Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 12
Föstudagur 7. nóvember 1980 VÍSIR BÍLALEIGA Skeifunni 17, Sfmar 81390 Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Skúlagötu 28 þingl. eign Frón Kexverksmiðjunnar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvember 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76.og 78. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Nýlendugötu 24 B, þingl. eign Sigriðar Hilmarsdóttur fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvem- ber 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reyk javik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 137., 39. og 41. tbi. Lögbirtingablaðs 1980 á Baldurshaga 15, þingl. eign Jónatans Hallgrimssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvember 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbi. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I hesthúsi B-Tröð Vlöidal þingi. eign Odds H. Oddssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvember 1980 kl. 16.15. BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Sigildar dragtir sem Sævar Karl telur að hver kona (sem vill vera vel klædd og fylgjast með) þyrftiaöeiga i fataskápnum. Þessar dragtir eru frá Þýskalandi. Nýtt og „klassiskt” i karlmannafatnaði. Jakka- fötin meö vesti frá belgiska fyritækinu Scabal. Slifsin hafa breikkað. Smoking-föt frá italanum BrunoPiatelli. Skyrta með háum flibba minnir á „charleston” — timabilið. Stillinn fyrir unga manninn. TISKUSVEIFLA MEfi LOfiRABUESTRI „Nú er ég að byrja með kven- fatnað lika, hef eingöngu verið með karlmannafatnað undan- farin ár, sagöi Sævar Karl ólafs- son klæðskeri i viðtali við VIsi. Sævar Karl kynnir árlega fyrir viöskiptavinum sinum nýjustu tiskusveifluna, og fór sú árlega kynning einmitt fram á dögunum með lúðrablæstri við Laugaveginn. Hver er nú sveiflan? Sævar hefur orðið „t sportfatnaöi eru frisklegir litir að vanda, en allt yfirbragð karl- mannatiskunnar er „klassisk- ara” en áöur. Teinótt karl- mannaföt,, ,salt & pipar’ ’ og jafn- vel „Prince of Wales” (köflótt) bettaerallt að koma aftur i tfsku. Slifsin hafa breikkaö frá I fyrra. í kvenfatnaði eru felld pils áberandi, gjarnan köflótt og „blazer” jakkarnir alltaf vin- sælir! ÞRIGGJA MANAÐA SALA A ÞREM DÚGUM Nouðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Stifluseli 3, þingl. eign Elnu Þórarinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvember 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Stifluseli 7, þingl. eign Siguröar Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 10. nóvember 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. „Viðbrögð fólks hafa verib alveg ótrdiega skjót, á þremur dögum hefur selst jafnmikið af smjöri og selst venjulega á 2 1/2 — til 3 mánubum, sagði Kristinn Guðnason sölustjóri hjá Osta og smjörsölunni i viðtali við Visi. Smjörútsalan hófst 3. nóvem- ber siöastliðinn og var um aö ræða 400 tonn af smjöri sem leyfi fékkst fyrir að selja á útsöluverði. Kilóið kostaði kr. 3.760. — áður, en selst nú kr. 2,000. HjáQsta og smjörsölunni er ennþá töluvert magn af útsölusmjöri, sem reyndar hefur allt verið pantað af kaupmönnum, en ekki er þegar búið að dreifa. Mikið álag hefur verið á dreif- ingarkerfi Osta- og smjörsöl- unnar undanfarna daga og má vist segja aö kerfið hafi riðlast. Nú stendur á þvi aö merkja smjörið meö útsölumiða. áður en Ert þú orðinn áskrifandi? Eg undirritaður óska að gerast áskrifandi að VÍS/ Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Sími Nafn-nr. wtsm Síðumúla 8 P.O. Box 1426 121 Reykjavík Sími 86611 1 I I I \ \ I I I I I I I I Visir sjötugur og síungur þvi veröur dreift i verslanir. Þaö mun vera nokkuð seinlegt verk enda um handavinnu aö ræöa. I hverju tonni eru um það bil 2 þúsund stykki af smjöri. „Einkennileg staða hefur komið upp i þessu útsölumáli vegna þess að margir kaupmenn, sem þegar hafa selt það sem þeir fengu vilja nú fá smjör á hærra verðinu, en það megum við ekki selja. Eftir að sölu lýkur á þessum umræddu 400 tonnum, vitum við ekki hvert smjörverðið verður. Aður en nýtt smjörverð verður ákveðið á að fara fram birgöatalning á smjöri um allt land. Gæti ég trúað að smjör- birgöir I landinu séu á bilinu 6-700 tonn, sagði Kristinn Guðnason hjá Osta- og smjörsölunni. —ÞG Handagangur mikill i smjöröskjunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.