Vísir - 03.12.1980, Side 11

Vísir - 03.12.1980, Side 11
Miðvikudagur 3. desember 1980 11 VÍSIR „Ég tel brýna nauðsyn á að leggja tima og f jármuni i endur- skoðun á umferðarkerfi bæjar- ins, i þeirri von að það verði til þess að bæta umferðarmenn- inguna og auka öryggi vegfar- enda”, sagði Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, i samtali við Visi. Sigurður flutti á siðasta bæjarstjórnarfundi tillögu um að fram fari endurskoðun á um- ferðarkerfi Akureyrar, sem verði lokið á næsta ári. Með- flutningsmenn hans að tillög- unni voru Gunnar Ragnars og Sigurður Hannesson. „Ástæðan fyrir þvi að ég flutti tillöguna er sú, að engin heildarendurskoðun hefur farið fram á umferðarkerfi bæjarins siðan hægri umferð tók gildi. Það eru ýmis atriði, sem þarf að bæta, en þeim úrbótum verður ekki komið við nema með heildarendurskoðun. Á undan- förnum árum hefur veriö reynt að leysa aðkallandi vandamál einstakra þátta umferöarkerfis- ins, en slik vinnubrögö duga Sigurður J. Sigurösson ákaflega skammt”, sagði Sigurður i lok samtalsins. G.S./Akureyri. ,Brýn nauðsyn á að endurskoða umferðarkerflð’ segir Sigurður J.Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Akureyri Fjðlsðtt bílasýning Fyrir skömmu hélt Höldur sf. á bilana fyrir norðan. Var sýningin bandi við bilasprautun, sem Akureyri sýningu á árgerðum fjölsótt, en hún fór fram i rúm- Höldur sf. býður upp á. Myndin 1981 af Sapporo, Galant, Lancer góðum sýningarsal fyrirtækisins. sýnir hluta sýningarsalarins. og Colt frá Mitsubishi, en Höldur Jafnframt var sýndurnýr og full-' G.S./Akureyri. sf. hefur umboð fyrir Mitsubishi kominn „bökunarklefi” i sam- Stærð: 60x120 cm. Verð kr. 90.445.— án dýnu Stærð: 70x140 cm. Verð kr. 98.670.— án dýnu Smásala Þingholts- stræti 6 Sími 29488 Nýr umboðsmaður í Mosfellssveit Rúna Jónina Ármannsdóttir Arnartanga 10 - Sími 66481 Má bjóða þér SUMARHÖLL eða kannski nýjan FARKOST? Hver slær hendinni á móti slíku boói? Hvað þá, þegar allt sem þarf til þess aó eiga þessa möguleika, er aö vera áskrifandi aö Vísi? í AFMÆLISGETRAUN VÍSIS, sem er í senn létt og skemmtileg, og er bædi fyrir nýja og eldri áskrifendur, eru þessir þrír glæsilegu vinningar: Aöalvinningurinn er svo auóvitaó Vísir sjálfur, sem nú er oróinn stærri, skemmtilegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr! Verið með frá byrjun! Gerizt áskrifendur strax í dag! Áskriftarsíminn er 86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.