Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 7. nóvember 1980
VÍSIR
.FELAGSMALAPAKKI’
í ÍÞRÖTTAÞÆTTINUM
B.K.L. hringdi.
Ég er alveg steinhissa á aö eng-
inn skuli hafa oröiö til þess aö
lýsa yfir óánægju sinni meö
„iþróttaþátt” Jóns Stefánssonar,
en hann hefur séö um nokkra
þætti á mánudagskvöldum.
Jón þessi Stefánsson sem mér
skilst aö sé félagsmálafulltrúi á
Selfossi eöa eitthvaö svoleiöis,
heföi frekar átt aö fá aö hafa
félagsmálaþátt i Sjónvarpinu
heldur en iþróttaþátt, þvi hann er
alls ekki i takt viö timann.
A mánudagskvöldum vill fólk
fá nýjar i’þrdttamyndir af iþrótta-
viöburöum helgarinnar hér
heima á skjáinn og eins nýjar er-
lendar myndir og hægt er aö
komast yfir. En hvaö er boöiö
uppá? Ég skal nefna nokkur
dæmi.
Opnun iþróttahúss og glimu-
sýning viö þaö tækifæri og siöan
stillti hann upp fjórum forsvars-
mönnum og spuröi álfka gáfu-
legra spurninga eins og: Er þetta
ekki lyftistöng fyrir félagiö sem
hefur ekki átt iþróttahús áöur?.
Og forsvarsmaöurinn svaröi: Jú
geysileg!
Þá sýndi hann einhvern mann á
árabát vera aö koma til lands,
hann var reyndar kominn inn I
höfn einhversstaöar eftir aö hafa
róiö yfir opiö haf. Þá brá iþrótta-
fréttamaöurinn sér á 2 minútna
æfingu hjá sovéska landsliöinu i
júdó og i fimleikum þar sem
raunar var ekkert sýnt nema
upphitunaræfingar t.d. i júdóinu.
Getur þaö veriö aö maöurinn sé
svona gjörsamlega lokaöur fyrir
þvi hvernig iþrótta fréttaþáttur i
sjónvarpinu á mánudagskvöldi
á aö vera? Eöa skyldi aö vera
staöreyndin aö Bjarni Felbcson
laumi undan öllum bitastæöum
iþróttamyndum fyrir sig i sina
þætti? Einhver skýring hlýtur að
vera til á þessu. Ef hún er sú aö
„iþróttafréttamaðurinn” beri
ekki skyn á það sem hann er að
sýna, þá verður að finna honum
annan vettvang hjá Sjónvarpinu,
helst viö viðtals- og félagsmála-
þætti. Það liggur við að manni
finnist Bjarni Felixson vera snjall
iþróttafréttamaöur þegar maöur
horfir á kollega hans á skjánum.
Mötmæli úr
Borgarfirði
Jó B. Stefánsson.
Helga I ngvarsdóttir
hringdi.
Ég var aö lesa i lesendadálki
Visis bréf um bændurna i Borgar-
firði, þá djöfulsins lygi sem þessi
J.M. segir og ég vil mótmæla hon-
um harðlega.
Hann segir aö bændurnir leig.i
erlendum auökýfingum og svikji
undan skatti, en banni siöan Is-
lendingum aö veiöa. Ég er úr
Borgarfirðinum og mér er ekki
kunnugt um aö einn einasti bóndi
leigi útlendingum aögang aö
rjúpnaveiði. Aftur á móti eru
árnar leigöar, en þær eru leigöar
af hreppnum og hreppurinn er
ekki aö gefa bændunum neitt eftir
skattinn afþvi.Ogsvosegir J.M.:
„Auðvitaö geta þessir auökýf-
ingargreitt bændum i Borgarfirði
vel og bændurnir stela siöan
undan skattinum á sama hátt og
þeir gera við tekjurnar af erlendu
laxveiðimönnunum. Þetta er
hrein haugalygi og óhróöur á
borgfirska bændur sem ég vil
mótmæla. Ég vil mótmæla undir
nafni, ekki setja neitt J.M. eöa
neitt svoleiðis undir þau mót-
mæli.
Gisli Sigurbjörnsson.
Gísli ekkl spurður?
Helgi Geirsson skrifar.
Þaö er aö vonum mikið skrifaö
og talaö um ástand i málefnum
aldraöra nú sem oftar. Þessi um-
ræöa er eölileg, þvi þaö er nánast
sagt hrikalegt ástand I þeim
málum hér á landi.
Þaö er hughreystandi aö sjá aö
ábyrgir og góöir drengir fjalla um
þessi mál, menn úr ýmsum
ábyrgöarstööum sem tengjast
málum aldraöra. Þaö er gott að
viö séum aö siöustu farin aö lita
okkur nær...
En, ein rödd er áberandi þögul,
enþaö er rödd Gisla Sigurbjöms-
sonar, manns sem hefur lyft
stærra grettistaki i málum
aldraðra en nokkur maöur annar
á islandi fyrr eöa siöar.
Er Gisli ekki viölátinn eöa var
hann ekki spuröur?. Mikiö gætu
hinir ungu greindu menn sem
munu erfa þessi mál og þá erfiö-
leika sem þeim fylgja lært af
Gisla Sigurbjörnssyni. 1 sann-
leika ,sagt gætum viö öll lært
mikiö af honum því liklega er um
að ræöa einn besta son Islensku
þjóðarinnar fyrr og siöar. Þaö er
ein ógæfa þjóöarinnar aö hennar
bestu synir þurfa aö vera dauöir
til aö vera metnir af veröleikum.
Vilmundur
í ræðustól
B G.H. skrifar:
Mig langar til þess aö senda
ykkur smá visukorn sem ég
samdi á dögunum, en ég hef gert
talsvert af þvi aö setja saman ljóö
viö ýmis tilefni
Vilmundur i valdastól
vildi fá aö komast,
hann kemst þaö ekki fyrir jól,
hvorki Kasper né Jesper
n? Jónatan.
Þá skundaöi hann i ræöustól
og bölvaöi þar um tlma,
hann þagnar varla fyrir jól
eöa I janúar, febrúar
eöa i mars.
Hringið í
síma 86611
milli kl. 10-12
fyrir hádegi
eða skrifið tii
lesenda-
síðunnar
Hann baöast viidi I frægöarsól
og fá aö veröa aö iiði,
hann drekkur ekki sanasól
eöa þannig sko eöa
svoleiöis.
Vilmundur
YFIRGANGUR FREKJA
OG TILLITSLEYSI
R.V, skrifar.
Ef sumir væru viö suma eins og
sumir eru viö suma„ þá væru
sumir betri viö suma heldur en
sumir eru viö suma.
Mér duttu þessi orö i hug á dög-
unum þegar ég var aö aka niður
Laugaveginn og sá hvernig
margir bilstjórar haga sér I um-
feröinni, Þaö var engu likara en
aö sumir ökumannanna héldu aö
þeir væru einir i heiminum, þeir
voru sfflautandi alla leiö niöur
Laugaveginn, og aldrei gáfu þeir
nokkrum manni tækifæri á aö
komast yfir götuna eöa nokkuð
þvi um lfkt.
Mér finnst það sérstaklega eiga
viö um ökumenn á Y og ö bilum i
borgarumferöinni hvaö þeir
skera sig úr sökum frekju sinnar
ogyfirgangs. Ég er ekki aö segja
að þeir megi ekki keyra á götum
borgarinnar, en þeir ættu aö gera
sér grein fyrir þvi aö þeir eiga
ekki göturnar og ber aö haga sér
eins og sæmilega siöuöum
I
mönnum þótt þaö sé ef til vill ekki
hátiska i þeirra heimabæ.
Ég sá bil meö R-númeri vera aö
hleypa gömlu fólki yfir götuna
þegar ö bill kom þar að. öku-
maöur hans sýndi þá frekju og
þann yfirgang að hamast á flaut-
unni hjá sér, og þegar það dugöi
honum ekki tróð hann sér framúr
og var rétt búinn aö keyra á
gömlu konuna. Ætli þessi bilstjóri
hafi viljaö aö móöir hans fengi
svona meðferð er hún væri að
fara yfir götu?.