Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 7. nóvember 1980 vtsm 25 íkvcld Sjónvarp klukkan 21.20 Reagan, heílbrigðis- mál og della um háhýsl - meðal efnis í Fréttaspegli I Fréttaspegli i kvöld verður fjallað um bandarisku forseta- kosningarnar og þær afleiðingar, „Toppurinn i diskóinu” Þorgeir Astvaldsson, sér um Skonrok(k) i sjónvarpinu i kvöld. Þetta er meðal allra vinsælustu þátta sjónvarpsins alla vega fyrir ung- linga. Þorgeir er skýrmæltur og tekur jafnan vinsælustu lögin til meðferðar. Skonrok(k)hefstklukkan 20:30. sem stórsigur Ronald Reagans kann að hafa. Af erlendum vett- vangi verður svo fjallað um fleiri mál, sem hátt hefur borið að und- anförnu. Af innlendum vettvangi verða heilbrigðismál tekin fyrir. A siðasta áratug voru tæplega 400 islenskir hjarta- og kransæða- sjilklingar sendir i skurðaðgerðir erlendis. Nú eru uppi áform um að hefja aðgeröir af þessu tagi Helgi E. Helgason hér á landi og verður fjallað um þessi mál i þættinum. Einnig munu þeir Sigurjón Pétursson forseti borgastjórnar Reykjavikur og Magnús öskars- son lögfræðingur skiptast á skoðunum um byggingu háhýsis við Elliðavog og skipulag á strandlengju Reykjavikur. Umsjónarmenn Fréttaspegils aö þessu sinni verða fréttamenn- irnir Helgi E. Helgason og ög- mundur Jónasson. ögmundur Jónasson I I I I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I ! I I í I I I L. útvarp Laugardagur 8. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi.7.25 Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaieikrit: „Týnda prinsessan” eftir Paul Gallico.Gunnar Valdimars- son þýddi og bjó til flutnings í útvarpi. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 11.50 Barnalög, leikin og sungin. 12.00 Dagskr^in. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 l vikulokin. Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Bjöm Jósef Arnviðarson og öli H. Þórðarson. 15.40 islenskt mdl. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.20 Tónlistarrabb, — V.Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Askel Másson. 17.20 Þetta erum viö að gera. Börn úr Alftamýrarskóla I Reykjavík gera dagskrd meö aðstoð. Valgerðar Jónsdóttur 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur f hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björns- son islenskaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (7). 20.00 Hiöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva 20.30 „Yfir lönd yfir sæ”í — annar þáttur. Jónas Guð- mundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 21.10 Fjdrir piltar frá Liver- j pool. Þorgeir Astvaldsson . rekur feril Bitlanna — The . Beatlesi fjórði þáttur. J 21.50 „Sófi f dómkirkjunni”, J smásaga eftir Anton Helga J Jónsson. Höfundur les. J 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. | Dagskrá morgundagsins. I 22.35 Kvöldsagan: Reisubók I Jóns óiafsson Indiafara. I Flosi Olafsson leikari les | (3). | 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). j 01.00 Dagskrárlok. j I sjónvccrp ! LAUGARDAGUR { 8. nóvember 1980 I 16.30 lþróttir. Umsjónarmað- ! ur Bjarni Felixson. J 18.30 Lassie. Fjórði þáttur. J Þýöandi Jóhanna Jóhanns- J dóttir. ! 18.55 Enska knattspyrnan. j I 20.00 Fréttir og veöur. I 20.25 Auglýsingar og dagskrá. I 20.35 Lööur. Gamanþáttur. I Þýöandi Ellert Sigurbjörns- I son. | 21.00 Galdrameistarar. Sjón- j hverfingameistarinn Harry j Blackstone yngri sýnir listir i sinar. I þættinum koma I einnig fram ýmsir aörir | töframenn. Þýðandi Ellert j Sigurbjörnsson. j 21.50 Vængir á fuglinn Fönix. j (The Flight of the Phoenix). j Bandarisk biómynd frá ár- ■ inu 1965. Leikstjóri Robert • Aldrich. Aðaihlutverk J James Stewart, Richard J Attenborough, Peter Finch, J Hardy Kruger og Ernest J Borgnine. Flugvél með all- J marga farþega lendir i * sandstormi og nauölendir i I Sahara-eyðimörk. I Þýðandi Kristmann Eiösson. I 00.05 Dagskrárlok. j -------------------------------1 Nýr umboðsmaður í Sandgerði Ingibjörg Sigurðardóttir Suðurgötu 15 Aðalstræti Garðastræti Hávallagata Laugavegur Bankastræti Laugavegur (Þjónustuauglýsingar : /S interRent car rental ÍY' SLOTTSUSTEN Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.2171S 235.15 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö. besta þjónustan. Vió útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innf ræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. ‘VTT^--------:-----v Sjónvarpsviðgerðir Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 > ER STIFLAÐ? Niðurf öll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. <> Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson. <>----------------------❖ Húsaviðgerðir 1695684849 m < Við tökum að okkur allar ai- ’t\í\ I H mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- ísetningar, girðum og lag- færum löðir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vé/aleiga He/ga Friðþjó fssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Stimplagerð Fálagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 \nton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.