundum. Kosningar í Færeyjum 28 þúsund færeyskir kjósendur kjósa á morgun til nýs lögþings, 25 kjördæmakjörna þingfulltrúa og 7 uppbótarþingmenn. Að öllu forfallalausu hefðu þessar kosn- ingar þó ekki átt að fara fram fyrr en 1982, en stjórnarflokk- arnir slitu samstarfinu i sumar. Út á við hefur veriö sagt, að stjórnarslítin hefðu orðiö vegna pólitlskrar deilu um rekstur ferj- unnar „Smyrils”, sem haldið hefur uppi samgöngum á sjó við tslands, Noregs og Danmörku. Hin raunverulega orsök mun þó hafa legið I samstarfshnökrum innan stjórnarsamsteypunnar, sem sett var saman af social- demókrötum, lýðveldisflokknum og þjóöaflokknum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.