Vísir


Vísir - 03.12.1980, Qupperneq 15

Vísir - 03.12.1980, Qupperneq 15
VÍSIR Miðvikudagur 3. desember 1980 Miðvikudagur 3. desember 1980 vlsm Hvað verður um Gervasoni? Mál flóttamannsins Patricks Gervasoni er heldur betur í sviösljósinu um þessar mundir. Sýnist sitt hverjum í afstöðunni til þess hvort hann skuli fá hæli hér eða landvist, eða hvort senda skuli Fransmanninn úr landi. í upphafi þessa máls tilkynntu ýmis frjáls félagasamtök og f jölmiðlar að þau teldu íslensk- um yf irvöldum skylt að veita Gervasoni hæli hér á landi. Smám saman tók þó umræðan að færast inn á aðra braut, og f lokkapólitík að þrengja sér inn i málið Guðrún Helgadóttir þingmaður Alþýðubanda- lagsins, lýsti því yfir að hún styðji ekki ríkis- stjórn sem sendi Gervasoni úr landi, Svavar Gestsson lýsir því yf ir að hann sé þvi hlynntur að Gervasoni fái landvist hér, og Gunnar Thorodd- sen lofar að málið verði athugað gaumgæfilega. En ákvörðun Friðjóns Þórðarsonar dómsmála- ráðherra virðist ekki verða haggað, samanber greinargerð hans hér í opnunni. Gervasoni segist biða eftir ákvörðun þjóðarinnar. tri.. PP Stóllinn sem stækkar með barninu Fáanlegur i brúnu, rauðu og /jósu brenni OPIÐ: föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-12 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 - Símar 10600 & 28601 Franska sendiráðinu hafa borist simhringingar þar sem hótaö er mótmælaaðgeröum vegna máls Gervasoni, og þvi var óskaö eftir því við lögreglu i gær að öryggi sendiráðsins væri tryggt. (Visismynd Ella) HÚTANIR UNI AÐGERÐIR RER- AST FRANSKA SENDIRÁÐINU „Við höfum fengið nokkrar simhringingar vegna máls Gervasoni og við þessar kring- umstæður má búast við öllu, en i raun höfum við ekki áhyggjur af málinu, þar sem við erum á engan hátt tengd ákvörðun islensku rikisstjórnarinnar” sagði Julien Perrier, 1. sendi- ráðsritari i franska sendiráðinu, er Visir ræddi við hann i gær, en eins og fram kemur i viðtalinu hafa hótanir um mótmælaað- gerðir borist til franska sendi- ráðsins, simleiðis. „Við fengum nokkrar slikar simhringingar um helgina, enga i gær en. nú i morgun barst s]ik simhringing og þó þótti okkur ráðlegra að tilkynna lögregl- unni þetta, þvi ef til mótmæla- aðgerða kæmi, vildum við tryggja öryggi sendiráðsins,” sagði Perrier. — AS STUÐNINGSMENN: GERVASUNI NJÚTI JAFNRÉTTIS Á VI8 ABRA FLÖTTAMENN Við sem erum hér saman komin, viljum með þvi leggja áherslu á þá kröfu, að Patrick Gervasoni verði veitt hæli á Islandi sem pólitiskum flótta- manni. Patrick Gervasoni nýtur ekki jafnréttis á við aöra flóttamenn, er neitað hafa að gegna herþjónustu. Gervasoni er i þeirri sérstööu að vera vega- bréfslaus og getur þar af leiöandi hvorki dvalið né farið að eigin vild. Vegna aðildar Danmerkur að Efnahagsbanda- lagi Evrópu mun Gervasoni ekki fá hæli þar sem pólitiskur flóttamaður. Við krefjumst þess að islensk stjórnvöld leyfi Patrick Gerva- soni að njóta jafnréttis á við aðra flóttamenn og útbúi hið snarasta vegabréf honum til handa, þannig að Gervasoni geti farið ferða sinna frjáls maður. Ljóst er að endurskoði stjórnvöld ekki afstöðu sina, dæma þau óbeint Patrick Gervasoni til fangelsisvistar i frönsku herfangelsi, hve lengi veit enginn. Viðskorum á Alþýöusamband Islands og önnur félagasamtök og einstaklinga, sem lýst hafa yfir stuðningi viö Gervasoni, að sýna i verki aö alvara hafi legiö á bakvið yfirlýsingarnar. Dómsmálaráðuneytinu 2. desember 1980 Stuðningsmenn Gervasoni. Einar Steingrimsson hafði samband við undirritaðan blaöamann vegna fréttar á for- siðu Visis i gær þar sem lýst var þvi er blaðamaður sá i biðstofu dómsmálaráðuneytisins, en þar hafði hópur fólks sest að til þess að mótmæla ákvörðun dóms- málaráðherra um brottvisun Gervasonis úr landi. Einar sem kvaðst vera einn mótmælenda taldi að réttu máli hafi verið hallað þegar þvi var lýst að Þorlákur Kristinsson hafi verið forsvarsmaður hóps- ins, og einnig hafi verið rangt i fréttinni að fátt hafi verið um marktæk svör er blaðamaður Visis spurði hvort brotnu rúðurnar i ráðuneytinu væru i tengslum við hópinn. Lét Einar stór orð falla um undirritaðan Þorlákur Kristinsson, sem er fyrir miðju á myndinni, hafði forsvar fyrir hópnum i útvarpi á hádegi i gær, en á sama tima var frétt Vísis um að Þorlákur hafi virst vera forsvarsmaður hópsins, talin argasta lygi. (Visismynd þl.) HAFA SKAL ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST Nokkur orö í tilefni óánægju „stuöningsmanna” Gervasonis. með skrif Visis um brotnar rúöur og hóp sem settist aö í Dómsmálaráðuneytinu og fréttamennsku hans. Þvi skal hér lýst þvi sem fram fór um morguninn er Visir var á staðnum. Sem fyrr segir, sat hópur þessi á gólfinu i biðstofu 'Raöist inn i dómsmála- páóuneytið i morgun: RÚDUR í RÁÐU- NEYTINU BROTNAR Fyrirsögn á frétt Visis i gær. ráðuneytisins. Fréttamenn frá öðrum fjölmiðlum stóðu i and- dyrinu. Þorlákur Kristinsson tilkynnti að héðan færi hópur þessi ekki fyrr en Gervasoni væri veitt hér hæli. Þá spurði undirritaður hvort rúðubrotin væru i tengslum við hóp þennan, og þar með gafst hópnum tækifæri til þess aö lýsa þvi sérstaklega yfir að svo væri alls ekki. En öðruvisi var brugðist við, ýmsar háðsglósur komu fram um rúðubrotin, sem blaðamanni þótti ekki mark á takandi. Ef Einar þessi Steingrimsson heldur hinsvegar að glósurnar séu marktækar, þá skal efnisinnihald þeirra hér fylgja með: „Já við komum i gegnum rúðurnar” — hlátur — „Friðjóni var fleygt þarna inn” — hlátur, „Þetta voru jú rúðurnar sem Gervasoni hafði sjálfur gert við” — „Það hlýtur einhver að hafa gert þetta innan stofnunarinnar, þvi hann hefur þekkt hvar Friðjón hefur að- Dómsmálaráðuneyiið um mál Gervasonis: Endursending ekki brottvísun upplýst að kratist hafi veriö ..póiitísks hæiis” hér á landi fyrir 450 andstæöinga herskyidu í sendiráðstökunni f Parfs á dögunum Dómsmálaráöuneytið sendi i gærkveldi frá sér greinargerð varöandi málefni Patricks Gervasonis og ákvörðun sina i máli hans og fer hún hér á eftir. / stöðu”. Þetta taldi blaðamaöur ekki marktæk svör, en hópnum var auðvitað i sjálfsvald sett hverju hann svaraði spurningu fréttamanns, og notaði ekki tækifærið til þess aö firra sig öll- um vafasömum aðferðum, eins og rúðubrotum. Þá stóð Þorlákur Kristinsson upp, gekk að anddyrinu þar sem blaðamenn stóðu, bað þá sem sátu fyrir hurðinni að standa upp, og þegar þeir höfðu hlýtt lokaði Þorlákur dyrunum á fréttamenn. Hann opnaði þó dyrnar aftur, og þótti þetta sýnilega hið besta skemmtiefni, þeim er sátu á gólfinu. Hegðan Þorláks var að mati frétta- manns Visis sú, að hann væri forsvarsmaður hópsins, og er vonandi að Einari Steingrims- syni skiljist hvað átt er við með orðinu forsvarsmaður. Þá má benda á að einmitt sá sami varö fyrir svörum við útvarpið i gær, og þætti það að staðfesta að hann var forsvarsmaður hóps- ins. Árni Sigfússon. Dómsmálaráöuneytinu barst í mars- byrjun þ.á., um hcndur utanríkisráðu- J ncytisins, beiðni Patricks Gervasonis um J landvistarleyfi i islandi, sem borin haföi J veriö upp við sendiráöið i Kaupmanna- I höfn i lok febrúar. Sendiráðið taldi ekki I æskilegt að verða við þcssari beiðni. Mun I sú afstaða m.a. hafa verið mótuð af lýs- | ingu hans sjálfs á ferli sinum. en hann Ilýsti sig hafa frá 17 ára aldri, þ.e. 1968, verið i algerri uppreisn gagnvart rikinu I og neitað aö hlýða kröfum þess. Herþjón- I ustukvaöningu hafnaöi hann tvftugur þ.e. | 1971. Beiöni um landvistarleyfi var hafn- | að II. mars með tilkynningu til utanrikis- j ráðuneytisins. | Með bréfi til dómsmálaráöherra, dags. ■ 8. mai s.l., fór Gervasoni siöan fram á að J séryröi veitt pólitiskt hæli á tslandi vcgna J aðstæðna sinna. 1 tilefni af bréfinu var ákveðið að leitast við að afla frekari upp- lýsinga um málefni Gervasonis, bæöi frá Frakklandi og Danmörku. Gekk það treglega. enda var Ijóst að yfirvöld höfðu litlar upplýsingar um feril hans siðustu árin. skilriki ferðafrelsi eða annað, þar serr málinu væri aö fullu lokið. Engum beiðn um hefur verið bei'nt frá Frakklandi um framsal Gervasonís i neina átt og ekkert j bendir til þess að nokkurs sliks sé að j vænta. 1 Danmörku eru engar skuldbindingar ! fvrir hendi gagnvárt öðrum Efnahags- J bandalagsrikjum, Natorikjum eða J neinum öðruin um framsal á herþjónusfu-' brottlivarfsmönnum eöa liöhlaupum.l Framsalslög i Danmiirku (nr. 249 fra I 1967) heimila ekki framsal fyrir herþjón- I ustubrot. Engin ástæða er til að ætla að | dönsk yfirvöid hafni að veita Gervasoni j viötöku á grundvclli ákvæða Norður- | landasamnings frá 1957, sem island | geröist aðili að 1966. en.samkvæmt honum Undir fölskum skilríkjum. Er farþegaferjan „Smyrill” kom til Seyöisfjarðar 2. septeinber s.l. gcröi maður grein fyrir sér sem frönskum rikisborgara, Dominique Lucien V'an- hoove og lagöi fram hollenskt atvinnu- skirtcini seni bar mynd af honum, en kvaðst hafa glataö vcgabréfi sinu á sjó- ferðinni. Gaf viðkomandi úllendingaeftir- J litsmaður þvi skýrslu um komu manns- J ins. Er Patrick Gervasoni gaf sig fram við I útlendingaeftirlitiö 5. septcmber s.I. eftir I að lögmaöur hans, Ilagnar Aðalsteinsson I hafði mcð bréfi 4. september itrekað I beiðni hans um að honum vrði veitt land- | vist sem pólitískum flóttamanni, viður- | kenndi Gervasoni eftir að hafa fyrst ncitað að liafa i hönduin skilriki að hann væri með i höndum framangreind skilriki sem hann aflaði sér i IIollandi,en neitaði að gefa nánari skýringu á öflun þeirra. Dómsmálaráðuneytið ákvað að herða á J um öflun upplvsinga um niálefni Gerva- J sonis. Fcngust ýmsar upplýsingar varð- I andi réttarstöðu lians og var ákveðið á I þeim grundvelli að visa hoiium aftur til I Danmerkur. þar sem hann hafi komiö | ólöglega inn i landið þaðan hinn 2. j september. j Eftir beiðni lögmanns Gervasonis i j bréfi dags. 24. september s.l., um að fallið j yrði frá ákvörðun um brottvisun | Gervasonis, sem honum hafði verið til- | kynnt með bréfi dags. 22. septeinber. | féllst ráðuneytið með bréfi dags. 25. I september á að framlengja frcstinn til J brottfarar hans af landinu til 2. dcscmber. J ( Þá eru liðnir þrir mánuðir frá koinu J hans) en jafnframt var skýrt frá þvi, að J forsendur fyrir brottvisun hans væru • óbreyttar. i þvi bréfi var jafnframt stað- I fest samkomulag um aö lögmaðurinn tæki I að sér umsjá með skjólstæöingi sínum | þann tima. I Ekki i herfanqelsi. ■ i Frakklandi liafa fallið á hann 2 Jdómar herdómstóls fyrir ólögmæta J höfnum á gegningu herþjónustu á friðar- J timum. 12 ntánaða fangelsi, skv. dómi J uppkveönum 18. október 1973, og 8 J mánaða fangelsi skv. dómi uppkveönúin J 25. mars 1976, vegna liöhlaups innanlands • á friöarlimum. Eru mcð þvi sakir tæmdar I gegn honum fyrir liðinn tiina og þvi fjarri I lagi að hans biði 10 ára fangelsi eða jafn- I vel meira. Strangari refsingar eru fyrir | liðlilaup úr virkri herþjónuslu,en fyrir þaö j var Gervasoni ekki dæmdur. Þcss má | va'iita að slikir dómar yröu við fulinustu | þeirra styttir a.m.k. um fjórðung að öllu | eðlilegu. Ef hlutaðeigandi hinsvegar féll- • ist á að gegna herþjónustu má vænta þcss J að dómar yrðu lækkaöir i eins til tveggja J ntánaöa fangelsi skilorðsbundið, sem i J raun má vænta að félli niður að fullu. j Dómunum yrði fullnægt i venjulegu al- I mennu fangelsi, þvi hcrfangelsi til afplán- I unar eru ekki til. Engar kvaðir livila á I slíkum aöila eftir afplánun, svo sem um .. það Norðurlandariki, sem útlendingur . kemur ólöglega inn i. rétt á að endursenda J hann til þess Norðurlandarikis er hann { kom frá. Er þvi uin endursendingu að J ræða en.ekki brottvisun i lagatæknilegum * skilningi. Eins og áður segir eru Danir I ekki skuldbundnir af neinum millirikja- I samningum til að visa honum úr landi til I annars lands og framsal fyrir þau laga- I brot, sem um ra'ðir, eins og áður segir I óheimilt að lögum. j Tekiö meö skilningi á málinu i { Danmörku. j Fyrir réttri viku siðan álti dómsmála- j ráðherra islauds einkaviðræður við • dómsmálaráðherra Danmcrkur varðandi J þetta málefni. Fóru þær viðræður mjög vinsamlega fram. Er Ijóst aö dönsk yfir- j völd munu ekki gel'a á þessu stigi neins- { konar yfirlýsingu um niðurstööur á at- J hugunum þeirra á málavöxtum um J framangreint efni, sem alls ekki liafa gct- ’ að farið fram þar i landi, og að þær niður- I stöður hljóta að verða byggðar á þeirra I eigin könnun. Það er mat þessa ráðu-1 neytis, að tekið verði við þá könnun með | skilningi á aðstæöum Patricks Gerva-j sonis. og að hann eigi það incst undir j sjálfum sér komiö, og afstöðu sinni til j gæ/.lu danskra lagareglna, hvort honum : verði tekið sem vcnjulegum borgara ann- ars Efnahagsbandalagsrikis, en þeirj munu eiga með eðlilegum hætti rétt á þvi J satnkvæmt rcglum Efnahagsbandalags- • ins, að fá sér atvinnu i öðrum löndum I Efnahagsbandalagsins, og starfa þar óá-l rcittir. Vildu hæli fyrir 450 manns. i gær tilkynnti dómsmálaráðuneytið lög-j manni Gcrvasouis, Hagnari Aðalstcins-i syni. hrl., að það teldi að ekkert það hefði ■ komið fram, sem gæti breytt fyrri' ákvörðun um brottfiir hans, og að lög roglustjóranum i Heykjavik f.h. útlend-. ingaeftirlitsins yrði faliö að annast fram ' kvæmd þess að venju. Jafnframt var tekið fram. að Gervasoni væri heimilt að J ákeða sjálfur hvenær liann kysi að liverfa I af landinu á næstu 1-2 vikum eftir nánara I samráði lians og lögmannsins við ráðu-1 neytið, mcð hæfilegum fyrirvera, enda I hlyti lögmaðurinn þá að taka aö sér um-j sjá skjólstæöings sins þann tima, svo sem j verið hefur samkvæmt samkomulagi frá j 25. sept. s.l., en að öðrum kosti, ef hann og | lögmaöurinn óskuðu ekki aö hafa þennan | hátt á. hlyti lögmaðurinn að fylgja lionum i til skrifstofu útlendingaeftirlitsins, en af ■ því liafði lögmaöurinn tckið við umsjá j hans hinn 25. september s.l. Gcta má þess, að það getur haft ófyrir- J sjáanlegar afleiðingar ef látiö er undan J þrýstingi ofbeldisaðgerða, sbr. töku J sendiráðs islands í Paris, þar sem krafist • var „pólitisks hælis” á islandi fyrir 450 • manna hóp andstæöinga herskvldulaga I þar i landi. Kétt þykir að endingu að lýsa liöfuö-1 rökum fyrir ákvöröuii ráðuneytisins i j fáuin orðum: j 1. islensk lög hafa verið brotin meö j ótviræðum hætti við komu Patricks j Gervasonis til landsins þvert ofan i fyrri | neitun á erindi hans og rneö fölsuðum skil- j ríkjutn og nieð röngu nafni. 2. Engir millirikjasainningar eða al- • þjóöasamningar kveöa á um, að herþjón- j ustuneitun veiti rétt til pólitisks liælis. 3. Engin haldbær rök eru fyrir þvi aö J brottför Gervasonis frá lslandi til Dan- J merkur leiði til sendingar lians þaðan til • Frakklands. mm^m^, mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mm mm mm mm B ■ B isíbbbhB •9»aíE9GBeaaa!ssesssBaa9S3BHiaGiaasiaaGBaE3iBSBa aaaaaaaaaaaaaa isa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.