Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 15
14 Föstudagur 7. nóvember 1980 Föstudagur 7. nóvember 1980 15 vtsm. VÍSIR - NROB UPPBYGGING HJA FISKELDI H.F.I ,,Hér var byrjað að hreyfa við jarðvegi 20. ágúst i sumar og húsið var orðið fokhelt 20. september”, sagði Þorvaldur Vestmann Magnússon bygginga- tæknifræðingur, sem sýndi fréttamanni aðstöðu Fiskeldis h.f., fyrirtækis sem hefur komið sér upp byggingu fyrir starfsemi sina á mettima á Húsavik. I byrjun október komu fyrstu hrognin og voru sett i ker. Um áramót er áætlað að klaki þeirra ljúki og þá á húsið að vera fullbú- ið með öllum útbúnaði. Húsið er um 500 fermetrar að flatarmáli og annast Borg h.f. bygginguna. Óhætt er að segja að vel hafi gengið að koma upp húsinu enda lagði Húsavikurklerkur séra Björn H. Jónsson þar hönd að verki en eins og sagt hefur verið frá i Visi áður byggir hann hús á skemmri tima en aðrir — með Guðs hjálp. Fiskeldih.f. varstofnað á þessu ári og er framkvæmdastjóri þess Jón G. Gunnlaugsson i Reykja- vik. í upphafi var ráðgert að velja starfseminni stað i Kelduhverfi en frá þvi var fallið og Húsavik valin i staðinn. Þar eru aðstæður taldar hinar æskilegustu einkum með hliðsjón af að starfsrekstur af þessu tagi er mjög vatnsfrekur bæði á heittog kalt vatn, en Húsa- vik er vel sett með hvorutveggja. ! I upphafi voru sett um 500 þús- und hrogn á klakbakka og búist er við svipuðu magni aftur á næstu dögum. Hjá fyrirtækinu eru uppi hugmyndir um að gera tilraunir með hafbeit og jafnvel eldi á laxi i kerjum eða tjörnum, en láta ekki staðar numið við seiðafram- leiðslu heldur flytja út fullvaxinn fisk. SV „Ilér hefur að undanfornu venð unnið að gerð smábátahafnar, þ.e.a.s. unniö aö innréttingu á þeirri höfn, sem var búiö aö móta”, sagöi Björn bæjarstjóri á Húsavik. „Þessi smábátahöfn hefur orsakaö miklu meiri hreyfingu I höfninni en áöur var og þaö þurfum viö aö laga. Nú er verið að gera rannsóknir á hvaö veldur þessu, þaö viröist hafa myndast endurkast milli garða i höfninni. Það er ljóst aö gera verður ráðstafanir til aö verja höfnina betur og þaö er i skoðun, hvort ekki þurfi aö gera öflugan grjótgarö, eöa ytri hafnarmannvirki til þess. Við vonum aö niðurstööur rannsókna liggi fyrir að áliðnum vetri og þá veröi ljóst hvaða ráö duga best til varnar höfninni. Við heimamenn teljum að XEPPNISMSTAM Hll FYRII IÞIÖnAMEHN ,.nð SBDlr bæiarstlórlnn GRG IHÚSA- VÍKURHÖFN Bæjarstjórinn kom i heimsókn og tyllti sér niöur hjá yngri krökkunum i vistiegu dagheimiiinu. NÝTlSKU- LEGT BARNK- þarna þurfi að koma grjótgaröur, en hann er mjög kostnaöarsamur og tekur mörg ár að vinna það verk. Við höfum einnig verið að vinna að því að koma hér upp dráttar- braut, sem getur tekið við bátum, allt að 150 tonnum að stærð. Sið- astliöinn vetur keyptum við hluta af gamalli dráttarbraut og höfum fengið hana á staöinn. Viö höfum hafið undirbúningsframkvæmdir og erum að leita eftir fjármagni, bæöi lánum og framlagi ríkisins, en samkvæmt lögum eru dráttar- brautir styrktar af rikinu um 40% kostnaðarverös. Með dráttarbrautinni fáum við þjónustu viö bátana okkar hér heima og sköpum um leiö at- vinnutækifæri fyrir 15—20 menn”, sagöi bæjarstjórinn. SV „Næsta stórverkefni okkar i byggingarmálum og það við- fangsefni sem við munum fást við næstu ár er bygging iþróttahúss”, sagði Bjarni Aðalgeirsson bæjar- stjóri á Húsavik i spjalli við VIsi. „Það hefur lengi verið á döfinni að bæta aðstööu hér til Iþróttaiðk- ana inni. Við höfum litinn Iþrótta- sal sem er lOsinnum 20 metrar að stærð og er I barnaskólahúsinu,- sem byggt var 1958. Þessi salur fullnægir okkur engan veginn lengur. Salurinn I nýja húsinu verður 27 sinnum 45 metrar að stærð og á þvi að verða nægilega stór til aö verða löglegur til keppni I flestum greinum innanhússlþrótta. Viðfengum fyrstu fjárveitingu I ár frá rikinu til þessa verkefnis og vonumst til aö geta hafið fram- kvæmdir með nokkrum krafti á næsta ári”, sagði bæjarstjóri. SV Þótt nú vanti Iþróttahús fyrir Húsvíkinga, hafa skólamál þeirra lengstaf veriö f lagi. Þessi mynd er af tveim gömlum skólahúsum, sem hafa runniö sitt skeiö, sem silk. Þau eru nú komin i einstaklinga eigu og hefur veriö breytt i Ibúöarhús. Þau voru flutt af sinum upphaflegu stööum, og gagnfræöaskólahúsiö (nær, barnaskólinn fjær) komst Ifréttirnar vegna þess aö þaö stöövaöi umferö um aöalgötu Húsavikur I heilan sólarhring, vegna þess hvaö erfiölega gekk aö flytja þaö. PapDiPSverksmiöjan á Húsavík: erum bjarlsýnlr” „Viö höfum veriö aö hyggja aö ýmsum nýiönaöi og álltum aö viö eigum mikinn sjóö til iönaöarupp- byggingar, þar sem orkan er, sagöi Bjarni bæjarstjóri Aöal- geirsson á Húsavlk, þegar Vlsir spuröi um framvindu mála varö- andi byggingu pappirsverk- smiöju þar. „Út frá þvi hafa sprottiö hugmyndir um pappirs- verksmiöju. Bæjarstjórn geröi samþykkt I vor um aö veita 5 milljónum króna til frumathug- ana á rekstri slikrar verksmiöju. Þaö var finnsktráögjafafyrirtæki, sem tók aö sér aö gera þessar at- huganir. t byrjun september kom maöur frá finnska fyrirtækinu til Húsavlkur og dvaldi hér i nokkra daga og kannaöi staöhætti. Sjúkrahúsiö er nær og Dvalarheimili aldraöra fjær, en þau eru tengd saman meö gangi, eins og sést á myndinni. DVALARHEIMILI ALDR- ABRA ÞINGEYINGA Dvalarheimili fyrir aldraöa Þingeyinga er nú i uppbyggingu á Húsavik. Þrettán sveitarfélög á svæöinu frá Raufarhöfn aö Eyja- firöi standa aö byggingu heimilis- ins og er Húsavikurkaupstaöur stærst þeirra. Stefnt er aö þvi aö heimiliö veröi tilbúiö til notkunar 1. april á næsta ári. „Þetta er mikil bygging og mun hýsa mikla stofnun”, sagði Björn bæjarstjóri „Byggingin er sam- tengd Sjúkrahúsi Húsavikur. og verður þar ákveðin samvinna á milli, þannig að aðstaða til þvotta og fyrir mötuneyti verður sam- eiginleg, og húsin eru samtengd með tengi-gangi. t hinu nýja húsi verða 17 Ibúðir fyrir aldraða, en auk þess verður þar þjónustumiðstöð fyrir miklu fleiri Ibúðir, sem fyrirhugað er að risi á svæöinu siðar. SV Hluti af Húsavlkurhöfn. A þennan staö er fynrhugaö aö dráttarbrautin komi HEIMILI „Um mitt þetta ár tókum við í notkun hluta af þessu heimili, þ.e. þann hluta þess sem verður notaður undir dagvistunarheimili", sagði Bjarni Aðalgeirsson bæjar- stjóri á Húsavík, þegar hann sýndi fréttamanni Vísis nýtt hús, sem Húsavíkurbær hefur komiðsér upp, fyrir leikskóla og dagvistunarheimili. „1 þessum hluta eru tvær deildir, en um næstu áramót reiknum við með að taka seinni hluta hússins I notkun, en hann á að hýsa leikskólann. Þegar húsið er fullbúið á það að geta tekið við um 140 börnum og á að fullnægja þörfum okkar, eins og nú er”. Heimilið er allt hið nýtlskuleg- asta og uppfyllir þær kröfur, sem gerðar eru til slikra stofnana nú, og hefur m.a. aðstöðu til að sinna þroskaheftum börnum, sem er fátltt um dagvistunarheimili utan Reykjavikur, aö sögn Helgu Stefánsdóttur forstöðukonu. SV Gæslumaöur klakkerjanna var ekki viöstaddur, þegar Visir kom á staöinn, þess vegna stillti Þorvaldur Vestmann tæknifræöingur sér upp viö þau til myndatöku. Góðar aðstæður á Húsa- vik Nú er að koma skýrsla frá fyrirtækinu. A þessu stigi get ég ekki tjáð mig um innihald skýrsl- unnar, en tel þó óhætt að segja að þær séu heldur jákvæðar. Við munum hins vegar kynna ráðu- neyti og ýmsum stofnunum skýrsluna um miðjan mánuðinn og fara þannig að vinna að fram- gangi málsins. Það er von okkar að þarna höf- um við eygt mikið og stórt at- vinnutækifæri til uppbyggingar fyrir Húsavik og til að auka á fjöl- breytni I atvinnulifi okkar. „Það kom strax fram, þegar þessi maður var hér I haust, að Húsavik er á ýmsan hátt vel upp- byggð með þjónustu til að mæta þeirri aukningu, sem þessu fylgir. Um málið er ekki timabært að segja meira að sinni, nema að við erum bjartsýnir og vonum að þarna sé okkar stóra tækifæri”. Gufa og kalt vatn Bæjarstjóri var beðinn að skil- greina nánar „orkusjóð” þeirra Húsvíkinga. Hann sagði að reyndar væri enn ókannað hvað sá sjóður væri stór, en það sem um er rætt, er háhitasvæðið á Þeistareykjum. Megin þeirrar orku, sem þarf til verksmiðju af þessu tagi ér gufa. Enn er ókannað hversu mikla gufu er hægt að fá frá Þeistarreykjum, eða jafnvel hvort þar er nokkra gufu aö fá, og slðan á eftir að kanna hvað kostar að koma henni til Húsavikur. „Þetta er meðal annara stórra spurninga sem við förum nú að leita svara við og eins og gefur að skilja, eigum við afar erfitt með að segja nokkuð um framtiðina, meðan enn vantar svo mikla þekkingu”, sagði Bjarni. Asamt gufunni þarf mikið af köldu vatni, og eiga Húsvik- ingar nóg af ágætu vatni. Þá var Bjarni spurður hvort aðrar leiöir væru til að afla guf- unnar, ef hún fæst ekki frá Þeistarreykjum, t.d. ofan úr Reykjahverfi, þaðan sem Hita- veita Húsavlkur er fengin. Hann sagði það hugsanlegt, en bæði væri að heimamenn hefðu meiri trú á Þeistarreykjasvæðinu og þaðan væri styttri lögn, þvi yrði það fullkannað fyrst. Hvað verður framleitt og hvað verður verksmiðjan stór? Einnig það er erfitt að segja til um nú, og raunar útilokað, þvi hinir ýmsu valkostir eru ekki kannaðir að fullu. Bjarni segir þó að kannski mætti kalla æskileg- ustu stærðina, þá sem gefur um 200 manns atvinnu og framleiðir dagblaðapappir. Hins vegar skapast allt þetta af ýmsum aö- stæðum, m.a. orkunni. Til greina getur komið að breyta viðnum að- eins i trjákvoðu, eða byggja upp minni einingu en talað hefur verið um Hráefní frá S-Ameriku? Hvaðan kemur hráefnið? Það er lika ýmislegt til I þvi. Það gæti allt eins orðið Suður-- Amerika eins og hvaða staðir sem er aðrir. Flutningskostnaður skiptir ekki verulegu máli I þessu efni, segir Bjarni þvi að gert er ráð fyrir að efnið sé hvort sem er flutt milli landa, yfir Atlants- hafið, og þá breytir ekki miklu að það hefur viðkomu á Húsavik og breytir þar um form, og þá hversu mikið það breytist. SV Bjarni Aðalgeirsson bæjarstjóri segir aö Húsvikingar eigi mikinn orkusjóö, sem þeir vilja nýta til iönaöarúppbyggingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.