Vísir - 03.12.1980, Síða 5
Miðvikudagur 3. desember 1980
VÍSIR
5
Umbótasinnar
ofan á í mið-
stjðrn pðlskra
kommúnista
- Harðiinumenn úr æðsta ráðinu í gær
Fyrrum hershöfðingi i pólska
hernum, eitt sinn talinn næst-
valdamesti maður Póllands, hef-
ur nú aftur verið settur til æðstu
embætta eftir mikið uppgjör mn-
an kommúnistaflokksins pólska,
þar sem umbótasinnar virðast
hafa borið hærri hlut.
Hinn 66 ára gamli Mieczyslaw
hershöfðingi tekur nú sæti sitt aft-
ur i æðstaráðinu, tiu árum eftir að
honum var varpað út i kuldann,
rúinn öllum áhrifum. Um leið var
fjórum harðlínumönnum vikið úr
ráðinu á stormasömum mið-
stjórnarfundi flokksins i gær-
kvöldi.
Er það fjórða hreinsunin i
æðsta ráðinu á þessu ári. Allir
þessir voru áður nánir samstarfs-
menn Edwards Giereks, en 140
manna miðstjórnin skipaði
Gierek og samherjum hans
(þ.á.m. Edward Babiuch fyrrum
forsætisráðherra) að segja af sér
þingmennsku.
En á meðan þessi átök áttu sér
staðinni i fundarsal miðstjórnar-
innar i Varsjá, brugðust vestur-
lönd við fréttum af viðbúnaði
Sovétrikjanna og Varsjárbanda-
lagsins, sem þóttu benda til þess
að innrás i Pólland væri i aðsigi,
með þvi að itreka fyrri viðvaranir
sinar til Sovétstjórnarinnar gegn
Kania, leiðtogi pdiska kommún-
istafiokksins, hefur hreinsað
æðstaráðið og miðstjórnina af
harðlinumönnum og tryggustu
Moskvuvinum.
ihlutun i málefni Póllands.
A fundi æðstu manna Efna-
hagsbandalags Evrópu var sam-
þykkt að bjóða Póllandi efna-
hagsaðstoð, og Sovétstjórnin al-
varlega vöruð við að hlutast i
málefni Póllands. Er þaö i
fyrsta sinn, sem EBE-rikin taka
sameiginlega afstöðu til ástands-
ins i Póllandi. — Samtimis itrek-
aði Bandarikjastjórn sinar fyrri
aðvaranir til Moskvustjórnarinn-
ar, og sagði Edmund Muskie
utanrikisráðherra, að Moskvu
væri að sinu mati orðið vel ljóst,
hvað innrás mundi kosta.
Þótt á miðstjórnarfundinum i
Varsjá væri gengið svo langt að
samþykkja að rannsaka atferli
Piotr Jaroszewicz, sem lengi var
forsætisráðherra .landsins. — og
hefur verið álitinn tryggasti
fylgismaður Moskvustjórnarinn-
ar i Varsjá — var að öðru leyti
mikið fjallað um verkföllin i sum-
ar og þá pólitisku ólgu, sem fylgt
hefur stofnun hinna nýju, óháðu
verkalýðssamtaka, Einingar.
Hreinsunin innan miðstjórnar-
innar þykir opna leiðina til betri
samvinnu við forystu Einingar,
sem segist hafa verið hingað til
knúin til harðráða vegna
pólitisks illvilja harðlinuráða-
manna.
Hver ræðumaður á fætur öðrum
sté i pontu og fordæmdi öfgamenn
innan Einingar og æsingarað-
gerðir þeirra, eins og setuverkföll
og mótmælaaðgerðir. Kom fram,
að margir kviðu þvi, að þessi til-
raun Pólverja til aukins lýðræðis i
verkalýðsmálum væri að fara úr
böndum.
Moczar hershöfðingi, sem sagt
er, að hafi notað 10 ára „útivist”
sina til þess að safna saman upp-
lýsingum um spillingu embættis-
manna i valdatið Giereks, hvatti
menn i ræðu sinni til þess að gæta
stillingar og hófsemi. Þessi eld-
heiti þjóðernissinni, sem fyrir þá
sök vakti eina tið tortryggni
Moskvu, sagðist sannfærður um,
að Pólverjar gætu einir leyst sin
vandamál. Bar hann blak af
„bernskubrekum” Einingar og
kenndi um ungæðishætti og
reynsluleysi þeirra, sem þar
væru i forystu — enda allir ungir
menn, sem þar væru á ferð. Kall-
aði hann samtökin heilbrigða
hreyfingu og lýsti það sannfær-
ingu sina, að hún mundi á morgun
eða hinn daginn losa sig við ævin-
týraöfl úr samtökunum.
Ungir og óreyndir fullhugar úr vcrkalýðshreyfingunn
„ævintýraöflin”.
i, sem flokksforystan vonast til að iosi sig við
KW|UJ!■
:
HmSk ' v i.ymlíí:' ,
Ifc m íl™ . ||Sl
EkKja Maos veit engin
svör i yfirheyrslunum
Jiang Qing, ekkja Maos for-
manns var f gær yfirheyrð fyrir
réttinum, sem fjallar um glæpi
fjórmenningaklíkunnar. Var hún
einkum spurð um falskan áburð á
Liu Shaoqi, fyrrum forseta Klna
og konu hans og ofsóknirnar A
hendur þeim.
Ekkjan virtist fjarræn á svip I
vitnastúkunni og eins og með
hugann annars staðar en öllum
spurningum svaraði hún: „Ég
veitþaðekki. ..Ég veit þaöekki”.
Liu Shaoqi var æðsti embættis-
maðurinn sem féll i valinn i
menningarbyltingunni. Fallinn i
ónáð veiktist hann og dd i fangelsi
1969. Hann var endurreistur fyrr
á þessu ári og veitt full uppreist
æru i minningarathöfn sem fram
fór I mai. — Ekkja hans sætti
likamsárás og fangelsun i
menningarbyltingunni en hagur
hennar hefur verið bættur, eftir
að Deng Xiapping, varaformaöur
kom til valda eftir daga Maos.
HERIR JORDANIU 0G SYRLANDS
ENN Í VWBRAGBSSTOBU
Sýrland hefur lagt fram skil-
yrði sin fyrir lausn deilunnar við
Jórdanfu en vaknaðar eru nú von-
ir um að mestu hættunni á styrj-
öld milli rikjanna hafi verið bægt
frá f bili.
f Amman bar talsmaður kon-
ungs á móti þvf að Hussein hefði
skriflega viðurkennt réttmæti
skilmáia Sýrlendinga. Hinsvegar
væri hann móttækilegur fyrir öll-
um raunhæfum tillögum um
lausn þessarar tilgangslausu
þrætu.
Það var háttsettur sendifúlltriii
frá Saudi Arabiu, sem bar skil-
mála Sýrlendinga á milli. Var
honum vel tekið af Hussein sem
hefur þá nú til athugunar.
Ekki hefur frést af frekari liðs-
drætti við landamæri rikjanna
siðustudaga. Jórdaniumenn hafa
nú um helming herafla sins við
landamærin, þar sem Sýrlending-
ar hafa um 30 þúsund manna liö.
ísraelsmenn í næturárás í S-Libanon
ísraelsk vikingasveit hjó
strandhögg á slóöum Palestinu-
skæruliða skammt norður af
hafnarbænum Sidon i Suður-
Libanon i nótt.
Talsmenn fsraelshers f Tel
Aviv seg ja.að fallbyssubátar hafi
haldið uppi skothriö á stöðvar
Palestínuskæruliöa I landi meöan
vfkingasveitin geröi snöggt
áhlaup upp á land. Landgöngu-
liðamir eru sagðir hafa eyöilagt
tvo liðsflutningabila skæruliða og
fellt alla.sem í þeim voru.
Arásin er ein af fjölmörgum
sem fsraelsmenn hafa gert á
bækistöövar Palestfnuskæruliöa f
Libanon til þess aö hindra þá i
undirbúningi árása inn í ísrael.
Olíuskipiö Tania, sem strandaöi viö Frakklandsstrendur.
inn... gengu'r fljótt og hreinlega”
Þannig talar hver? Þiö gætuö
aldrei getið upp á þvi. Sá er nefni-
leea Christian Barnad, prófessor
frá Suöur-Afriku, hjartaskurö-
læknir og brautryöjandi í hjarta-
igræöslu meö fleiru.
Nýiar reglur
um oiíuskip
öryggisráöstafanirogregiurtil
þess að hindra ollumengun I höfn-
um og viö strendur voru efst á
baugi á ráöstefnu, sem hófst i
fyrradag i Paris. Hana sækja
samgöngum álaráöherrar
EBE-rikjanna niu, svo og Grikk-
lands, Noregs, Sviþjóðar, Spánar
og Portúgals.
Þcssi fjórtán lönd. sem öll
liggja aö Noröursjónum, Ermar-
sundi og Miöjaröarhafinu, hafa'
yfir að ráöa 36% kaupskipafiota
heims.
Frakkar efndu til ráöstcfnunn-
ar.en þeir hafa oröiö illilega fyrir
oliumengun viö sinar strendur
vegna óhappa oliuskipa.
Tii umræðu er, aö oliuskip á
ferö um Ermarsund hliti sér-
stakri siglingastjórn úr landi, likt
og flugvélar inni á flugumsjónar-
svæöum. Eins liggja i loftinu
strangari reglur um hafnsögu-
mannsskyldur olfuskipa og meira
eftirlit meö leka úr þeim.
Þjófar höföu á brott meö sér úr
Rómarútibdi Christieuppboös-
haldaranna fornmuni og listgrípi
úr silfri og gulli fyrir um 700
milljónir króna.
Gripir þessiráttu aö fara á upp-
boö á fimmtudaginn, og hafa ver-
iö til sýnis alla siöustu viku. Um
helgina var brotist inn I sýningar-
saUnn og þrátt fyrir næturveröi,
þjófabjöllukerfi og annan viöbún-
aö, siuppu þjófarnir óséöir.
Spánn í
flskvelðldeiiu
Vlð EBE
Gramir fiskimenn stöövuöu
flutningabfla á mánudag, sem
fluttuinn fisk frá EBE-löndunum.
Vildu þeir meö þvi mótmæla þvi,
aö EBE hefur tekiö aftur leyfi,
sem spænskir togarar höföu til
kolmiuinaveiða á miöum EBE-
landanna.
Efnahagsbandalagiö tilkynnti f
síöustu viku, aö spænskir togarar
heföu veitt upp i kvóta sinn fyrir
áriö 1080, og leyfiö rynni dt 1.
desember. Stjórnin í Madrid mót-
mælti og hótaöi aö draga dr inn-
flutningi a fiski frá EBE-löndum.
Var tilkynningin þá afturkölluö
og leyfissviptingunni frestaö.
Þjöfahjöilur og
verfilr voru
tíl llllls